Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2012 12:45 Gylfi og félagar unnu þrjá af fjórum leikjum sínum í mars. Nordic Photos / Getty Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Gylfi var í gær kjörinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni og í kjölfarið hefur breska pressann fjallað mikið um landsliðsmanninn. Slúðurpressan hefur meðal annars orðað Gylfa við bæði Manchester United og Arsenal en Babbel segir hreinar línur að Gylfi hefji næsta tímabil með Hoffenheim. „Gylfi er samningsbundinn félaginu. Hann kemur aftur og æfir með félaginu," segir Babbel. Gylfi fékk fá tækifæri í liði Hoffenheim undir stjórn Holger Stanislawski en Babbel segist vel meðvitaður um hæfileika Gylfa. „Hann sýndi það hér hjá okkur hversu góðar sendingar hann gefur og að hann gæti skorað mörk. Ég vil gjarnan kynnast honum betur og vil því fá hann hingað aftur," sagði Babbel við þýska blaðið Rhein-Neckar-Zeitung. Hann segist gjarnan myndu vilja heimsækja Gylfa til Wales. „Það er erfitt fyrir mig að stökkva upp í flugvél og heimsækja hann í Swansea vegna þess hve tímabundinn ég er," sagði Babbel greinilega orðinn spenntur fyrir því að fá besta leikmann marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í sínar raðir á ný. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15 Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53 Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00 Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00 Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira
Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Gylfi var í gær kjörinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni og í kjölfarið hefur breska pressann fjallað mikið um landsliðsmanninn. Slúðurpressan hefur meðal annars orðað Gylfa við bæði Manchester United og Arsenal en Babbel segir hreinar línur að Gylfi hefji næsta tímabil með Hoffenheim. „Gylfi er samningsbundinn félaginu. Hann kemur aftur og æfir með félaginu," segir Babbel. Gylfi fékk fá tækifæri í liði Hoffenheim undir stjórn Holger Stanislawski en Babbel segist vel meðvitaður um hæfileika Gylfa. „Hann sýndi það hér hjá okkur hversu góðar sendingar hann gefur og að hann gæti skorað mörk. Ég vil gjarnan kynnast honum betur og vil því fá hann hingað aftur," sagði Babbel við þýska blaðið Rhein-Neckar-Zeitung. Hann segist gjarnan myndu vilja heimsækja Gylfa til Wales. „Það er erfitt fyrir mig að stökkva upp í flugvél og heimsækja hann í Swansea vegna þess hve tímabundinn ég er," sagði Babbel greinilega orðinn spenntur fyrir því að fá besta leikmann marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í sínar raðir á ný.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15 Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53 Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00 Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00 Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira
Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15
Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53
Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00
Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00
Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56