Flottasti bakgarður heims | Myndband 24. janúar 2013 23:30 Langar þig að spila Augusta, St. Andrews, Sawgrass og Pebble Beach-golfvellina á einum og sama stað? Þá þarft þú að heimsækja Dave Pelz, fyrrum starfsmann Nasa og núverandi golfkennara. Hann hefur kennt mönnum eins og Phil Mickelson, Vijay Singh, Payne Stewart og Lee Janzen. Wall Street Journal útnefndi bakgarðinn hans á dögunum flottasta bakgarð heims. Það ekki að ástæðulausu. Hann er með fullkomnar eftirlíkingar af 12. flötinni á Augusta, 17, flöt á Sawgrass, 14. flöt á Pebble Beach og 17. flöt á St. Andrews. Þetta eru margar frægustu golfholur heims og þessi bakgarður er engum líkur. Skoða má dýrðina á myndbandinu sem fylgir fréttinni. Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Langar þig að spila Augusta, St. Andrews, Sawgrass og Pebble Beach-golfvellina á einum og sama stað? Þá þarft þú að heimsækja Dave Pelz, fyrrum starfsmann Nasa og núverandi golfkennara. Hann hefur kennt mönnum eins og Phil Mickelson, Vijay Singh, Payne Stewart og Lee Janzen. Wall Street Journal útnefndi bakgarðinn hans á dögunum flottasta bakgarð heims. Það ekki að ástæðulausu. Hann er með fullkomnar eftirlíkingar af 12. flötinni á Augusta, 17, flöt á Sawgrass, 14. flöt á Pebble Beach og 17. flöt á St. Andrews. Þetta eru margar frægustu golfholur heims og þessi bakgarður er engum líkur. Skoða má dýrðina á myndbandinu sem fylgir fréttinni.
Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira