NFL: Fálkarnir enn ósigraðir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2012 09:48 Stuðningsmenn Atlanta eru ánægðir með liðið sitt. Nordic Photos / Getty Images Atlanta Falcons vann í nótt sinn áttunda leik í jafn mörgum leikjum þegar að liðið mætti Dallas Mavericks í NFL-deildinni. Atlanta hefur aldrei byrjað betur en liðið er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni. Chicago Bears og Houston Texans unnu einnig góða sigra um helgina og hafa unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Atlanta hafði betur gegn Dallas í nótt, 19-13, en hvort lið skoraði aðeins eitt snertimark í leiknum - bæði í fjórða leikhluta. Leikstjórnandinn Matt Ryan átti flottan leik fyrir Atlanta og kastaði fyrir 342 jördum sem er met á tímabilinu. Það var þó hlauparinn Michael Turner sem skoraði eina snertimark Atlanta í leiknum. Sparkarinn Matt Bryant skoraði fjögur vallarmörk sem gerði gæfumuninn. Dallas hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu átta leikjum sínum í ár og halda því ófarir leikstjórnandans Tony Romo áfram. Þá átti Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, stórleik þegar að lið hanns vann nauman sigur á Miami Dolphins, 23-20. Luck, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu fyrir tímabilið, kastaði samtals 433 jarda í leiknum sem er met hjá nýliða í sögu NFL-deildarinnar. Annar nýliði, hlauparinn Doug Martin, átti stórbrotinn leik þegar að lið hans, Tampa Bay Buccaneers, hafði betur gegn Oakland, 42-32. Martin skoraði fjögur snertimörk í leiknum og hljóp með boltann samtals 251 jarda. Bæði eru félagsmet hjá Tampa Bay.Úrslit gærdagsins: Cincinnati - Denver 23-31 Cleveland - Baltimore 15-25 Green Bay - Arizona 31-17 Houston - Buffalo 21-9 Indianapolis - Miami 23-20 Jacksonville - Detroit 14-31 Tennessee - Chicago 20-51 Washington - Carolina 13-21 Oakland - Tampa Bay 32-42 Seattle - Minnesota 30-20 New York Giants - Pittsburgh 20-24 Atlanta - Dallas 19-13Staðan í riðlunum:Ameríkudeildin:Austurriðill: New England 5-3 Miami 4-4 NY Jets 3-5 Buffalo 3-5Norðurriðill: Baltimore 6-2 Pittsburgh 5-3 Cincinnati 3-5 Cleveland 2-7Suðurriðill: Houston 7-1 Indianapolis 5-3 Tennessee 3-6 Jacksonville 1-7Vesturriðill: Denver 5-3 San Diego 4-4 Oakland 3-5 Kansas City 1-7Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Philadelphia 3-4 Dallas 3-5 Washington 3-6Norðurriðill: Chicago 7-1 Green Bay 6-3 Minnesota 5-4 Detroit 4-4Suðurriðill: Atlanta 8-0 Tampa Bay 4-4 New Orleans 2-5 Carolina 2-6Vesturriðill: San Francisco 6-2 Seattle 5-4 Arizona 4-5 St. Louis 3-5 NFL Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sjá meira
Atlanta Falcons vann í nótt sinn áttunda leik í jafn mörgum leikjum þegar að liðið mætti Dallas Mavericks í NFL-deildinni. Atlanta hefur aldrei byrjað betur en liðið er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni. Chicago Bears og Houston Texans unnu einnig góða sigra um helgina og hafa unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Atlanta hafði betur gegn Dallas í nótt, 19-13, en hvort lið skoraði aðeins eitt snertimark í leiknum - bæði í fjórða leikhluta. Leikstjórnandinn Matt Ryan átti flottan leik fyrir Atlanta og kastaði fyrir 342 jördum sem er met á tímabilinu. Það var þó hlauparinn Michael Turner sem skoraði eina snertimark Atlanta í leiknum. Sparkarinn Matt Bryant skoraði fjögur vallarmörk sem gerði gæfumuninn. Dallas hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu átta leikjum sínum í ár og halda því ófarir leikstjórnandans Tony Romo áfram. Þá átti Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, stórleik þegar að lið hanns vann nauman sigur á Miami Dolphins, 23-20. Luck, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu fyrir tímabilið, kastaði samtals 433 jarda í leiknum sem er met hjá nýliða í sögu NFL-deildarinnar. Annar nýliði, hlauparinn Doug Martin, átti stórbrotinn leik þegar að lið hans, Tampa Bay Buccaneers, hafði betur gegn Oakland, 42-32. Martin skoraði fjögur snertimörk í leiknum og hljóp með boltann samtals 251 jarda. Bæði eru félagsmet hjá Tampa Bay.Úrslit gærdagsins: Cincinnati - Denver 23-31 Cleveland - Baltimore 15-25 Green Bay - Arizona 31-17 Houston - Buffalo 21-9 Indianapolis - Miami 23-20 Jacksonville - Detroit 14-31 Tennessee - Chicago 20-51 Washington - Carolina 13-21 Oakland - Tampa Bay 32-42 Seattle - Minnesota 30-20 New York Giants - Pittsburgh 20-24 Atlanta - Dallas 19-13Staðan í riðlunum:Ameríkudeildin:Austurriðill: New England 5-3 Miami 4-4 NY Jets 3-5 Buffalo 3-5Norðurriðill: Baltimore 6-2 Pittsburgh 5-3 Cincinnati 3-5 Cleveland 2-7Suðurriðill: Houston 7-1 Indianapolis 5-3 Tennessee 3-6 Jacksonville 1-7Vesturriðill: Denver 5-3 San Diego 4-4 Oakland 3-5 Kansas City 1-7Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Philadelphia 3-4 Dallas 3-5 Washington 3-6Norðurriðill: Chicago 7-1 Green Bay 6-3 Minnesota 5-4 Detroit 4-4Suðurriðill: Atlanta 8-0 Tampa Bay 4-4 New Orleans 2-5 Carolina 2-6Vesturriðill: San Francisco 6-2 Seattle 5-4 Arizona 4-5 St. Louis 3-5
NFL Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sjá meira