Hafdís fljótust í sprettunum | Tvö unglingamet hjá Hilmari Erni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júní 2012 11:30 Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar sigraði í 100 og 200 metra hlaupi kvenna á vormóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardal í gærkvöldi. Hafdís hafði töluverða yfirburði í báðum greinum. Hún hljóp 100 metrana á 12,21 sekúndu og 200 metrana á 24,70 metra. Trausti Stefánsson úr FH sigraði í 100 metra hlaupi karla. Trausti hljóp á 11,21 sekúndum og kom í mark rétt á undan Birni J. Þórssyni úr ÍR. Hilmar Örn Jónsson úr ÍR setti unglingamet í flokki 16-17 ára utanhúss bæði í kúluvarpi og sleggjukasti. hilmar kastaði kúlunni 16,35 metra og bætti metið um rúman metra. Gamla metið, 15,03 metrar, átti Stefán Velemir frá því síðastliðið vor. Í sleggjukastinu bætti Hilmar Örn sitt eigið met um tæpa átta metra. Hilmar Örn kastaði 69,24 metra en gamla metið, 61,88 metrar, setti Hilmar Örn síðastliðið haust. Þá setti Sindri Lárusson úr ÍR unglingamet í flokki 18-19 ára í kúluvarpi. Sindri kastaði kúlunni 17,19 metra en gamla metið átti Örn Davíðsson í FH frá árinu 2009, 16,64 metra. Öll úrslit mótsins má sjá hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar sigraði í 100 og 200 metra hlaupi kvenna á vormóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardal í gærkvöldi. Hafdís hafði töluverða yfirburði í báðum greinum. Hún hljóp 100 metrana á 12,21 sekúndu og 200 metrana á 24,70 metra. Trausti Stefánsson úr FH sigraði í 100 metra hlaupi karla. Trausti hljóp á 11,21 sekúndum og kom í mark rétt á undan Birni J. Þórssyni úr ÍR. Hilmar Örn Jónsson úr ÍR setti unglingamet í flokki 16-17 ára utanhúss bæði í kúluvarpi og sleggjukasti. hilmar kastaði kúlunni 16,35 metra og bætti metið um rúman metra. Gamla metið, 15,03 metrar, átti Stefán Velemir frá því síðastliðið vor. Í sleggjukastinu bætti Hilmar Örn sitt eigið met um tæpa átta metra. Hilmar Örn kastaði 69,24 metra en gamla metið, 61,88 metrar, setti Hilmar Örn síðastliðið haust. Þá setti Sindri Lárusson úr ÍR unglingamet í flokki 18-19 ára í kúluvarpi. Sindri kastaði kúlunni 17,19 metra en gamla metið átti Örn Davíðsson í FH frá árinu 2009, 16,64 metra. Öll úrslit mótsins má sjá hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira