Valur og Keflavík unnu baráttusigra í bikarnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 20:19 Kristrún Sigurjónsdóttir hafði óvenju hægt um sig í leiknum í dag og skoraði aðeins sjö stig. Mynd/Anton Kvennalið Vals og Keflavíkur tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Valskonur fengu Íslandsmeistara Njarðvíkur í heimsókn. Heimakonur leiddu með ellefu stigum eftir fyrsta leikhlutann en gestirnir minnkuðu muninn jafnt og þétt. Fyrir lokafjórðunginn munaði aðeins tveimur stigum. Valskonur virtust vera að landa öruggum sigri en þær leiddu 66-59 þegar ein og hálf mínúta lifði leik. Gestirnir skoruðu þá sex stig í röð en Valskonur lönduðu eins stigs sigri 66-65. Lele Hardy átti frábæran leik í liði gestanna og skoraði 29 stig auk þess að taka 22 fráköst. Alberta Auguste var atkvæðamest hjá Val með 11 stig og 12 fráköst en Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 13 stig.Valur-Njarðvík 66-65 (17-6, 14-17, 10-16, 25-26)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 13/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/7 fráköst, Alberta Auguste 11/12 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 4/6 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 29/22 fráköst/7 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12/5 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 8/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Erna Hákonardóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/8 fráköst/3 varin skot, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2. Keflavík lagði HaukaBryndís Guðmundsdóttir og Pálína Gunnlaugsdóttir áttu fínan leik með Keflavík í dag.Mynd/StefánKeflavík gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn þegar liðið lagði Hauka 89-84. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en gestirnir lönduðu að lokum fimm stiga sigri. Jessica Ann Jenkins skoraði 24 stig fyrir Keflavík. Á hæla hennar komu Bryndís Guðmundsdóttir með 19 stig, Birna Valgarðsdóttir með 16 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir með 15 stig. Hjá heimakonum var Margrét Rósa Hálfdánardóttir stigahæst með 23 stig. Næst kom Siarre Evans með 17 stig og heil 20 fráköst. Fyrr í dag tryggði Stjarnan sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar eftir sigur á Breiðabliki.Haukar-Keflavík 84-89 (23-17, 18-23, 25-29, 18-20)Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 fráköst, Siarre Evans 17/20 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Björt Henningsdóttir 9/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 6, María Lind Sigurðardóttir 5/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2.Keflavík: Jessica Ann Jenkins 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 19/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/4 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/8 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 8/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 3. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stjarnan í átta liða úrslit eftir sigur á Blikum Kvennalið Stjörnunnar er komið í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna eftir fimm stiga heimasigur á Breiðabliki, 72-67. 18. nóvember 2012 12:14 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Kvennalið Vals og Keflavíkur tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Valskonur fengu Íslandsmeistara Njarðvíkur í heimsókn. Heimakonur leiddu með ellefu stigum eftir fyrsta leikhlutann en gestirnir minnkuðu muninn jafnt og þétt. Fyrir lokafjórðunginn munaði aðeins tveimur stigum. Valskonur virtust vera að landa öruggum sigri en þær leiddu 66-59 þegar ein og hálf mínúta lifði leik. Gestirnir skoruðu þá sex stig í röð en Valskonur lönduðu eins stigs sigri 66-65. Lele Hardy átti frábæran leik í liði gestanna og skoraði 29 stig auk þess að taka 22 fráköst. Alberta Auguste var atkvæðamest hjá Val með 11 stig og 12 fráköst en Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 13 stig.Valur-Njarðvík 66-65 (17-6, 14-17, 10-16, 25-26)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 13/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/7 fráköst, Alberta Auguste 11/12 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 4/6 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 29/22 fráköst/7 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12/5 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 8/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Erna Hákonardóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/8 fráköst/3 varin skot, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2. Keflavík lagði HaukaBryndís Guðmundsdóttir og Pálína Gunnlaugsdóttir áttu fínan leik með Keflavík í dag.Mynd/StefánKeflavík gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn þegar liðið lagði Hauka 89-84. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en gestirnir lönduðu að lokum fimm stiga sigri. Jessica Ann Jenkins skoraði 24 stig fyrir Keflavík. Á hæla hennar komu Bryndís Guðmundsdóttir með 19 stig, Birna Valgarðsdóttir með 16 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir með 15 stig. Hjá heimakonum var Margrét Rósa Hálfdánardóttir stigahæst með 23 stig. Næst kom Siarre Evans með 17 stig og heil 20 fráköst. Fyrr í dag tryggði Stjarnan sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar eftir sigur á Breiðabliki.Haukar-Keflavík 84-89 (23-17, 18-23, 25-29, 18-20)Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 fráköst, Siarre Evans 17/20 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Björt Henningsdóttir 9/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 6, María Lind Sigurðardóttir 5/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2.Keflavík: Jessica Ann Jenkins 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 19/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/4 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/8 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 8/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 3.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stjarnan í átta liða úrslit eftir sigur á Blikum Kvennalið Stjörnunnar er komið í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna eftir fimm stiga heimasigur á Breiðabliki, 72-67. 18. nóvember 2012 12:14 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Stjarnan í átta liða úrslit eftir sigur á Blikum Kvennalið Stjörnunnar er komið í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna eftir fimm stiga heimasigur á Breiðabliki, 72-67. 18. nóvember 2012 12:14