Keflavík enn með fullt hús stiga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. október 2012 20:59 Mynd/Valli Keflavík fer vel af stað í Domino's-deild kvenna en liðið er enn með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Liðið hafði betur gegn Val í kvöld, 69-65. Jafnræði var með liðunum í kvöld en Valur var með forystu, 50-45, þegar síðasti fjórðungur hófst. Keflavíkursóknin hafði aðeins skilað níu stigum í þriðja leikhluta en hún vaknaði til lífsins í þeim fjórða og skoraði þá 24 stig gegn fimmtán hjá Valskonum. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 20 stig fyrir Keflavík en stigahæst hjá Val var Kristrún Sigurjónsdóttir með 22 stig. KR og Snæfell unnu örugga sigra í sínum leikjum og þá komst Grindavík á blað með góðum sigri á Fjölni á útivelli, 79-74. Fyrr í dag var greint frá því að Bragi Hinrik Magnússon hafi sagt upp störfum sem þjálfari Grindavíkur. Ellert Magnússon stýrði liðinu í kvöld en ekki hefur verið gengið frá ráðningu nýs þjálfara.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 74-79 (20-24, 19-20, 22-16, 13-19)Fjölnir: Britney Jones 29/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/18 fráköst/5 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 10/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 5, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 37/5 fráköst/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/8 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/15 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0/5 fráköst.Valur-Keflavík 65-69 (18-19, 15-17, 17-9, 15-24)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/7 fráköst, Alberta Auguste 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/4 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20/5 fráköst/5 stolnir, Jessica Ann Jenkins 16/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 16/6 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 7, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 84-57 (25-16, 23-15, 17-14, 19-12, 0-0)Snæfell: Kieraah Marlow 26/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/9 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 13/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 12, Alda Leif Jónsdóttir 7/10 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/7 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 32/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/8 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Ásdís Vala Freysdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Ína María Einarsdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Haukar-KR 50-75 (13-19, 12-19, 16-24, 9-13)Haukar: Siarre Evans 25/17 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/6 fráköst/7 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Ína Salome Sturludóttir 3.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 16/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 12/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/11 fráköst/5 stolnir, Patechia Hartman 10/7 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Keflavík fer vel af stað í Domino's-deild kvenna en liðið er enn með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Liðið hafði betur gegn Val í kvöld, 69-65. Jafnræði var með liðunum í kvöld en Valur var með forystu, 50-45, þegar síðasti fjórðungur hófst. Keflavíkursóknin hafði aðeins skilað níu stigum í þriðja leikhluta en hún vaknaði til lífsins í þeim fjórða og skoraði þá 24 stig gegn fimmtán hjá Valskonum. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 20 stig fyrir Keflavík en stigahæst hjá Val var Kristrún Sigurjónsdóttir með 22 stig. KR og Snæfell unnu örugga sigra í sínum leikjum og þá komst Grindavík á blað með góðum sigri á Fjölni á útivelli, 79-74. Fyrr í dag var greint frá því að Bragi Hinrik Magnússon hafi sagt upp störfum sem þjálfari Grindavíkur. Ellert Magnússon stýrði liðinu í kvöld en ekki hefur verið gengið frá ráðningu nýs þjálfara.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 74-79 (20-24, 19-20, 22-16, 13-19)Fjölnir: Britney Jones 29/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/18 fráköst/5 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 10/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 5, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/5 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 37/5 fráköst/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/8 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/15 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0/5 fráköst.Valur-Keflavík 65-69 (18-19, 15-17, 17-9, 15-24)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/7 fráköst, Alberta Auguste 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/4 fráköst/6 stoðsendingar.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20/5 fráköst/5 stolnir, Jessica Ann Jenkins 16/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 16/6 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 7, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/6 stoðsendingar.Snæfell-Njarðvík 84-57 (25-16, 23-15, 17-14, 19-12, 0-0)Snæfell: Kieraah Marlow 26/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/9 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 13/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 12, Alda Leif Jónsdóttir 7/10 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/7 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 32/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/8 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Ásdís Vala Freysdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Ína María Einarsdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Haukar-KR 50-75 (13-19, 12-19, 16-24, 9-13)Haukar: Siarre Evans 25/17 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/6 fráköst/7 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Ína Salome Sturludóttir 3.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/9 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 16/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 12/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/11 fráköst/5 stolnir, Patechia Hartman 10/7 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira