Jafnháar einkunnir en Davíð og Irpa sigruðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 20:39 Veðrið hefur leikið við Landsmótsgesti. Mynd / Eiðfaxi.is Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Davíð og Irpa komu í mark á 7,57 sekúndum sem var sami tími og Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga skiluðu sér í mark á. Davíð og Irpa voru útnefnd sigurvegarar þar sem Andri lá aðeins annan sprettinn hjá Sigurbirni. Sigurbjörn vann siugr í 150 og 250 metra skeiðinu í gær og var hársbreidd að bæta 100 metra skeiðinu í vinningasafnið. Sigríður Pjetursdóttir mætti á gamla gæðingnum Þyt frá Kálfhóli 2 en þau lentu í 2. sæti í A-flokki gæðinga á landsmóti á Hellu fyrir átta árum síðan. Þytur, sem er orðin 19 vetra gamall, hafði litlu gleymt og virtust þau hafa feykigaman af því að spretta úr spori. Sigurður Sigurðarson mætti á hinni skjannahvítu Drift frá Hafsteinsstöðum en hún líkist óneitanlega systur sinni Drífu frá Hafsteinsstöðum sem er heimsmethafi í greinni. Heimsmetið er 7,18 sekúndur og var sett árið 2007.Skeið 100m (flugskeið): 1. Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi 8,03 - 7,57 2. Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga 0,00 - 7,57 3. Eyjólfur Þorsteinsson og Spyrna frá Vindási 7,60 4. Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 7,62 5. Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 7,68 6. Þórður Þorgeirsson og Ábóti frá Síðu 7,70 7. Sigríður Pjetursdóttir og Þytur frá Kálfhóli 2 7,72 8. Artemisia Bertus og Dynfari frá Steinnesi 7,75 9. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Birta frá Suður-Nýjabæ 7,79 10. Sigurður Óli Kristinsson og Arfur frá Ásmundarstöðum 7,85 11. Daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík 7,93 12. Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum 7,94 13. Elvar Þormarsson og Björt frá Bakkakoti 8,01 14. Snæbjörn Björnsson og Sinna frá Úlfljótsvatni 8,08 15. Sigurður Sæmundsson og Spori frá Holtsmúla 1 8,24 16. Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti 0,00 16. Daníel Jónsson og Þöll frá Haga 0,00 16. Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 0,00 16. Birgitta Bjarnadóttir og Vatnar frá Gullberastöðum 0,00 16. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira
Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Davíð og Irpa komu í mark á 7,57 sekúndum sem var sami tími og Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga skiluðu sér í mark á. Davíð og Irpa voru útnefnd sigurvegarar þar sem Andri lá aðeins annan sprettinn hjá Sigurbirni. Sigurbjörn vann siugr í 150 og 250 metra skeiðinu í gær og var hársbreidd að bæta 100 metra skeiðinu í vinningasafnið. Sigríður Pjetursdóttir mætti á gamla gæðingnum Þyt frá Kálfhóli 2 en þau lentu í 2. sæti í A-flokki gæðinga á landsmóti á Hellu fyrir átta árum síðan. Þytur, sem er orðin 19 vetra gamall, hafði litlu gleymt og virtust þau hafa feykigaman af því að spretta úr spori. Sigurður Sigurðarson mætti á hinni skjannahvítu Drift frá Hafsteinsstöðum en hún líkist óneitanlega systur sinni Drífu frá Hafsteinsstöðum sem er heimsmethafi í greinni. Heimsmetið er 7,18 sekúndur og var sett árið 2007.Skeið 100m (flugskeið): 1. Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi 8,03 - 7,57 2. Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga 0,00 - 7,57 3. Eyjólfur Þorsteinsson og Spyrna frá Vindási 7,60 4. Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 7,62 5. Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 7,68 6. Þórður Þorgeirsson og Ábóti frá Síðu 7,70 7. Sigríður Pjetursdóttir og Þytur frá Kálfhóli 2 7,72 8. Artemisia Bertus og Dynfari frá Steinnesi 7,75 9. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Birta frá Suður-Nýjabæ 7,79 10. Sigurður Óli Kristinsson og Arfur frá Ásmundarstöðum 7,85 11. Daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík 7,93 12. Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum 7,94 13. Elvar Þormarsson og Björt frá Bakkakoti 8,01 14. Snæbjörn Björnsson og Sinna frá Úlfljótsvatni 8,08 15. Sigurður Sæmundsson og Spori frá Holtsmúla 1 8,24 16. Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti 0,00 16. Daníel Jónsson og Þöll frá Haga 0,00 16. Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 0,00 16. Birgitta Bjarnadóttir og Vatnar frá Gullberastöðum 0,00 16. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Sjá meira
Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda