Mál starfsmannanna einstakt tilvik 15. júní 2012 08:00 Sérstakur saksóknari kærði tvo lögreglumenn sem starfað hafa hjá embættinu um margra ára skeið til Ríkislögreglustjóra fyrir brot á þagnarskyldu í apríl síðastliðnum. Mennirnir tveir höfðu tekið að sér vinnu fyrir þrotabú Milestone á sama tíma og þeir unnu fyrir embættið við rannsókn á tengdum málum. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort að athæfi mannanna geti skaðað málarekstur embættisins í málum sem tengjast Milestone. Ólafur segist ekki geta sagt til um hvaða áhrif málið gæti haft, enda sé það ekki í hans höndum. „Þessir tveir menn unnu að hinu svokallaða Sjóvármáli. Vafningsmálið, sem er fyrir dómstólum, er sprottið úr þeirri rannsókn. Það er þegar komin fram frávísunarkrafa í því máli. Við henni hefur verið brugðist með sérstakri bókun sem lögð var fram 6. júní. Samkvæmt henni er sett upp ákveðin skoðun á Vafningsmálinu og vegið og metið hvaða áhrif þetta getur haft." Hann segir áhrifin af þessu máli ekki bara snúa að þeim málum sem mennirnir tveir rannsökuðu, heldur geti það haft víðtækari afleiðingar. „Það sem við höfum áhyggjur af er að okkur finnst það skipta gríðarlega miklu máli að embættið njóti trausts og að trúverðugleiki þess sé yfir vafa hafinn. Þess vegna er þessi uppákoma ekki bara tengd þessu máli, heldur er mjög slæmt yfir höfuð að þetta hafi komið upp. En á hinn bóginn er ég sannfærður um að þetta sé einstakt tilvik." Vafningsmálið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Sérstakur saksóknari kærði tvo lögreglumenn sem starfað hafa hjá embættinu um margra ára skeið til Ríkislögreglustjóra fyrir brot á þagnarskyldu í apríl síðastliðnum. Mennirnir tveir höfðu tekið að sér vinnu fyrir þrotabú Milestone á sama tíma og þeir unnu fyrir embættið við rannsókn á tengdum málum. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort að athæfi mannanna geti skaðað málarekstur embættisins í málum sem tengjast Milestone. Ólafur segist ekki geta sagt til um hvaða áhrif málið gæti haft, enda sé það ekki í hans höndum. „Þessir tveir menn unnu að hinu svokallaða Sjóvármáli. Vafningsmálið, sem er fyrir dómstólum, er sprottið úr þeirri rannsókn. Það er þegar komin fram frávísunarkrafa í því máli. Við henni hefur verið brugðist með sérstakri bókun sem lögð var fram 6. júní. Samkvæmt henni er sett upp ákveðin skoðun á Vafningsmálinu og vegið og metið hvaða áhrif þetta getur haft." Hann segir áhrifin af þessu máli ekki bara snúa að þeim málum sem mennirnir tveir rannsökuðu, heldur geti það haft víðtækari afleiðingar. „Það sem við höfum áhyggjur af er að okkur finnst það skipta gríðarlega miklu máli að embættið njóti trausts og að trúverðugleiki þess sé yfir vafa hafinn. Þess vegna er þessi uppákoma ekki bara tengd þessu máli, heldur er mjög slæmt yfir höfuð að þetta hafi komið upp. En á hinn bóginn er ég sannfærður um að þetta sé einstakt tilvik."
Vafningsmálið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira