Hardy skoraði 49 stig þegar Njarðvík stöðvaði sigurgöngu Snæfells Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2012 20:57 Lele Hardy. Mynd/Stefán Njarðvík stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Snæfells með því að vinna Snæfell með fimm stiga mun, 97-92, í leik liðanna í Iceland Express deild kvenna sem fram fór í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvíkurkonur léku án leikstjórnandans Shanae Baker-Brice en Lele Hardy sá til þess að þær söknuðu hennar ekki mikið. Hardy var með 49 stig, 21 frákast og 8 stoðsendingar. Njarðvík á enn möguleika á því að verða deildarmeistari þökk sé tapi Keflavíkur á Ásvöllum en um leið og þær tapa stigum eða Keflavíkur vinnur leik þá fer deildarmeistaratitilinn til Keflavíkurliðsins. Njarðvík lék án aðalleikstjórnanda síns en það var ekki að sjá í byrjun. Njarðvíkurliðið skoraði tvær þriggja stiga körfur á fyrstu mínútu leiksins og komst í 6-0, 8-4 og 14-6 í upphafi leiks. Njarðvík var síðan 26-20 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Snæfell náði að minnka muninn í eitt stig í upphafi annars leikhlutans, 26-25, en Njarðvíkurliðið fór þá aftur í gang og tíu Njarðvíkurstig í röð komu liðinu í 44-31. Njarðvíkurliðið hélt góðri forystu út hálfleikinn og var með ellefu stiga forskot í hálfleik, 54-43. Lele Hardy var komin með 25 stig og 13 fráköst í hálfleik og Petrúnella Skúladóttir skoraði 11 stig fyrir hlé en Kieraah Marlow skoraði 14 stig fyrir Snæfell og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 10 stig. Snæfellskonur voru ekkert á því að´gefast upp og voru búnar að koma muninum niður í tvö stig, 58-56, eftir sjö mínútna leik í þriðja leikhlutanum en Njarðvík var með fimm stiga forskot, 69-64, fyrir fjórða leikhlutann. Njarðvíkurliðið tryggði sér síðan flottan sigur með því að halda velli í fjórða leikhlutanum.Njarðvík-Snæfell 97-92 (26-20, 28-23, 15-21, 28-28)Njarðvík: Lele Hardy 49/21 fráköst/8 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Eyrún Líf Sigurðardóttir 8/4 fráköst/6 stoðsendingar, Harpa Hallgrímsdóttir 7, Ína María Einarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 5, Ólöf Helga Pálsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 1.Snæfell: Kieraah Marlow 22/8 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Lee Murphree 19/13 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurdardottir 16/13 fráköst/7 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 14, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Njarðvík stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Snæfells með því að vinna Snæfell með fimm stiga mun, 97-92, í leik liðanna í Iceland Express deild kvenna sem fram fór í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvíkurkonur léku án leikstjórnandans Shanae Baker-Brice en Lele Hardy sá til þess að þær söknuðu hennar ekki mikið. Hardy var með 49 stig, 21 frákast og 8 stoðsendingar. Njarðvík á enn möguleika á því að verða deildarmeistari þökk sé tapi Keflavíkur á Ásvöllum en um leið og þær tapa stigum eða Keflavíkur vinnur leik þá fer deildarmeistaratitilinn til Keflavíkurliðsins. Njarðvík lék án aðalleikstjórnanda síns en það var ekki að sjá í byrjun. Njarðvíkurliðið skoraði tvær þriggja stiga körfur á fyrstu mínútu leiksins og komst í 6-0, 8-4 og 14-6 í upphafi leiks. Njarðvík var síðan 26-20 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Snæfell náði að minnka muninn í eitt stig í upphafi annars leikhlutans, 26-25, en Njarðvíkurliðið fór þá aftur í gang og tíu Njarðvíkurstig í röð komu liðinu í 44-31. Njarðvíkurliðið hélt góðri forystu út hálfleikinn og var með ellefu stiga forskot í hálfleik, 54-43. Lele Hardy var komin með 25 stig og 13 fráköst í hálfleik og Petrúnella Skúladóttir skoraði 11 stig fyrir hlé en Kieraah Marlow skoraði 14 stig fyrir Snæfell og Hildur Björg Kjartansdóttir var með 10 stig. Snæfellskonur voru ekkert á því að´gefast upp og voru búnar að koma muninum niður í tvö stig, 58-56, eftir sjö mínútna leik í þriðja leikhlutanum en Njarðvík var með fimm stiga forskot, 69-64, fyrir fjórða leikhlutann. Njarðvíkurliðið tryggði sér síðan flottan sigur með því að halda velli í fjórða leikhlutanum.Njarðvík-Snæfell 97-92 (26-20, 28-23, 15-21, 28-28)Njarðvík: Lele Hardy 49/21 fráköst/8 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Eyrún Líf Sigurðardóttir 8/4 fráköst/6 stoðsendingar, Harpa Hallgrímsdóttir 7, Ína María Einarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 5, Ólöf Helga Pálsdóttir 4, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 1.Snæfell: Kieraah Marlow 22/8 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Lee Murphree 19/13 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurdardottir 16/13 fráköst/7 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 14, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum