Segir Bjarna Benediktsson sæta grófum aðdróttunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. desember 2012 14:15 Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður. „Ég hef nú séð margar grófar aðdróttanir í gegnum tíðina af hálfu blaðamanna á Íslandi en ég hef aldrei séð að maður hafi verið borinn jafn alvarlegum sökum lengi og þessi fyrirsögn gefur til kynna," segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, við Reykjavík síðdegis, um fyrirsögn sem birtist á forsíðu DV í gær um skýrslutöku yfir Bjarna Benediktssyni í Vafningsmálinu. Skýrslutakan fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudaginn. Fyrirsögnin á forsíðu DV var „Bjarni játar fölsun" en í fréttinni segir að Bjarni hafi viðurkennt að hafa skrifað undir skjöl sem voru dagsett aftur í tímann þegar hann tók þátt í endurfjármögnun Glitnisbréfa Þáttar International. „Af fréttinni að dæma gerði Bjarni ekki annað en það að skrifa nafn félags undir skjal í umboði sem hann hafði þannig að undirskrift hans er ekki fölsuð. Efni skjalsins sem er lánasamningur sem hann kom ekki að gerð að, er ekki að því er virðist falsað," segir Sigurður. Í máli Sigurðar G. Guðjónssonar kom fram að það sem skipti öllu máli sé það að efni allra skjalanna sé rétt og undirritun Bjarna er rétt. „Þá skiptir það ekki sköpum fyrir skjalið hvort undirskriftin sé áttundi eða ellefti," segir Sigurður G. Guðjónsson. Vafningsmálið Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
„Ég hef nú séð margar grófar aðdróttanir í gegnum tíðina af hálfu blaðamanna á Íslandi en ég hef aldrei séð að maður hafi verið borinn jafn alvarlegum sökum lengi og þessi fyrirsögn gefur til kynna," segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, við Reykjavík síðdegis, um fyrirsögn sem birtist á forsíðu DV í gær um skýrslutöku yfir Bjarna Benediktssyni í Vafningsmálinu. Skýrslutakan fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudaginn. Fyrirsögnin á forsíðu DV var „Bjarni játar fölsun" en í fréttinni segir að Bjarni hafi viðurkennt að hafa skrifað undir skjöl sem voru dagsett aftur í tímann þegar hann tók þátt í endurfjármögnun Glitnisbréfa Þáttar International. „Af fréttinni að dæma gerði Bjarni ekki annað en það að skrifa nafn félags undir skjal í umboði sem hann hafði þannig að undirskrift hans er ekki fölsuð. Efni skjalsins sem er lánasamningur sem hann kom ekki að gerð að, er ekki að því er virðist falsað," segir Sigurður. Í máli Sigurðar G. Guðjónssonar kom fram að það sem skipti öllu máli sé það að efni allra skjalanna sé rétt og undirritun Bjarna er rétt. „Þá skiptir það ekki sköpum fyrir skjalið hvort undirskriftin sé áttundi eða ellefti," segir Sigurður G. Guðjónsson.
Vafningsmálið Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira