30 heiðruð fyrir framlag til íslenskra frjálsíþrótta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2012 13:50 Þráinn Hafsteinsson. Mynd/ÓskarÓ Í tilefni 100 ára afmælis IAAF var Frjálsíþróttasambandi Íslands falið að úthluta viðurkenningum til 30 einstaklinga hér á landi fyrir framlag þeirra til íþróttarinnar. Afhending viðurkenninganna fór fram á uppskeruhátíð FRÍ laugardaginn 27. október síðastliðinni. FRÍ hafði síðast fengið viðurkenningar af þessu tagi til úthlutunar á 75 ára afmæli IAAF, árið 1987. Við úthlutun að þessu sinni var horft til þeirrar fjölbreyttu flóru einstaklinga sem hafa lagt hreyfingunni lið á undanförnum aldarfjórðungi. Við mat var horft til umfangs starfs, árangurs að því marki sem það er raunhæft til samanburðar og fjölbreytileika í störfum. Það var enginn tekið tillit til hefðbundinna þátta eins og búsetu, starfsvettvangs og kynjahlutfalls. Leitast var við að dreifing viðurkenninganna endurspeglaði þá fjölbreyttu flóru einstaklinga og hjóna sem leggja hönd á plóg og hafa byggt upp íslensku frjálsíþróttahreyfinguna og gert hana að því sem hún er. Tvennum hjónum er úthlutuð viðurkenning sem að mati nefndarinnar er staðfesting á því að mikið og óeigingjarnt starf fyrir hreyfinguna getur samrýmst farsælu fjölskyldu lífi. Það voru þau Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson annarsvegar og Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason hinsvegar. Þau sem hlutu sérstakt viðurkenningarskjal IAAF eru: Jón Benónýsson, Ingimundur Ingimundarson, Sigurður Pétur Sigmundsson, Súsanna Helgadóttir, Ólafur Guðmundsson, Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Egill Eiðsson, Arnþór Sigurðsson. Auk þeirra hlutu þessa viðurkenningu en gátu ekki tekið við henni núna eru: Dóra Gunnarsdóttir, Guðmundur Víðir Gunnlaugsson, Guðrún Ingólfsdóttir, Gunnar Páll Jóakimsson, Helgi S. Haraldsson, Hlynur Guðmundsson, Íris Inga Grönfeldt, Trausti Sveinbjörnsson, Unnar Vilhjálmsson. Þau sem hlutu sérstakan minnispening IAAF af tilefninu eru: Friðrik Þór Óskarsson, Sigurður Haraldsson, Valgerður Auðunsdóttir, Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson, Birgir Guðjónsson, Vésteinn Hafsteinsson, Stefán Jóhannsson Gísli Sigurðsson, Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason. Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Í tilefni 100 ára afmælis IAAF var Frjálsíþróttasambandi Íslands falið að úthluta viðurkenningum til 30 einstaklinga hér á landi fyrir framlag þeirra til íþróttarinnar. Afhending viðurkenninganna fór fram á uppskeruhátíð FRÍ laugardaginn 27. október síðastliðinni. FRÍ hafði síðast fengið viðurkenningar af þessu tagi til úthlutunar á 75 ára afmæli IAAF, árið 1987. Við úthlutun að þessu sinni var horft til þeirrar fjölbreyttu flóru einstaklinga sem hafa lagt hreyfingunni lið á undanförnum aldarfjórðungi. Við mat var horft til umfangs starfs, árangurs að því marki sem það er raunhæft til samanburðar og fjölbreytileika í störfum. Það var enginn tekið tillit til hefðbundinna þátta eins og búsetu, starfsvettvangs og kynjahlutfalls. Leitast var við að dreifing viðurkenninganna endurspeglaði þá fjölbreyttu flóru einstaklinga og hjóna sem leggja hönd á plóg og hafa byggt upp íslensku frjálsíþróttahreyfinguna og gert hana að því sem hún er. Tvennum hjónum er úthlutuð viðurkenning sem að mati nefndarinnar er staðfesting á því að mikið og óeigingjarnt starf fyrir hreyfinguna getur samrýmst farsælu fjölskyldu lífi. Það voru þau Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson annarsvegar og Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason hinsvegar. Þau sem hlutu sérstakt viðurkenningarskjal IAAF eru: Jón Benónýsson, Ingimundur Ingimundarson, Sigurður Pétur Sigmundsson, Súsanna Helgadóttir, Ólafur Guðmundsson, Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Egill Eiðsson, Arnþór Sigurðsson. Auk þeirra hlutu þessa viðurkenningu en gátu ekki tekið við henni núna eru: Dóra Gunnarsdóttir, Guðmundur Víðir Gunnlaugsson, Guðrún Ingólfsdóttir, Gunnar Páll Jóakimsson, Helgi S. Haraldsson, Hlynur Guðmundsson, Íris Inga Grönfeldt, Trausti Sveinbjörnsson, Unnar Vilhjálmsson. Þau sem hlutu sérstakan minnispening IAAF af tilefninu eru: Friðrik Þór Óskarsson, Sigurður Haraldsson, Valgerður Auðunsdóttir, Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson, Birgir Guðjónsson, Vésteinn Hafsteinsson, Stefán Jóhannsson Gísli Sigurðsson, Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira