Mál starfsmannanna einstakt tilvik 15. júní 2012 08:00 Sérstakur saksóknari kærði tvo lögreglumenn sem starfað hafa hjá embættinu um margra ára skeið til Ríkislögreglustjóra fyrir brot á þagnarskyldu í apríl síðastliðnum. Mennirnir tveir höfðu tekið að sér vinnu fyrir þrotabú Milestone á sama tíma og þeir unnu fyrir embættið við rannsókn á tengdum málum. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort að athæfi mannanna geti skaðað málarekstur embættisins í málum sem tengjast Milestone. Ólafur segist ekki geta sagt til um hvaða áhrif málið gæti haft, enda sé það ekki í hans höndum. „Þessir tveir menn unnu að hinu svokallaða Sjóvármáli. Vafningsmálið, sem er fyrir dómstólum, er sprottið úr þeirri rannsókn. Það er þegar komin fram frávísunarkrafa í því máli. Við henni hefur verið brugðist með sérstakri bókun sem lögð var fram 6. júní. Samkvæmt henni er sett upp ákveðin skoðun á Vafningsmálinu og vegið og metið hvaða áhrif þetta getur haft." Hann segir áhrifin af þessu máli ekki bara snúa að þeim málum sem mennirnir tveir rannsökuðu, heldur geti það haft víðtækari afleiðingar. „Það sem við höfum áhyggjur af er að okkur finnst það skipta gríðarlega miklu máli að embættið njóti trausts og að trúverðugleiki þess sé yfir vafa hafinn. Þess vegna er þessi uppákoma ekki bara tengd þessu máli, heldur er mjög slæmt yfir höfuð að þetta hafi komið upp. En á hinn bóginn er ég sannfærður um að þetta sé einstakt tilvik." Vafningsmálið Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Sjá meira
Sérstakur saksóknari kærði tvo lögreglumenn sem starfað hafa hjá embættinu um margra ára skeið til Ríkislögreglustjóra fyrir brot á þagnarskyldu í apríl síðastliðnum. Mennirnir tveir höfðu tekið að sér vinnu fyrir þrotabú Milestone á sama tíma og þeir unnu fyrir embættið við rannsókn á tengdum málum. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort að athæfi mannanna geti skaðað málarekstur embættisins í málum sem tengjast Milestone. Ólafur segist ekki geta sagt til um hvaða áhrif málið gæti haft, enda sé það ekki í hans höndum. „Þessir tveir menn unnu að hinu svokallaða Sjóvármáli. Vafningsmálið, sem er fyrir dómstólum, er sprottið úr þeirri rannsókn. Það er þegar komin fram frávísunarkrafa í því máli. Við henni hefur verið brugðist með sérstakri bókun sem lögð var fram 6. júní. Samkvæmt henni er sett upp ákveðin skoðun á Vafningsmálinu og vegið og metið hvaða áhrif þetta getur haft." Hann segir áhrifin af þessu máli ekki bara snúa að þeim málum sem mennirnir tveir rannsökuðu, heldur geti það haft víðtækari afleiðingar. „Það sem við höfum áhyggjur af er að okkur finnst það skipta gríðarlega miklu máli að embættið njóti trausts og að trúverðugleiki þess sé yfir vafa hafinn. Þess vegna er þessi uppákoma ekki bara tengd þessu máli, heldur er mjög slæmt yfir höfuð að þetta hafi komið upp. En á hinn bóginn er ég sannfærður um að þetta sé einstakt tilvik."
Vafningsmálið Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Sjá meira