Of snemmt að afskrifa Þóru - kosningabaráttan farin að snúast um ESB Höskuldur Kári Schram skrifar 2. júní 2012 12:04 Bessastaðir. Prófessor í stjórnmálafræði segir of snemmt að afskrifa Þóru Arnórsdóttur þrátt fyrir að hún mælist nú með ríflega tuttugu prósentustiga minna fylgi en Ólafur Ragnar Grímsson. Hann segir að Ólafi hafi tekist að láta kosningabaráttuna snúast um afstöðu manni til Evrópusambandsins. Rösklega 56 prósent kjósenda styðja Ólaf Ragnar Grímsson til áframhaldandi setu á Bessastöðum samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þóra mælist með þrjátíu og fjögurra prósenta stuðning. Saman mælast þau tvö með yfir níutíu prósenta fylgi en aðrir forsetaframbjóðendur með innan við tíu prósent. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri segir að Ólafi hafi tekist að láta kosningabaráttuna snúast um afstöðu manna til Evrópusambandsins „Í Sprengisandsviðtalinu, sem er tímapunktur í hans baráttu, þá gerði hann utanríkismál mjög að umtalsefni og skaut skotum að Þóru í því sambandi og honum virðist hafa á mjög stuttum tíma hafa tekist að láta kosningabaráttuna að einhverju leyti að snúast um afstöðunnar til ESB og tengd mál," Grétar Þór. Grétar segir þó of snemmt að afskrifa Þóru enda séu rúmar fjórar vikur til kosninga. „Það er alveg ljóst að hún verður að gera eitthvað til að snúa þessari þróun við. sama hátt og Ólafur var undir í könnunum og greip þá til þessarar ráða að reyna skilgreina baráttuna sér í hag og honum tókst það en ég vil ekki afskrifa Þóru,"segir Grétar. Hvað með aðra frambjóðendur sem eru að mælast með undir fimm prósenta fylgi eiga þeir einhvern möguleika í þessari stöðu? „Þetta virðist vera við mjög ramman reip að draga. Ari Trausti hafði verið að mælast með um eða yfir 10 prósent en núna er hann komin undir fimm samkvæmt síðustu könnun. Það er vísbending um að þessi kosningabarátta sé farin að snúast um þessi tvö og hinir séu hreinlega ekki með í þessu lengur," segir Grétar að lokum. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Prófessor í stjórnmálafræði segir of snemmt að afskrifa Þóru Arnórsdóttur þrátt fyrir að hún mælist nú með ríflega tuttugu prósentustiga minna fylgi en Ólafur Ragnar Grímsson. Hann segir að Ólafi hafi tekist að láta kosningabaráttuna snúast um afstöðu manni til Evrópusambandsins. Rösklega 56 prósent kjósenda styðja Ólaf Ragnar Grímsson til áframhaldandi setu á Bessastöðum samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þóra mælist með þrjátíu og fjögurra prósenta stuðning. Saman mælast þau tvö með yfir níutíu prósenta fylgi en aðrir forsetaframbjóðendur með innan við tíu prósent. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri segir að Ólafi hafi tekist að láta kosningabaráttuna snúast um afstöðu manna til Evrópusambandsins „Í Sprengisandsviðtalinu, sem er tímapunktur í hans baráttu, þá gerði hann utanríkismál mjög að umtalsefni og skaut skotum að Þóru í því sambandi og honum virðist hafa á mjög stuttum tíma hafa tekist að láta kosningabaráttuna að einhverju leyti að snúast um afstöðunnar til ESB og tengd mál," Grétar Þór. Grétar segir þó of snemmt að afskrifa Þóru enda séu rúmar fjórar vikur til kosninga. „Það er alveg ljóst að hún verður að gera eitthvað til að snúa þessari þróun við. sama hátt og Ólafur var undir í könnunum og greip þá til þessarar ráða að reyna skilgreina baráttuna sér í hag og honum tókst það en ég vil ekki afskrifa Þóru,"segir Grétar. Hvað með aðra frambjóðendur sem eru að mælast með undir fimm prósenta fylgi eiga þeir einhvern möguleika í þessari stöðu? „Þetta virðist vera við mjög ramman reip að draga. Ari Trausti hafði verið að mælast með um eða yfir 10 prósent en núna er hann komin undir fimm samkvæmt síðustu könnun. Það er vísbending um að þessi kosningabarátta sé farin að snúast um þessi tvö og hinir séu hreinlega ekki með í þessu lengur," segir Grétar að lokum.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira