Valskonur í miklu stuði á móti Njarðvík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2012 15:27 Unnur Lára Ásgeirsdóttir. Mynd/Ernir Valskonur endurheimtu fjórða sætið í Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir sannfærandi 39 stiga stórsigur á Njarðvík, 95-56, í Vodafonehöllinni í dag. Þetta var síðasti leikurinn í kvennakörfunni fyrir jólafrí. Valskonan Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 19 stig á 17 og hálfri mínútu en fékk einnig fimm villur á þessum tíma. Unnur Lára hitti úr 7 af 10 skotum sínum í leiknum. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 18 stig, Alberta Auguste var með 12 stig og þær Guðbjörg Sverrisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoruðu 11 stig hvor. Hin unga Sóllilja Bjarnadóttir nýtti einnig tækifærið vel og var með 10 stig á 14 mínútum. Lele Hardy, spilandi þjálfari Njarðvíkur, var að venju atkvæðamest með 19 stig og 11 fráköst en Eyrún Líf Sigurðardóttir var næststigahæst með 8 stig. Haukakonur komust upp í fjórða sætið á miðvikudaginn en Valskonur náðu því aftur í dag. Fjögur efstu sætin í deildinni gefa sæti í úrslitakeppninni í vor. Það hefur hinsvegar lítið gengið hjá Íslands- og bikarmeisturum Njarðvík sem mættu til leiks í haust með mikið breytt lið. Þetta var sjötta tap liðsins í röð en liðið situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 3 sigra og ellefu töp. Valskonur voru sex stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 23-17, en stungu af í öðrum leikhlutanum sem þær unnu 27-7 og náðu þar með 26 stiga forskoti fyrir hálfleik, 50-24.Valsliðið bætti síðan við í seinni hálfleik og vann sinn stærsta sigur á tímabilinu.Valur-Njarðvík 95-56 (23-17, 27-7, 25-12, 20-20)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 18/6 fráköst, Alberta Auguste 12/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5, Kristín Óladóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 19/11 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 8, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7/4 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Ína María Einarsdóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Valskonur endurheimtu fjórða sætið í Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir sannfærandi 39 stiga stórsigur á Njarðvík, 95-56, í Vodafonehöllinni í dag. Þetta var síðasti leikurinn í kvennakörfunni fyrir jólafrí. Valskonan Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 19 stig á 17 og hálfri mínútu en fékk einnig fimm villur á þessum tíma. Unnur Lára hitti úr 7 af 10 skotum sínum í leiknum. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 18 stig, Alberta Auguste var með 12 stig og þær Guðbjörg Sverrisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoruðu 11 stig hvor. Hin unga Sóllilja Bjarnadóttir nýtti einnig tækifærið vel og var með 10 stig á 14 mínútum. Lele Hardy, spilandi þjálfari Njarðvíkur, var að venju atkvæðamest með 19 stig og 11 fráköst en Eyrún Líf Sigurðardóttir var næststigahæst með 8 stig. Haukakonur komust upp í fjórða sætið á miðvikudaginn en Valskonur náðu því aftur í dag. Fjögur efstu sætin í deildinni gefa sæti í úrslitakeppninni í vor. Það hefur hinsvegar lítið gengið hjá Íslands- og bikarmeisturum Njarðvík sem mættu til leiks í haust með mikið breytt lið. Þetta var sjötta tap liðsins í röð en liðið situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 3 sigra og ellefu töp. Valskonur voru sex stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 23-17, en stungu af í öðrum leikhlutanum sem þær unnu 27-7 og náðu þar með 26 stiga forskoti fyrir hálfleik, 50-24.Valsliðið bætti síðan við í seinni hálfleik og vann sinn stærsta sigur á tímabilinu.Valur-Njarðvík 95-56 (23-17, 27-7, 25-12, 20-20)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 18/6 fráköst, Alberta Auguste 12/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5, Kristín Óladóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 19/11 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 8, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7/4 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Ína María Einarsdóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira