Keflavík vann eftir framlengingu - öll úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2013 21:07 Sara Rún Hinriksdóttir Mynd/Vilhelm Þrjú efstu liðin í Domnios-deild kvenna unnu öll sína leiki í kvöld þegar 17. umferðin fór fram. Topplið Keflavíkur bjargaði sér fyrir horn á móti KR á heimavelli og vann eftir framlengingu. Snæfell og Valur unnu líka sína leiki en Valskonur voru næstum því búnar að missa frá sér sigurinn í lokin á móti botnliði Fjölnis. Keflavík vann KR 75-66 eftir framlengdan leik í Keflavík en KR-konur voru yfir stóran hluta leiksins. Pálína Gunnlaugsdóttir tryggði Keflavík framlengingu þar sem Keflavíkurliðið var með mikla yfirburði, vann 11-2 og tryggði sér sigur og áfram sex stiga forskot á toppnum. Sigurganga Haukakvenna endaði í Hólminum þar sem Snæfell vann sannfærandi 12 stiga sigur, 77-65. Frábær kafli Hauka í kringum leikhlutaskiptin í fyrsta og öðrum leikhluta (12 stig í röð) var ekki nóg og sigur Snæfells var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleik. Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar Fjölnir kom í heimsókn á Hlíðarenda. valur vann leikinn 71-67 en Fjölniskonur komu sterkar til baka í lok leiksins. Valskonur komust í 20-7 í fyrsta leikhluta en töpuðu síðustu þremur leikhlutunum og máttu þakka fyrir að missa ekki frá sér sigurinn á lokamínútunum. Njarðvík vann að lokum öruggan 29 stiga sigur á Grindavík í Ljónagryfjunni þar sem Lele Hardy fór að kostum að vanda.Úrvalsdeild kvenna, DeildarkeppniNjarðvík-Grindavík 99-70 (21-23, 23-20, 23-13, 32-14)Njarðvík: Lele Hardy 29/18 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8/7 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Eva Rós Guðmundsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 15/12 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 9, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1.Snæfell-Haukar 77-65 (20-19, 16-12, 29-16, 12-18)Snæfell: Kieraah Marlow 23/9 fráköst, Rósa Indriðadóttir 12, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 5.Haukar: Siarre Evans 18/12 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 7/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2.Valur-Fjölnir 71-67 (27-12, 15-18, 17-18, 12-19)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 22/15 fráköst/4 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Hallveig Jónsdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 41/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 6/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Keflavík-KR 75-66 (14-21, 13-19, 19-12, 18-12, 11-2)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 21/11 fráköst, Jessica Ann Jenkins 19/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 2/6 fráköst.KR: Shannon McCallum 22/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/12 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Þrjú efstu liðin í Domnios-deild kvenna unnu öll sína leiki í kvöld þegar 17. umferðin fór fram. Topplið Keflavíkur bjargaði sér fyrir horn á móti KR á heimavelli og vann eftir framlengingu. Snæfell og Valur unnu líka sína leiki en Valskonur voru næstum því búnar að missa frá sér sigurinn í lokin á móti botnliði Fjölnis. Keflavík vann KR 75-66 eftir framlengdan leik í Keflavík en KR-konur voru yfir stóran hluta leiksins. Pálína Gunnlaugsdóttir tryggði Keflavík framlengingu þar sem Keflavíkurliðið var með mikla yfirburði, vann 11-2 og tryggði sér sigur og áfram sex stiga forskot á toppnum. Sigurganga Haukakvenna endaði í Hólminum þar sem Snæfell vann sannfærandi 12 stiga sigur, 77-65. Frábær kafli Hauka í kringum leikhlutaskiptin í fyrsta og öðrum leikhluta (12 stig í röð) var ekki nóg og sigur Snæfells var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleik. Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar Fjölnir kom í heimsókn á Hlíðarenda. valur vann leikinn 71-67 en Fjölniskonur komu sterkar til baka í lok leiksins. Valskonur komust í 20-7 í fyrsta leikhluta en töpuðu síðustu þremur leikhlutunum og máttu þakka fyrir að missa ekki frá sér sigurinn á lokamínútunum. Njarðvík vann að lokum öruggan 29 stiga sigur á Grindavík í Ljónagryfjunni þar sem Lele Hardy fór að kostum að vanda.Úrvalsdeild kvenna, DeildarkeppniNjarðvík-Grindavík 99-70 (21-23, 23-20, 23-13, 32-14)Njarðvík: Lele Hardy 29/18 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8/7 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Eva Rós Guðmundsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 15/12 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 9, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1.Snæfell-Haukar 77-65 (20-19, 16-12, 29-16, 12-18)Snæfell: Kieraah Marlow 23/9 fráköst, Rósa Indriðadóttir 12, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 5.Haukar: Siarre Evans 18/12 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 7/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2.Valur-Fjölnir 71-67 (27-12, 15-18, 17-18, 12-19)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 22/15 fráköst/4 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Hallveig Jónsdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 41/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 6/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Keflavík-KR 75-66 (14-21, 13-19, 19-12, 18-12, 11-2)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 21/11 fráköst, Jessica Ann Jenkins 19/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 2/6 fráköst.KR: Shannon McCallum 22/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/12 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira