Hrímnir frá Ósi efstur í milliriðli B-flokks gæðinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 21:00 Hrímnir frá Ósi og Guðmundur Björgvinsson. Mynd / Eiðfaxi.is Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. Þrjátíu efstu hestarnir úr forkeppninni í gær öttu kappi og gerðu hvað þeir gátu á fjórum gangtegundum. Hrímir frá Ósi og Loki frá Selfossi hlutu báðir 8,89 í einkunn en Hrímnir hreppti efsta sætið á aukastöfum. Keppnin í dag gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Hestur Berglindar Ragnarsdóttur, Frakkur frá Laugavöllum, rann til í beygju og féll með þeim afleiðingum að Berglind viðbeinsbrotnaði. Niðurstöður milliriðilsins má sjá hér að neðan. B-úrslit flokksins fara fram á föstudag og A-úrslit á sunnudag. 1 Hrímnir frá Ósi / Guðmundur Björgvinsson 8,89 2 Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson 8,89 3 Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,74 4 Álfur frá Selfossi / Christina Lund 8,70 5 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,63 6 Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir 8,60 7 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 / Viðar Ingólfsson 8,59 8 Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,58 9 Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,58 10 Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,56 11 Segull frá Mið-Fossum 2 / Viðar Ingólfsson 8,56 12 Fura frá Enni / Árni Björn Pálsson 8,55 13 Gaumur frá Dalsholti / Guðmundur Björgvinsson 8,55 14 Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,54 15 Eldjárn frá Tjaldhólum / Halldór Guðjónsson 8,52 16 Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu / Anna S. Valdemarsdóttir 8,51 17 Möller frá Blesastöðum 1A / Helga Una Björnsdóttir 8,50 18 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,50 19 Stígandi frá Stóra-Hofi / Ólafur Ásgeirsson 8,47 20 Njáll frá Friðheimum / Hinrik Bragason 8,47 21 Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,46 22 Klængur frá Skálakoti / Vignir Siggeirsson 8,42 23 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,41 24 Bliki annar frá Strönd / Lena Zielinski 8,39 25 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,36 26 Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,34 27 Sóllilja frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,31 28 Dáti frá Hrappsstöðum / John Sigurjónsson 8,04 29-30 Frakkur frá Laugavöllum / Berglind Ragnarsdóttir 0,00 29-30 Krít frá Miðhjáleigu / Leó Geir Arnarson 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. Þrjátíu efstu hestarnir úr forkeppninni í gær öttu kappi og gerðu hvað þeir gátu á fjórum gangtegundum. Hrímir frá Ósi og Loki frá Selfossi hlutu báðir 8,89 í einkunn en Hrímnir hreppti efsta sætið á aukastöfum. Keppnin í dag gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Hestur Berglindar Ragnarsdóttur, Frakkur frá Laugavöllum, rann til í beygju og féll með þeim afleiðingum að Berglind viðbeinsbrotnaði. Niðurstöður milliriðilsins má sjá hér að neðan. B-úrslit flokksins fara fram á föstudag og A-úrslit á sunnudag. 1 Hrímnir frá Ósi / Guðmundur Björgvinsson 8,89 2 Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson 8,89 3 Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,74 4 Álfur frá Selfossi / Christina Lund 8,70 5 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,63 6 Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir 8,60 7 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 / Viðar Ingólfsson 8,59 8 Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,58 9 Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,58 10 Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,56 11 Segull frá Mið-Fossum 2 / Viðar Ingólfsson 8,56 12 Fura frá Enni / Árni Björn Pálsson 8,55 13 Gaumur frá Dalsholti / Guðmundur Björgvinsson 8,55 14 Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,54 15 Eldjárn frá Tjaldhólum / Halldór Guðjónsson 8,52 16 Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu / Anna S. Valdemarsdóttir 8,51 17 Möller frá Blesastöðum 1A / Helga Una Björnsdóttir 8,50 18 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,50 19 Stígandi frá Stóra-Hofi / Ólafur Ásgeirsson 8,47 20 Njáll frá Friðheimum / Hinrik Bragason 8,47 21 Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,46 22 Klængur frá Skálakoti / Vignir Siggeirsson 8,42 23 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,41 24 Bliki annar frá Strönd / Lena Zielinski 8,39 25 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,36 26 Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,34 27 Sóllilja frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,31 28 Dáti frá Hrappsstöðum / John Sigurjónsson 8,04 29-30 Frakkur frá Laugavöllum / Berglind Ragnarsdóttir 0,00 29-30 Krít frá Miðhjáleigu / Leó Geir Arnarson 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira