Norðmenn ánægðir með dóminn yfir Breivik BBI skrifar 25. ágúst 2012 12:28 Norðmenn virðast almennt sáttir við dóminn yfir Anders Breivik sem í gær var dæmdur í tuttugu og eins árs fangelsi fyrir fjöldamorðin í Útey og sprengjuárásina í Osló í fyrra. Þetta sýnir skoðannakönnun sem blaðiið Bergens Tidende og fleiri staðarblöð létu framkvæma strax eftir að hann féll. Um það bil áttatíu og fimm prósent aðspurðra segjast fagna dómnum og að niðurstaðan hafi verið rétt. Þrír af hverjum fjórum segja það hafa verið rétta ákvörðun af saksóknurum að áfrýja honum ekki. Aðeins fjögur prósent aðspurðra segjast óánægðir með dóminn og tólf prósent voru á því að honum ætti að áfrýja. Hans Petter Graver, prófessor í lögum, segist þeirrar skoðunnar að dómurinn, sem var samhljóma, styrki trú tiltrú Norðmanna á réttarkerfinu. Graver segir í samtali við norska ríkisútvarpið að öll réttarhöldin hafi verið til þess að auka þessa tiltrú og þá hjálpi hve dómurinn er einfaldur þannig að auðvelt sé fyrir venjulegt fólk að leggja mat á hann. Graver fagnar því einnig að dómurinn skyldi ekki taka mark á fyrstu geðrannsókninni sem framkvæmd var á Breivik, en hún var á þann veg að að hann væri ósakhæfur. Graver segir að í norska réttarkerfinu sé stundum of mikið lagt upp úr sérfræðiálitum. Dómararnir í máli Breiviks hafi hinsvegar sýnt að þeir geti sjálfir lagt mat á málið á sínum forsendum. Það sé af hinu góða. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Norðmenn virðast almennt sáttir við dóminn yfir Anders Breivik sem í gær var dæmdur í tuttugu og eins árs fangelsi fyrir fjöldamorðin í Útey og sprengjuárásina í Osló í fyrra. Þetta sýnir skoðannakönnun sem blaðiið Bergens Tidende og fleiri staðarblöð létu framkvæma strax eftir að hann féll. Um það bil áttatíu og fimm prósent aðspurðra segjast fagna dómnum og að niðurstaðan hafi verið rétt. Þrír af hverjum fjórum segja það hafa verið rétta ákvörðun af saksóknurum að áfrýja honum ekki. Aðeins fjögur prósent aðspurðra segjast óánægðir með dóminn og tólf prósent voru á því að honum ætti að áfrýja. Hans Petter Graver, prófessor í lögum, segist þeirrar skoðunnar að dómurinn, sem var samhljóma, styrki trú tiltrú Norðmanna á réttarkerfinu. Graver segir í samtali við norska ríkisútvarpið að öll réttarhöldin hafi verið til þess að auka þessa tiltrú og þá hjálpi hve dómurinn er einfaldur þannig að auðvelt sé fyrir venjulegt fólk að leggja mat á hann. Graver fagnar því einnig að dómurinn skyldi ekki taka mark á fyrstu geðrannsókninni sem framkvæmd var á Breivik, en hún var á þann veg að að hann væri ósakhæfur. Graver segir að í norska réttarkerfinu sé stundum of mikið lagt upp úr sérfræðiálitum. Dómararnir í máli Breiviks hafi hinsvegar sýnt að þeir geti sjálfir lagt mat á málið á sínum forsendum. Það sé af hinu góða.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira