Hafdís í góðum gír á Stórmóti ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2013 21:16 Hafdís Sigurðardóttir úr UFA. Mynd/Hag Hafdís Sigurðardóttir úr UFA náði flottum árangri á fyrri degi Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum í dag en mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum. ÍR-ingurinn Hilmar Arnar Jónsson setti piltamet í kúluvarpi og náði lágmarki fyrir HM unglinga í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Hafdís Sigurðardóttir hljóp 200 metra hlaupið á 24,78 sekúndum og stökk 6,04 metra í langstökki. Hafdís vann 200 metra hlaup kvenna en Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR varð í 2. sæti á 25.42 sekúndum. Hilmar Arnar Jónsson úr ÍR setti eina Íslandsmet dagsins þegar hann kastaði kúlunni 18,17 metra í kúluvarpi pilta 16-17 ára en þetta er piltamet og jafnframt lágmark á HM unglinga í sumar. Í 200 metra karla var mjög hart barist en Ívar Kristinn Jasonarson ÍR hafði þar betur gegn Kristni H. Gunnarssyni úr UFA. Ívar hljóp á 21,86 sekúndum en Kristinn kom í mark á 21,96 sekúndum. Heiðar Geirmundsson úr ÍR sigraði í kúluvarpi karla með 15,93 metra en Ásgeir Bjarnason úr FH varð annar með 15,29 metra kast. Kristinn Torfason úr FH sigraði í langstökki karla með 6,95 metra stökki. Mikið var af bætingum í 800 metra hlaupi karla þar sem Kristinn Þór Kristinsson úr UMF Samhyggð vann með nokkrum yfirburðum þegar hann hljóp á 1:52,63 mínútum. Arnar Pétursson úr ÍR bætti sig verulega og var bara rétt yfir tveggja mínútna múrnum þegar hann hljóð á 2:00,15 mínútum. Að lokum bera að geta tíma Hlyns Andréssonar úr ÍR en hann sigraði með yfirburðum í 3000 metra hlaupi karla þegar hann hljóp á 8:52,12 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir úr UFA náði flottum árangri á fyrri degi Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum í dag en mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum. ÍR-ingurinn Hilmar Arnar Jónsson setti piltamet í kúluvarpi og náði lágmarki fyrir HM unglinga í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Hafdís Sigurðardóttir hljóp 200 metra hlaupið á 24,78 sekúndum og stökk 6,04 metra í langstökki. Hafdís vann 200 metra hlaup kvenna en Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR varð í 2. sæti á 25.42 sekúndum. Hilmar Arnar Jónsson úr ÍR setti eina Íslandsmet dagsins þegar hann kastaði kúlunni 18,17 metra í kúluvarpi pilta 16-17 ára en þetta er piltamet og jafnframt lágmark á HM unglinga í sumar. Í 200 metra karla var mjög hart barist en Ívar Kristinn Jasonarson ÍR hafði þar betur gegn Kristni H. Gunnarssyni úr UFA. Ívar hljóp á 21,86 sekúndum en Kristinn kom í mark á 21,96 sekúndum. Heiðar Geirmundsson úr ÍR sigraði í kúluvarpi karla með 15,93 metra en Ásgeir Bjarnason úr FH varð annar með 15,29 metra kast. Kristinn Torfason úr FH sigraði í langstökki karla með 6,95 metra stökki. Mikið var af bætingum í 800 metra hlaupi karla þar sem Kristinn Þór Kristinsson úr UMF Samhyggð vann með nokkrum yfirburðum þegar hann hljóp á 1:52,63 mínútum. Arnar Pétursson úr ÍR bætti sig verulega og var bara rétt yfir tveggja mínútna múrnum þegar hann hljóð á 2:00,15 mínútum. Að lokum bera að geta tíma Hlyns Andréssonar úr ÍR en hann sigraði með yfirburðum í 3000 metra hlaupi karla þegar hann hljóp á 8:52,12 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira