Snæfell hélt 3. sætinu | Úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 19:18 Deildarmeistarar Keflavíkur. Mynd/ÓskarÓ Lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta fór fram í dag og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Snæfell og Haukar unnu bæði leiki sína í dag og staðan breyttist þvi ekki. Snæfell endar í 3. sætinu og mætir Njarðvík en Haukar urðu í 4. sæti og mæta deildarmeisturum Keflavíkur. Njarðvík vann ótrúlegan sigur á Val í Ljónagryfjunni í Njarðvík því Valskonur voru 20 stigum yfir, 70-51, þegar tæpar tólf mínútur voru eftir af leiknum. Njarðvík vann lokakafla leiksins 25-4 og tryggði sér tveggja stiga sigur, 76-74.Úrslit og stigaskor í leikjum lokaumferðarinnar:Snæfell-Fjölnir 90-74 (18-18, 23-19, 23-8, 26-29)Snæfell: Jordan Lee Murphree 21/5 fráköst/6 stolnir, Kieraah Marlow 20/12 fráköst/5 stolnir, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/9 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/6 fráköst/9 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 25/9 fráköst, Jessica Bradley 13/6 fráköst, Katina Mandylaris 12/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 8, Bergdís Ragnarsdóttir 5/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Erla Sif Kristinsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.Njarðvík-Valur 76-74 (21-21, 14-27, 20-22, 21-4)Njarðvík: Lele Hardy 35/16 fráköst/5 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 12/6 fráköst, Shanae Baker-Brice 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 6, Erna Hákonardóttir 5, Salbjörg Sævarsdóttir 3/5 fráköst, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 2/5 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2.Valur: Melissa Leichlitner 23/6 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/11 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 12, María Ben Erlingsdóttir 11/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst, Lacey Katrice Simpson 6/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 varin skot, Signý Hermannsdóttir 2/4 fráköst.Hamar-Haukar 60-95 (10-26, 15-21, 18-21, 17-27)Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 19, Samantha Murphy 13, Dagný Lísa Davíðsdóttir 6/5 fráköst, Rannveig Reynisdóttir 6, Íris Ásgeirsdóttir 5, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 2/8 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Jenný Harðardóttir 2, Álfhildur Þorsteinsdóttir 2.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 18/4 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 15, Tierny Jenkins 15/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 14, Jence Ann Rhoads 13/10 fráköst/10 stoðsendingar, Sara Pálmadóttir 6, María Lind Sigurðardóttir 4/5 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 3, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Ína Salóme Sturludóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2.KR-Keflavík 40-73 (19-22, 9-22, 6-19, 6-10)KR: Hafrún Hálfdánardóttir 11/7 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Erica Prosser 4, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 4, Margrét Kara Sturludóttir 4/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 3, Helga Hrund Friðriksdóttir 2/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 2Keflavík: Eboni Monique Mangum 20/6 fráköst, Jaleesa Butler 17/16 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 9, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Sara Rún Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta fór fram í dag og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Snæfell og Haukar unnu bæði leiki sína í dag og staðan breyttist þvi ekki. Snæfell endar í 3. sætinu og mætir Njarðvík en Haukar urðu í 4. sæti og mæta deildarmeisturum Keflavíkur. Njarðvík vann ótrúlegan sigur á Val í Ljónagryfjunni í Njarðvík því Valskonur voru 20 stigum yfir, 70-51, þegar tæpar tólf mínútur voru eftir af leiknum. Njarðvík vann lokakafla leiksins 25-4 og tryggði sér tveggja stiga sigur, 76-74.Úrslit og stigaskor í leikjum lokaumferðarinnar:Snæfell-Fjölnir 90-74 (18-18, 23-19, 23-8, 26-29)Snæfell: Jordan Lee Murphree 21/5 fráköst/6 stolnir, Kieraah Marlow 20/12 fráköst/5 stolnir, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/9 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/6 fráköst/9 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 25/9 fráköst, Jessica Bradley 13/6 fráköst, Katina Mandylaris 12/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 8, Bergdís Ragnarsdóttir 5/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Erla Sif Kristinsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.Njarðvík-Valur 76-74 (21-21, 14-27, 20-22, 21-4)Njarðvík: Lele Hardy 35/16 fráköst/5 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 12/6 fráköst, Shanae Baker-Brice 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 6, Erna Hákonardóttir 5, Salbjörg Sævarsdóttir 3/5 fráköst, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 2/5 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2.Valur: Melissa Leichlitner 23/6 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/11 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 12, María Ben Erlingsdóttir 11/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst, Lacey Katrice Simpson 6/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 varin skot, Signý Hermannsdóttir 2/4 fráköst.Hamar-Haukar 60-95 (10-26, 15-21, 18-21, 17-27)Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 19, Samantha Murphy 13, Dagný Lísa Davíðsdóttir 6/5 fráköst, Rannveig Reynisdóttir 6, Íris Ásgeirsdóttir 5, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 2/8 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 2, Jenný Harðardóttir 2, Álfhildur Þorsteinsdóttir 2.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 18/4 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 15, Tierny Jenkins 15/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 14, Jence Ann Rhoads 13/10 fráköst/10 stoðsendingar, Sara Pálmadóttir 6, María Lind Sigurðardóttir 4/5 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 3, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Ína Salóme Sturludóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2.KR-Keflavík 40-73 (19-22, 9-22, 6-19, 6-10)KR: Hafrún Hálfdánardóttir 11/7 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Erica Prosser 4, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 4, Margrét Kara Sturludóttir 4/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 3, Helga Hrund Friðriksdóttir 2/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 2Keflavík: Eboni Monique Mangum 20/6 fráköst, Jaleesa Butler 17/16 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 9, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Sara Rún Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira