NFL: Fálkarnir enn ósigraðir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2012 09:48 Stuðningsmenn Atlanta eru ánægðir með liðið sitt. Nordic Photos / Getty Images Atlanta Falcons vann í nótt sinn áttunda leik í jafn mörgum leikjum þegar að liðið mætti Dallas Mavericks í NFL-deildinni. Atlanta hefur aldrei byrjað betur en liðið er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni. Chicago Bears og Houston Texans unnu einnig góða sigra um helgina og hafa unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Atlanta hafði betur gegn Dallas í nótt, 19-13, en hvort lið skoraði aðeins eitt snertimark í leiknum - bæði í fjórða leikhluta. Leikstjórnandinn Matt Ryan átti flottan leik fyrir Atlanta og kastaði fyrir 342 jördum sem er met á tímabilinu. Það var þó hlauparinn Michael Turner sem skoraði eina snertimark Atlanta í leiknum. Sparkarinn Matt Bryant skoraði fjögur vallarmörk sem gerði gæfumuninn. Dallas hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu átta leikjum sínum í ár og halda því ófarir leikstjórnandans Tony Romo áfram. Þá átti Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, stórleik þegar að lið hanns vann nauman sigur á Miami Dolphins, 23-20. Luck, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu fyrir tímabilið, kastaði samtals 433 jarda í leiknum sem er met hjá nýliða í sögu NFL-deildarinnar. Annar nýliði, hlauparinn Doug Martin, átti stórbrotinn leik þegar að lið hans, Tampa Bay Buccaneers, hafði betur gegn Oakland, 42-32. Martin skoraði fjögur snertimörk í leiknum og hljóp með boltann samtals 251 jarda. Bæði eru félagsmet hjá Tampa Bay.Úrslit gærdagsins: Cincinnati - Denver 23-31 Cleveland - Baltimore 15-25 Green Bay - Arizona 31-17 Houston - Buffalo 21-9 Indianapolis - Miami 23-20 Jacksonville - Detroit 14-31 Tennessee - Chicago 20-51 Washington - Carolina 13-21 Oakland - Tampa Bay 32-42 Seattle - Minnesota 30-20 New York Giants - Pittsburgh 20-24 Atlanta - Dallas 19-13Staðan í riðlunum:Ameríkudeildin:Austurriðill: New England 5-3 Miami 4-4 NY Jets 3-5 Buffalo 3-5Norðurriðill: Baltimore 6-2 Pittsburgh 5-3 Cincinnati 3-5 Cleveland 2-7Suðurriðill: Houston 7-1 Indianapolis 5-3 Tennessee 3-6 Jacksonville 1-7Vesturriðill: Denver 5-3 San Diego 4-4 Oakland 3-5 Kansas City 1-7Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Philadelphia 3-4 Dallas 3-5 Washington 3-6Norðurriðill: Chicago 7-1 Green Bay 6-3 Minnesota 5-4 Detroit 4-4Suðurriðill: Atlanta 8-0 Tampa Bay 4-4 New Orleans 2-5 Carolina 2-6Vesturriðill: San Francisco 6-2 Seattle 5-4 Arizona 4-5 St. Louis 3-5 NFL Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sjá meira
Atlanta Falcons vann í nótt sinn áttunda leik í jafn mörgum leikjum þegar að liðið mætti Dallas Mavericks í NFL-deildinni. Atlanta hefur aldrei byrjað betur en liðið er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni. Chicago Bears og Houston Texans unnu einnig góða sigra um helgina og hafa unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Atlanta hafði betur gegn Dallas í nótt, 19-13, en hvort lið skoraði aðeins eitt snertimark í leiknum - bæði í fjórða leikhluta. Leikstjórnandinn Matt Ryan átti flottan leik fyrir Atlanta og kastaði fyrir 342 jördum sem er met á tímabilinu. Það var þó hlauparinn Michael Turner sem skoraði eina snertimark Atlanta í leiknum. Sparkarinn Matt Bryant skoraði fjögur vallarmörk sem gerði gæfumuninn. Dallas hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu átta leikjum sínum í ár og halda því ófarir leikstjórnandans Tony Romo áfram. Þá átti Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, stórleik þegar að lið hanns vann nauman sigur á Miami Dolphins, 23-20. Luck, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu fyrir tímabilið, kastaði samtals 433 jarda í leiknum sem er met hjá nýliða í sögu NFL-deildarinnar. Annar nýliði, hlauparinn Doug Martin, átti stórbrotinn leik þegar að lið hans, Tampa Bay Buccaneers, hafði betur gegn Oakland, 42-32. Martin skoraði fjögur snertimörk í leiknum og hljóp með boltann samtals 251 jarda. Bæði eru félagsmet hjá Tampa Bay.Úrslit gærdagsins: Cincinnati - Denver 23-31 Cleveland - Baltimore 15-25 Green Bay - Arizona 31-17 Houston - Buffalo 21-9 Indianapolis - Miami 23-20 Jacksonville - Detroit 14-31 Tennessee - Chicago 20-51 Washington - Carolina 13-21 Oakland - Tampa Bay 32-42 Seattle - Minnesota 30-20 New York Giants - Pittsburgh 20-24 Atlanta - Dallas 19-13Staðan í riðlunum:Ameríkudeildin:Austurriðill: New England 5-3 Miami 4-4 NY Jets 3-5 Buffalo 3-5Norðurriðill: Baltimore 6-2 Pittsburgh 5-3 Cincinnati 3-5 Cleveland 2-7Suðurriðill: Houston 7-1 Indianapolis 5-3 Tennessee 3-6 Jacksonville 1-7Vesturriðill: Denver 5-3 San Diego 4-4 Oakland 3-5 Kansas City 1-7Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Philadelphia 3-4 Dallas 3-5 Washington 3-6Norðurriðill: Chicago 7-1 Green Bay 6-3 Minnesota 5-4 Detroit 4-4Suðurriðill: Atlanta 8-0 Tampa Bay 4-4 New Orleans 2-5 Carolina 2-6Vesturriðill: San Francisco 6-2 Seattle 5-4 Arizona 4-5 St. Louis 3-5
NFL Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sjá meira