Jafnháar einkunnir en Davíð og Irpa sigruðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 20:39 Veðrið hefur leikið við Landsmótsgesti. Mynd / Eiðfaxi.is Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Davíð og Irpa komu í mark á 7,57 sekúndum sem var sami tími og Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga skiluðu sér í mark á. Davíð og Irpa voru útnefnd sigurvegarar þar sem Andri lá aðeins annan sprettinn hjá Sigurbirni. Sigurbjörn vann siugr í 150 og 250 metra skeiðinu í gær og var hársbreidd að bæta 100 metra skeiðinu í vinningasafnið. Sigríður Pjetursdóttir mætti á gamla gæðingnum Þyt frá Kálfhóli 2 en þau lentu í 2. sæti í A-flokki gæðinga á landsmóti á Hellu fyrir átta árum síðan. Þytur, sem er orðin 19 vetra gamall, hafði litlu gleymt og virtust þau hafa feykigaman af því að spretta úr spori. Sigurður Sigurðarson mætti á hinni skjannahvítu Drift frá Hafsteinsstöðum en hún líkist óneitanlega systur sinni Drífu frá Hafsteinsstöðum sem er heimsmethafi í greinni. Heimsmetið er 7,18 sekúndur og var sett árið 2007.Skeið 100m (flugskeið): 1. Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi 8,03 - 7,57 2. Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga 0,00 - 7,57 3. Eyjólfur Þorsteinsson og Spyrna frá Vindási 7,60 4. Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 7,62 5. Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 7,68 6. Þórður Þorgeirsson og Ábóti frá Síðu 7,70 7. Sigríður Pjetursdóttir og Þytur frá Kálfhóli 2 7,72 8. Artemisia Bertus og Dynfari frá Steinnesi 7,75 9. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Birta frá Suður-Nýjabæ 7,79 10. Sigurður Óli Kristinsson og Arfur frá Ásmundarstöðum 7,85 11. Daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík 7,93 12. Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum 7,94 13. Elvar Þormarsson og Björt frá Bakkakoti 8,01 14. Snæbjörn Björnsson og Sinna frá Úlfljótsvatni 8,08 15. Sigurður Sæmundsson og Spori frá Holtsmúla 1 8,24 16. Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti 0,00 16. Daníel Jónsson og Þöll frá Haga 0,00 16. Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 0,00 16. Birgitta Bjarnadóttir og Vatnar frá Gullberastöðum 0,00 16. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Davíð og Irpa komu í mark á 7,57 sekúndum sem var sami tími og Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga skiluðu sér í mark á. Davíð og Irpa voru útnefnd sigurvegarar þar sem Andri lá aðeins annan sprettinn hjá Sigurbirni. Sigurbjörn vann siugr í 150 og 250 metra skeiðinu í gær og var hársbreidd að bæta 100 metra skeiðinu í vinningasafnið. Sigríður Pjetursdóttir mætti á gamla gæðingnum Þyt frá Kálfhóli 2 en þau lentu í 2. sæti í A-flokki gæðinga á landsmóti á Hellu fyrir átta árum síðan. Þytur, sem er orðin 19 vetra gamall, hafði litlu gleymt og virtust þau hafa feykigaman af því að spretta úr spori. Sigurður Sigurðarson mætti á hinni skjannahvítu Drift frá Hafsteinsstöðum en hún líkist óneitanlega systur sinni Drífu frá Hafsteinsstöðum sem er heimsmethafi í greinni. Heimsmetið er 7,18 sekúndur og var sett árið 2007.Skeið 100m (flugskeið): 1. Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi 8,03 - 7,57 2. Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga 0,00 - 7,57 3. Eyjólfur Þorsteinsson og Spyrna frá Vindási 7,60 4. Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 7,62 5. Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 7,68 6. Þórður Þorgeirsson og Ábóti frá Síðu 7,70 7. Sigríður Pjetursdóttir og Þytur frá Kálfhóli 2 7,72 8. Artemisia Bertus og Dynfari frá Steinnesi 7,75 9. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Birta frá Suður-Nýjabæ 7,79 10. Sigurður Óli Kristinsson og Arfur frá Ásmundarstöðum 7,85 11. Daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík 7,93 12. Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum 7,94 13. Elvar Þormarsson og Björt frá Bakkakoti 8,01 14. Snæbjörn Björnsson og Sinna frá Úlfljótsvatni 8,08 15. Sigurður Sæmundsson og Spori frá Holtsmúla 1 8,24 16. Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti 0,00 16. Daníel Jónsson og Þöll frá Haga 0,00 16. Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 0,00 16. Birgitta Bjarnadóttir og Vatnar frá Gullberastöðum 0,00 16. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira