Sveddi tönn var með falsað vegabréf og íslenskt sælgæti Andri Ólafsson skrifar 9. júlí 2012 19:00 „Við lögðum út net og náðum hákarli," segir yfirmaður hjá lögreglunni í Rio De Janeiro í Brasilíu um handtöku Sverris Þórs Gunnarssonar þar í landi. Sverri framvísaði fimm daga gömlu vegabréfi, útgefnu á Íslandi, þegar hann var handtekinn. Ítarlega var fjallað um málið í fréttatíma Globo sjónvarpsstöðvarinnar í Brasilíu, sem er sú stærsta þar í landi. Þar eru meðal annars birtar myndir af vegabréfinu sem Sverrir framvísaði þegar hann var handtekinn. Það er vegabréf annars manns, en athygli vekur að vegabréfið er nýlegt, gefið út 27 júní síðastliðinn, aðeins fimm dögum áður en Sverrir var handtekinn. Sverrir er grunaður um að eiga þátt í smygli á um 50 þúsund E-pillum sem fundust í farangri konu á flugvellinum í Rio de janeiro. Sverrir var í sömu flugvél og konan en var handtekinn síðar ásamt öðrum manni. Í kjölfarið var leitað í íbúð Sverris og meðal annars í farangri hans. Þar fannst hass, íslenskt sælgæti, það er að segja ópal, og hundrað þúsund dollarar í reiðufé. Lögreglan ytra komst fljótlega að því að vegabréfið sem Sverrir framvísaði væri ekki hans eigin. Eftirleikurinn leiddi svo í ljós að Sverrir er eftirlýstur á Spáni eftir að hafa flúið frá 9 ára fangelsisdómi þar í landi „Það má segja að við höfum varpað út neti til að veiða fiska en fangað stóran hákarl í alþjóðlegri glæpastarfsemi," segir yfirmaður lögreglunnar í Rio de Janeiro. Sveddi tönn handtekinn Brasilía Íslendingar erlendis Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
„Við lögðum út net og náðum hákarli," segir yfirmaður hjá lögreglunni í Rio De Janeiro í Brasilíu um handtöku Sverris Þórs Gunnarssonar þar í landi. Sverri framvísaði fimm daga gömlu vegabréfi, útgefnu á Íslandi, þegar hann var handtekinn. Ítarlega var fjallað um málið í fréttatíma Globo sjónvarpsstöðvarinnar í Brasilíu, sem er sú stærsta þar í landi. Þar eru meðal annars birtar myndir af vegabréfinu sem Sverrir framvísaði þegar hann var handtekinn. Það er vegabréf annars manns, en athygli vekur að vegabréfið er nýlegt, gefið út 27 júní síðastliðinn, aðeins fimm dögum áður en Sverrir var handtekinn. Sverrir er grunaður um að eiga þátt í smygli á um 50 þúsund E-pillum sem fundust í farangri konu á flugvellinum í Rio de janeiro. Sverrir var í sömu flugvél og konan en var handtekinn síðar ásamt öðrum manni. Í kjölfarið var leitað í íbúð Sverris og meðal annars í farangri hans. Þar fannst hass, íslenskt sælgæti, það er að segja ópal, og hundrað þúsund dollarar í reiðufé. Lögreglan ytra komst fljótlega að því að vegabréfið sem Sverrir framvísaði væri ekki hans eigin. Eftirleikurinn leiddi svo í ljós að Sverrir er eftirlýstur á Spáni eftir að hafa flúið frá 9 ára fangelsisdómi þar í landi „Það má segja að við höfum varpað út neti til að veiða fiska en fangað stóran hákarl í alþjóðlegri glæpastarfsemi," segir yfirmaður lögreglunnar í Rio de Janeiro.
Sveddi tönn handtekinn Brasilía Íslendingar erlendis Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira