Lindsey Vonn skuldar skattinum 216 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2012 23:15 Lindsey Vonn hefur fengið nóg af verðlaunum síðustu árin enda frábær í brekkunum. Mynd/Nordic Photos/Getty Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. Skattaskuld Lindsey Vonn er frá árinu 2010 þegar hún vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Vancouver. Vonn vann sér það ár inn verðlaunafé á heimsbikarmótum auk þess að gera marga stóra auglýsingasamninga við fyrirtæki eins og Under Armour, Rolex og Procter & Gamble. Bandaríska skattheimtan er komin í hart og hefur nú höfðað mál gegn Lindsey Vonn og eiginmanni hennar Thomas Vonn en þau skötuhjú standa nú einnig í skilnaði. Thomas Vonn er níu árum eldri og fyrrum þjálfari hennar og mentor. Málið verður tekið fyrir í Elko County Recorder í Nevada. Lindsey Vonn birti yfirlýsingu vegna málsins á fésabókarsíðu sinni: „Ég er mjög vonsvikin með þá stöðu sem er komin upp. Ég frétti nýverið af skattaskuldinni og hef gert allt í mínu valdi til þess að gera upp mín mál. Peningurinn sem ég skuldaði var frá árinu 2010 og ég hef borgað þessa skuld að fullu. Þetta er mikilvæg reynsla fyrir mig og kennir mér að vera með peningamálin á hreinu en ekki treysta einhverjum öðrum sem maður heldur að sé með hagmuni þína í fyrirrúmi. Það eru mistök sem ég geri ekki aftur," skrifaði Lindsey Vonn inn á síðu sína. Erlendar Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Sjá meira
Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. Skattaskuld Lindsey Vonn er frá árinu 2010 þegar hún vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Vancouver. Vonn vann sér það ár inn verðlaunafé á heimsbikarmótum auk þess að gera marga stóra auglýsingasamninga við fyrirtæki eins og Under Armour, Rolex og Procter & Gamble. Bandaríska skattheimtan er komin í hart og hefur nú höfðað mál gegn Lindsey Vonn og eiginmanni hennar Thomas Vonn en þau skötuhjú standa nú einnig í skilnaði. Thomas Vonn er níu árum eldri og fyrrum þjálfari hennar og mentor. Málið verður tekið fyrir í Elko County Recorder í Nevada. Lindsey Vonn birti yfirlýsingu vegna málsins á fésabókarsíðu sinni: „Ég er mjög vonsvikin með þá stöðu sem er komin upp. Ég frétti nýverið af skattaskuldinni og hef gert allt í mínu valdi til þess að gera upp mín mál. Peningurinn sem ég skuldaði var frá árinu 2010 og ég hef borgað þessa skuld að fullu. Þetta er mikilvæg reynsla fyrir mig og kennir mér að vera með peningamálin á hreinu en ekki treysta einhverjum öðrum sem maður heldur að sé með hagmuni þína í fyrirrúmi. Það eru mistök sem ég geri ekki aftur," skrifaði Lindsey Vonn inn á síðu sína.
Erlendar Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Sjá meira