Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli Höskuldur Kári Schram skrifar 2. júní 2012 19:00 Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli í vali kjósenda á forseta. þetta kemur fram í könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins sem gerð var dagana þrítugasta og þrítugasta fyrsta maí. Spurt var - hversu mikið vægi hefur afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins á þitt val á forseta. Tuttugu og tvö prósent sögðu afstöðuna hafa mjög eða frekar lítið vægi. Fjörutíu og níu prósent sögðu hins vegar afstöðuna hafa mjög eða frekar mikið vægi. Aðrir voru óákveðnir, hlutlausir eða vildu ekki svara. Sé horft til frambjóðenda kemur í ljós að sextíu og fjögur prósent þeirra sem ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson finnst málskotsrétturinn skipta miklu eða mjög miklu máli en fjörutíu og tvö prósent þeirra sem ætla að kjósa Þóru Arnórsdóttur. Þrjátíu níu prósent þeirra sem ætla að kjósa Ara Trausta Guðmundsson telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli en hlutfallið var lægra hjá öðrum frambjóðendum. Þrjátíu og níu prósent þeirra sem ekki hafa gert upp hug sinn varðandi frambjóðendur telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli. Tuttugu prósent voru hins vegar á þeirri skoðun að hann skipti litlu eða mjög litlu máli. Þetta gæti komið Ólafi Ragnari til góða þegar dregur nær kosningum enda virðast kjósendur hans almennt leggja mikla áherslu á málskotsréttinn. Hins vegar er rétt að taka fram að allir frambjóðendur hafa lýst því yfir að þeir telji að málskotsrétturinn sé virkur. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira
Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli í vali kjósenda á forseta. þetta kemur fram í könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins sem gerð var dagana þrítugasta og þrítugasta fyrsta maí. Spurt var - hversu mikið vægi hefur afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins á þitt val á forseta. Tuttugu og tvö prósent sögðu afstöðuna hafa mjög eða frekar lítið vægi. Fjörutíu og níu prósent sögðu hins vegar afstöðuna hafa mjög eða frekar mikið vægi. Aðrir voru óákveðnir, hlutlausir eða vildu ekki svara. Sé horft til frambjóðenda kemur í ljós að sextíu og fjögur prósent þeirra sem ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson finnst málskotsrétturinn skipta miklu eða mjög miklu máli en fjörutíu og tvö prósent þeirra sem ætla að kjósa Þóru Arnórsdóttur. Þrjátíu níu prósent þeirra sem ætla að kjósa Ara Trausta Guðmundsson telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli en hlutfallið var lægra hjá öðrum frambjóðendum. Þrjátíu og níu prósent þeirra sem ekki hafa gert upp hug sinn varðandi frambjóðendur telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli. Tuttugu prósent voru hins vegar á þeirri skoðun að hann skipti litlu eða mjög litlu máli. Þetta gæti komið Ólafi Ragnari til góða þegar dregur nær kosningum enda virðast kjósendur hans almennt leggja mikla áherslu á málskotsréttinn. Hins vegar er rétt að taka fram að allir frambjóðendur hafa lýst því yfir að þeir telji að málskotsrétturinn sé virkur.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira