Valur lagði Hauka | Löng bið KR á enda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2013 20:58 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði sautján stig og tók ellefu fráköst fyrir KR í kvöld. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið Keflavíkur og Snæfells unnu bæði sigra í leikjum sínum. Snæfell vann Grindavík, 76-71, á meðan að Keflavík hafði betur í grannaslag gegn Njarðvík, 99-83. Njarðvík byrjaði reyndar mun betur í leiknum og hafði yfirhöndina í hálfleik, 51-37. En Keflavík sneri leiknum sér í vil með frábærri frammistöðu í þriðja leikhluta - liðið skoraði þá 34 stig gegn níu. Lele Hardy átti stórleik í liði Njarðvíkur og skoraði 39 stig auk þess að taka 24 fráköst. Jessica Ann Jenkins skoraði 33 stig fyrir Keflavík. Það var minni spenna í Grindavík þar sem að Snæfell hafði örugga forystu þegar fjórði leikhluti hófst. í liði gestanna var Hildur Björg Kjartansdóttir stigahæst með 22 stig en Crystal Smith skroaði 27 stig fyrir Grindavík. Þá unnu Valskonur sigur á Haukum í spennuleik, 66-61, þar sem Kristrún Sigurjónsdóttir reyndist öflug á lokamínútunni. Þá skoraði hún þrjú síðustu stig leiksins, öll af vítalínunni, auk þess að stela boltanum á ögurstundu. Kristrún skoraði alls 25 stig í leiknum fyrir Val en stigahæstar hjá Haukum voru Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Siarre Evans með nítján stig hvor. KR batt svo enda á fimm leikja taphrinu í deild og bikar með sigri á botnliði Fjölnis á heimavelli, 74-69. Fjölnir hefur nú tapað átta deildarleikjum í röð en liðið réði illa við nýja Kanann í liði KR, Shannon McCallum, sem skoraði 43 stig og tók fjórtán fráköst.Grindavík-Snæfell 71-76 (22-14, 8-18, 14-28, 27-16)Grindavík: Crystal Smith 27/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 22/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 22/10 fráköst, Kieraah Marlow 18/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/10 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6, Rósa Indriðadóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3/4 fráköst.Keflavík-Njarðvík 99-83 (24-23, 13-28, 34-9, 28-23)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 33/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 17/12 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/8 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 14/5 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Bryndís Guðmundsdóttir 4/10 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Sandra Lind Þrastardóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 39/24 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 9, Svava Ósk Stefánsdóttir 8/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Eva Rós Guðmundsdóttir 4, Emelía Ósk Grétarsdóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Haukar-Valur 61-66 (21-21, 13-13, 15-14, 12-18)Haukar: Siarre Evans 19/16 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 19/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 fráköst/6 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 25/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 15/11 fráköst/4 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/7 fráköst/10 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 6/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/8 fráköst.KR-Fjölnir 74-69 (18-22, 14-12, 18-11, 24-24)KR: Shannon McCallum 43/14 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/11 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 3/12 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 2/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0/4 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 19/14 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/10 fráköst/4 varin skot, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/12 fráköst/4 varin skot, Eva María Emilsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið Keflavíkur og Snæfells unnu bæði sigra í leikjum sínum. Snæfell vann Grindavík, 76-71, á meðan að Keflavík hafði betur í grannaslag gegn Njarðvík, 99-83. Njarðvík byrjaði reyndar mun betur í leiknum og hafði yfirhöndina í hálfleik, 51-37. En Keflavík sneri leiknum sér í vil með frábærri frammistöðu í þriðja leikhluta - liðið skoraði þá 34 stig gegn níu. Lele Hardy átti stórleik í liði Njarðvíkur og skoraði 39 stig auk þess að taka 24 fráköst. Jessica Ann Jenkins skoraði 33 stig fyrir Keflavík. Það var minni spenna í Grindavík þar sem að Snæfell hafði örugga forystu þegar fjórði leikhluti hófst. í liði gestanna var Hildur Björg Kjartansdóttir stigahæst með 22 stig en Crystal Smith skroaði 27 stig fyrir Grindavík. Þá unnu Valskonur sigur á Haukum í spennuleik, 66-61, þar sem Kristrún Sigurjónsdóttir reyndist öflug á lokamínútunni. Þá skoraði hún þrjú síðustu stig leiksins, öll af vítalínunni, auk þess að stela boltanum á ögurstundu. Kristrún skoraði alls 25 stig í leiknum fyrir Val en stigahæstar hjá Haukum voru Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Siarre Evans með nítján stig hvor. KR batt svo enda á fimm leikja taphrinu í deild og bikar með sigri á botnliði Fjölnis á heimavelli, 74-69. Fjölnir hefur nú tapað átta deildarleikjum í röð en liðið réði illa við nýja Kanann í liði KR, Shannon McCallum, sem skoraði 43 stig og tók fjórtán fráköst.Grindavík-Snæfell 71-76 (22-14, 8-18, 14-28, 27-16)Grindavík: Crystal Smith 27/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 22/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 22/10 fráköst, Kieraah Marlow 18/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/10 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6, Rósa Indriðadóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3/4 fráköst.Keflavík-Njarðvík 99-83 (24-23, 13-28, 34-9, 28-23)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 33/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 17/12 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/8 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 14/5 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Bryndís Guðmundsdóttir 4/10 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Sandra Lind Þrastardóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 39/24 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 9, Svava Ósk Stefánsdóttir 8/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Eva Rós Guðmundsdóttir 4, Emelía Ósk Grétarsdóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Haukar-Valur 61-66 (21-21, 13-13, 15-14, 12-18)Haukar: Siarre Evans 19/16 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 19/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 fráköst/6 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 25/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 15/11 fráköst/4 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/7 fráköst/10 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 6/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/8 fráköst.KR-Fjölnir 74-69 (18-22, 14-12, 18-11, 24-24)KR: Shannon McCallum 43/14 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/11 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 3/12 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 2/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0/4 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 19/14 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/10 fráköst/4 varin skot, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/12 fráköst/4 varin skot, Eva María Emilsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira