Hreinn úrslitaleikur hjá Haukum og KR um sæti í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2012 14:31 Úr leik KR og Hauka fyrr í vetur. Mynd/Stefán Haukar og KR keppa í kvöld í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta en Keflavík, Njarðvík og Snæfell hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni í ár. Leikur Hauka og KR fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst klukkan 19.15. Sigurvegari leiksins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni þrátt fyrir að ein umferð sé enn eftir því hann nær ekki bara tveggja stiga forskoti heldur um leið betri árangri í innbyrðisleikjum liðanna. Haukar unnu þrjá fyrstu leiki liðanna (2 í deild og 1 í bikar) en KR vann 18 stiga sigur þegar liðin mættust síðast. Frá þeim tíma hafa KR-ingar misst landsliðskonuna Bryndísi Guðmundsdóttur í meiðsli sem og að Haukar hafa skipt um annan bandaríska leikmanninn sinn. KR-ingar hafa einnig skipt um þjálfara en Finnur Freyr Stefánsson stjórnar liðinu nú. KR-liðið hefur verið með í úrslitakeppninni undanfarin fjögur tímabil og Haukar hafa ekki misst af úrslitakeppninni hjá konunum síðan vorið 2004. Tveir aðrir leikir fara fram í kvöld og þar getur fallbaráttan ráðist. Valur tekur á móti Hamar í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda og Fjölnir fær Njarðvík í heimsókn í Njarðvík. Fjölnir bjargar sér með sigri en einnig ef að Hamar tapar sínum leik. Hamar verður því að vinna Val ætli liðið að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Hamar er fjórum stigum á eftir Fjölni en með betri árangur í innbyrðisleikjum liðanna. Dominos-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Haukar og KR keppa í kvöld í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta en Keflavík, Njarðvík og Snæfell hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni í ár. Leikur Hauka og KR fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst klukkan 19.15. Sigurvegari leiksins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni þrátt fyrir að ein umferð sé enn eftir því hann nær ekki bara tveggja stiga forskoti heldur um leið betri árangri í innbyrðisleikjum liðanna. Haukar unnu þrjá fyrstu leiki liðanna (2 í deild og 1 í bikar) en KR vann 18 stiga sigur þegar liðin mættust síðast. Frá þeim tíma hafa KR-ingar misst landsliðskonuna Bryndísi Guðmundsdóttur í meiðsli sem og að Haukar hafa skipt um annan bandaríska leikmanninn sinn. KR-ingar hafa einnig skipt um þjálfara en Finnur Freyr Stefánsson stjórnar liðinu nú. KR-liðið hefur verið með í úrslitakeppninni undanfarin fjögur tímabil og Haukar hafa ekki misst af úrslitakeppninni hjá konunum síðan vorið 2004. Tveir aðrir leikir fara fram í kvöld og þar getur fallbaráttan ráðist. Valur tekur á móti Hamar í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda og Fjölnir fær Njarðvík í heimsókn í Njarðvík. Fjölnir bjargar sér með sigri en einnig ef að Hamar tapar sínum leik. Hamar verður því að vinna Val ætli liðið að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Hamar er fjórum stigum á eftir Fjölni en með betri árangur í innbyrðisleikjum liðanna.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira