Hann vakti fyrst athygli þegar hann öskraði "mashed potato" og nú síðast bauð hann upp á "ham and cheese".
Þessi ágæti maður ferðast á ansi mörg mót í PGA-mótaröðinni og er orðinn frægur fyrir öskrin sín. Bíða menn spenntir eftir því hvað hann gerir næst.
Hér að neðan má sjá tvö myndbönd af öskrunum.