Hafdís og Fjóla Signý nældu í gull í Svíþjóð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. ágúst 2012 20:00 Hafdís Sigurðardóttir Mynd / vilhelm Frjálsíþróttafólkið Hafdís Sigurðardóttir UFA, Fjóla Signý Hannesdóttir HSK og Trausti Stefánsson stóð sig með ágætum á Folksam Chellenge-mótinu í Mölndal í Svíþjóð um helgina. Hafdís sigraði í keppni í 200 metra hlaupi á 24 sekúndum sem er hennar besti árangur. Auk þess er um þriðja besta árangurs Íslendings í greininni að ræða. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttur frá 1997 er 23,81 sekúnda. Hafdís stökk 5,86 metra í langstökki og hljóp 100 metrana á 12,09 sekúndum. Fjóla Signý sigraði í 400 metra grindahlaupi á tímanum 60,42 sekúndum sem er hennar næstbesti tími. Hún kom meðal annars í mark á undan Fridu Persson sem keppti fyrir hönd Svía á EM í frjálsum í Helsinki í sumar. Þá hljóp Trausti Stefánsson 400 metrana á 47,99 sekúndum og hafnaði í 9. sæti. Trausti á best 47,73 sekúndur frá því fyrr í sumar. Þrír íslenskir keppendur tóku þátt í Folksam Challenge í Mölndal í Svíþjóð síðastliðinn laugardag. Frjálsar íþróttir Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira
Frjálsíþróttafólkið Hafdís Sigurðardóttir UFA, Fjóla Signý Hannesdóttir HSK og Trausti Stefánsson stóð sig með ágætum á Folksam Chellenge-mótinu í Mölndal í Svíþjóð um helgina. Hafdís sigraði í keppni í 200 metra hlaupi á 24 sekúndum sem er hennar besti árangur. Auk þess er um þriðja besta árangurs Íslendings í greininni að ræða. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttur frá 1997 er 23,81 sekúnda. Hafdís stökk 5,86 metra í langstökki og hljóp 100 metrana á 12,09 sekúndum. Fjóla Signý sigraði í 400 metra grindahlaupi á tímanum 60,42 sekúndum sem er hennar næstbesti tími. Hún kom meðal annars í mark á undan Fridu Persson sem keppti fyrir hönd Svía á EM í frjálsum í Helsinki í sumar. Þá hljóp Trausti Stefánsson 400 metrana á 47,99 sekúndum og hafnaði í 9. sæti. Trausti á best 47,73 sekúndur frá því fyrr í sumar. Þrír íslenskir keppendur tóku þátt í Folksam Challenge í Mölndal í Svíþjóð síðastliðinn laugardag.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira