Fann ekkert fyndið við Landsdóm og Nubo 2. janúar 2013 16:52 Gunnar Björn Guðmundsson ætlar ekki að leikstýra Skaupinu aftur. Mynd/Stefán Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Áramótaskaupsins, segist vera sáttur við þau viðbrögð sem hann hafi fengið við Skaupinu. "Já já, ég er það," sagði hann þegar Vísir sló á þráðinn til hans í dag. Hann segist þó ekki hafa sérstaklega verið að leita að viðbrögðunum á netinu síðan að Skaupið fór í loftið. "En ég er mjög sáttur við þau viðbrögð sem ég hef heyrt og kveðjur og þess háttar," segir hann. Eiður Svanberg Guðnason, fjölmiðlarýnir með meiru, sakaði aðstandendur Skaupsins í pistli í dag um að leggja Eddu Sif Pálsdóttur, íþróttafréttamann á RÚV og dóttur útvarpsstjóra í einelti. Gunnar Björn hafnar ásökunum um slíkt. "Nei, ég er ekki sammála því," segir hann aðspurður út í málið. Einhver af stærstu fréttamálum ársins, Landsdómsmálið og fyrirhuguð sala á Grímsstöðum á Fjöllum til Huangs Nubo, voru ekki til umfjöllunar í Áramótaskaupinu. Gunnar Björn segir ástæðuna einfaldlega hafa verið þá að ekki hafi fundist neitt fyndið við þessi fréttamál. "En það var alveg ofboðslega mikið af efni sem var skrifað hjá okkur sem fór ekki inn í Skaupið," segir Gunnar Björn. Hann tekur þó fram að Nubo hafi ratað inn í Skaupið í fyrra. Gunnar Björn segir að til sé hálftími af myndefni sem tekinn var upp fyrir Skaupið en hafi ekki ratað þangað á endanum. Enn fleiri brandara hafi verið teknir skrifaðir sem hafi síðan ekki verið teknir upp. "Við gætum alveg gert þátt tvö," segir hann hlæjandi. Þetta er í fjórða sinn sem Gunnar Björn leikstýrir Áramótaskaupinu en hann býst ekki við að gera það aftur. "Það er ekki planið allavega," segir hann. Landsdómur Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Áramótaskaupsins, segist vera sáttur við þau viðbrögð sem hann hafi fengið við Skaupinu. "Já já, ég er það," sagði hann þegar Vísir sló á þráðinn til hans í dag. Hann segist þó ekki hafa sérstaklega verið að leita að viðbrögðunum á netinu síðan að Skaupið fór í loftið. "En ég er mjög sáttur við þau viðbrögð sem ég hef heyrt og kveðjur og þess háttar," segir hann. Eiður Svanberg Guðnason, fjölmiðlarýnir með meiru, sakaði aðstandendur Skaupsins í pistli í dag um að leggja Eddu Sif Pálsdóttur, íþróttafréttamann á RÚV og dóttur útvarpsstjóra í einelti. Gunnar Björn hafnar ásökunum um slíkt. "Nei, ég er ekki sammála því," segir hann aðspurður út í málið. Einhver af stærstu fréttamálum ársins, Landsdómsmálið og fyrirhuguð sala á Grímsstöðum á Fjöllum til Huangs Nubo, voru ekki til umfjöllunar í Áramótaskaupinu. Gunnar Björn segir ástæðuna einfaldlega hafa verið þá að ekki hafi fundist neitt fyndið við þessi fréttamál. "En það var alveg ofboðslega mikið af efni sem var skrifað hjá okkur sem fór ekki inn í Skaupið," segir Gunnar Björn. Hann tekur þó fram að Nubo hafi ratað inn í Skaupið í fyrra. Gunnar Björn segir að til sé hálftími af myndefni sem tekinn var upp fyrir Skaupið en hafi ekki ratað þangað á endanum. Enn fleiri brandara hafi verið teknir skrifaðir sem hafi síðan ekki verið teknir upp. "Við gætum alveg gert þátt tvö," segir hann hlæjandi. Þetta er í fjórða sinn sem Gunnar Björn leikstýrir Áramótaskaupinu en hann býst ekki við að gera það aftur. "Það er ekki planið allavega," segir hann.
Landsdómur Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira