Björgvin segist ekki hafa verið leyndur upplýsingum Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. mars 2012 11:07 Björgvin G. Sigurðsson ber vitni fyrir Landsdómi í dag. mynd/ gva Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist alls ekki hafa fengið minni upplýsingar en aðrir um starf samráðshóps um fjármálastöðugleika. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari sagði í vitnaleiðslum fyrir Landsdómi í morgun að upp hefðu komið ásakanir um að hann hefði verið lausmáll og spurði hvort það gæti hafa orsakað að hann hefði fengið minni upplýsingar en aðrir ráðherrar um starf hópsins. „Nei – ég fékk ekki minni upplýsingar en aðrir um hann," sagði Björgvin. Ráðuneytisstjórar forsætisráðuneytis, viðskiptaráðuneytis og fjármálaráðuneytis sátu í samstarfshópnum auk fulltrúa frá Seðlabanka og Fjármálaeftirliti. Björgvin sagðist telja að allir ráðuneytisstjórarnir hafi með sambærilegum hætti gert grein fyrir starfi hópsins. „Hitt er náttúrlega bara eins og hver annar þvættingur, " sagði Björgvin. Geir H. Haarde var líka spurður út í þetta atriði í gær. Hann sagðist ekki telja að Björgvin hafi verið markvisst leyndur neinu. Hins vegar hafi verið tekin pólitísk ákvörðun um það af Samfylkingunni að hafa hann ekki með á ákveðnum fundum. Geir sagði að hans hlutverk hefði verið að vera í sambandi við Ingibjörgu Sólrúnu sem var formaður samstarfsflokksins í ríkisstjórn. Fram hefur komið að Björgvin var ekki kallaður til funda í Seðlabankanum helgina sem ríkið ákvað að taka yfir 75% hlut í Glitni í lok september 2009. Jón Þór Sturluson var fenginn til fundarins í hans stað. Hann sagði við Andra Árnason, verjanda Geirs, fyrir Landsdómi að hann hefði gert athugasemd varðandi þetta við Geir og Ingibjörgu eftir helgina. Landsdómur Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist alls ekki hafa fengið minni upplýsingar en aðrir um starf samráðshóps um fjármálastöðugleika. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari sagði í vitnaleiðslum fyrir Landsdómi í morgun að upp hefðu komið ásakanir um að hann hefði verið lausmáll og spurði hvort það gæti hafa orsakað að hann hefði fengið minni upplýsingar en aðrir ráðherrar um starf hópsins. „Nei – ég fékk ekki minni upplýsingar en aðrir um hann," sagði Björgvin. Ráðuneytisstjórar forsætisráðuneytis, viðskiptaráðuneytis og fjármálaráðuneytis sátu í samstarfshópnum auk fulltrúa frá Seðlabanka og Fjármálaeftirliti. Björgvin sagðist telja að allir ráðuneytisstjórarnir hafi með sambærilegum hætti gert grein fyrir starfi hópsins. „Hitt er náttúrlega bara eins og hver annar þvættingur, " sagði Björgvin. Geir H. Haarde var líka spurður út í þetta atriði í gær. Hann sagðist ekki telja að Björgvin hafi verið markvisst leyndur neinu. Hins vegar hafi verið tekin pólitísk ákvörðun um það af Samfylkingunni að hafa hann ekki með á ákveðnum fundum. Geir sagði að hans hlutverk hefði verið að vera í sambandi við Ingibjörgu Sólrúnu sem var formaður samstarfsflokksins í ríkisstjórn. Fram hefur komið að Björgvin var ekki kallaður til funda í Seðlabankanum helgina sem ríkið ákvað að taka yfir 75% hlut í Glitni í lok september 2009. Jón Þór Sturluson var fenginn til fundarins í hans stað. Hann sagði við Andra Árnason, verjanda Geirs, fyrir Landsdómi að hann hefði gert athugasemd varðandi þetta við Geir og Ingibjörgu eftir helgina.
Landsdómur Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira