Glódís Rún á Kamban efst að loknum milliriðlum í barnaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2012 14:53 Mynd / Eiðfaxi.is Glódís Rún Sigurðardóttir á Kamban frá Húsavík varð hlutskörpust í milliriðlunum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidal í dag. Glódís og Kamban hlutu 8,76 í einkunn en næst á eftir þeim komu Sylvía Sól Guðmundsdóttir á Skorra frá Skriðulandi með 8,51 í einkunn. Sjö efstu hestarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum og átta efstu í B-úrslitum. Efsti hesturinn í B-úrslitunum hreppir síðasta sætið í A-úrslitin. B-úrslitin í barnaflokknum fara fram á föstudaginn og A-úrslitin á laugardag. Einkunnirnar í milliriðlunum: 1. Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 8,76 2. Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 8,51 3. Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 8,48 4. Viktor Aron Adolfsson / Leikur frá Miðhjáleigu 8,44 5. Vilborg María Ísleifsdóttir / Svalur frá Blönduhlíð 8,41 6. Bríet Guðmundsdóttir / Dagbjartur frá Flagbjarnarholti 8,40 7. Annika Rut Arnarsdóttir / Gáta frá Herríðarhóli 8,39 8. Anton Hugi Kjartansson / Tinni frá Laugabóli 8,38 9. Gyða Helgadóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,38 10. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,37 11. Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 8,36 12-13. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,35 12-13. Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum 8,35 14. Ásdís Brynja Jónsdóttir / Prímus frá Brekkukoti 8,31 15. Dagbjört Skúladóttir / Luxus frá Eyrarbakka 8,31 16. Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Baugur frá Bræðratungu 8,31 17. Aníta Rós Róbertsdóttir / Hrólfur frá Hrólfsstöðum 8,29 18. Guðbjörg Viðja Antonsdóttir / Aþena frá Feti 8,26 19. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,24 20. Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 8,22 21-22. Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 8,21 21-22. Freyja Vignisdóttir / Gjafar frá Syðra-Fjalli I 8,21 23. Arnar Máni Sigurjónsson / Töfri frá Þúfu í Landeyjum 8,16 24. Katla Sif Snorradóttir / Glúmur frá Svarfhóli 8,11 25. Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,08 26. Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,01 27. María Ársól Þorvaldsdóttir / Árvakur frá Bakkakoti 7,47 28. Sunna Lind Ingibergsdóttir / Neisti frá Leiðólfsstöðum 7,40 29. Dagný Anna Ragnarsdóttir / Gyllingur frá Torfunesi 7,31 30. Guðni Steinarr Guðjónsson / Alsýn frá Árnagerði 7,22 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Glódís Rún Sigurðardóttir á Kamban frá Húsavík varð hlutskörpust í milliriðlunum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidal í dag. Glódís og Kamban hlutu 8,76 í einkunn en næst á eftir þeim komu Sylvía Sól Guðmundsdóttir á Skorra frá Skriðulandi með 8,51 í einkunn. Sjö efstu hestarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum og átta efstu í B-úrslitum. Efsti hesturinn í B-úrslitunum hreppir síðasta sætið í A-úrslitin. B-úrslitin í barnaflokknum fara fram á föstudaginn og A-úrslitin á laugardag. Einkunnirnar í milliriðlunum: 1. Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 8,76 2. Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 8,51 3. Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 8,48 4. Viktor Aron Adolfsson / Leikur frá Miðhjáleigu 8,44 5. Vilborg María Ísleifsdóttir / Svalur frá Blönduhlíð 8,41 6. Bríet Guðmundsdóttir / Dagbjartur frá Flagbjarnarholti 8,40 7. Annika Rut Arnarsdóttir / Gáta frá Herríðarhóli 8,39 8. Anton Hugi Kjartansson / Tinni frá Laugabóli 8,38 9. Gyða Helgadóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,38 10. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,37 11. Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 8,36 12-13. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,35 12-13. Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum 8,35 14. Ásdís Brynja Jónsdóttir / Prímus frá Brekkukoti 8,31 15. Dagbjört Skúladóttir / Luxus frá Eyrarbakka 8,31 16. Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Baugur frá Bræðratungu 8,31 17. Aníta Rós Róbertsdóttir / Hrólfur frá Hrólfsstöðum 8,29 18. Guðbjörg Viðja Antonsdóttir / Aþena frá Feti 8,26 19. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,24 20. Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 8,22 21-22. Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 8,21 21-22. Freyja Vignisdóttir / Gjafar frá Syðra-Fjalli I 8,21 23. Arnar Máni Sigurjónsson / Töfri frá Þúfu í Landeyjum 8,16 24. Katla Sif Snorradóttir / Glúmur frá Svarfhóli 8,11 25. Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,08 26. Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,01 27. María Ársól Þorvaldsdóttir / Árvakur frá Bakkakoti 7,47 28. Sunna Lind Ingibergsdóttir / Neisti frá Leiðólfsstöðum 7,40 29. Dagný Anna Ragnarsdóttir / Gyllingur frá Torfunesi 7,31 30. Guðni Steinarr Guðjónsson / Alsýn frá Árnagerði 7,22
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira