Engin formleg tilmæli um að minnka bankana Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. mars 2012 13:25 Hreiðar Már Sigurðsson fyrir landsdómi. Kaupþingsmenn fengu engin formleg tilmæli á árinu 2008 um að bankinn skyldi minnka. Þetta fullyrti Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings fyrir Landsdómi í dag. „Það voru engin formleg tilmæli, engir fundir eða minnisblöðð eða beinlínis óskir um að bankinn myndi minnka sig," sagði Hreiðar Már. Hins vegar hefðu Kaupþingsmenn fundið fyrir áhyggjum stjórnvalda af stöðu mála á árinu 2008. Hreiðar Már lýsir minikreppunni árið 2006 þannig að íslensku bankarnir þrír hafi verið búnir að gefa út mikið af skuldabréfum á evrópskum markaði. Evrópskir markaðir hafi orðið mun verri hvað lánsfjármöguleika snerti og bankamenn hafi haft áhyggjur af því hvernig þeir hugðust endurfjármagna sig og standa í skilum. „Áhyggjurnar snerust fyrst og fremst um það," sagði Hreiðar Már. Hreiðar Már sagði að bankinn hefði vaxið mjög mikið fram að þessu. Fyrst með sameiningu Kaupþins við Búnaðarbankann, en svo með yfirtöku á danska bankanum FIH árið 2004 og Singer og Friedlander í Bretlandi árið 2005. Eftir árið 2005 hafi ekki verið farið í fleiri yfirtökur. Til hafi staðið að fara í yfirtökur á hollenskum banka árið 2007 en hætt var við það árið 2008. Hreiðar Már segist ekki nákvæmlega geta sagt til um það hvenær hann fór að hafa áhyggjur af stöðunni árið 2008. Framan af ári hafi staðan litið betur út og Kaupþing verið með ný innlán frá fjárfestum upp á 5,7 milljarða evra. Í vikunni áður en ríkið tók yfir 75% hlut í Glitni hafi Kaupþingsmenn talið að hægt væri að bjarga bankanum „Við töldum að við værum búnir að finna leiðina fyrir Kaupþing út úr þessari krisu," sagði Hreiðar Már. Landsdómur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kaupþingsmenn fengu engin formleg tilmæli á árinu 2008 um að bankinn skyldi minnka. Þetta fullyrti Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings fyrir Landsdómi í dag. „Það voru engin formleg tilmæli, engir fundir eða minnisblöðð eða beinlínis óskir um að bankinn myndi minnka sig," sagði Hreiðar Már. Hins vegar hefðu Kaupþingsmenn fundið fyrir áhyggjum stjórnvalda af stöðu mála á árinu 2008. Hreiðar Már lýsir minikreppunni árið 2006 þannig að íslensku bankarnir þrír hafi verið búnir að gefa út mikið af skuldabréfum á evrópskum markaði. Evrópskir markaðir hafi orðið mun verri hvað lánsfjármöguleika snerti og bankamenn hafi haft áhyggjur af því hvernig þeir hugðust endurfjármagna sig og standa í skilum. „Áhyggjurnar snerust fyrst og fremst um það," sagði Hreiðar Már. Hreiðar Már sagði að bankinn hefði vaxið mjög mikið fram að þessu. Fyrst með sameiningu Kaupþins við Búnaðarbankann, en svo með yfirtöku á danska bankanum FIH árið 2004 og Singer og Friedlander í Bretlandi árið 2005. Eftir árið 2005 hafi ekki verið farið í fleiri yfirtökur. Til hafi staðið að fara í yfirtökur á hollenskum banka árið 2007 en hætt var við það árið 2008. Hreiðar Már segist ekki nákvæmlega geta sagt til um það hvenær hann fór að hafa áhyggjur af stöðunni árið 2008. Framan af ári hafi staðan litið betur út og Kaupþing verið með ný innlán frá fjárfestum upp á 5,7 milljarða evra. Í vikunni áður en ríkið tók yfir 75% hlut í Glitni hafi Kaupþingsmenn talið að hægt væri að bjarga bankanum „Við töldum að við værum búnir að finna leiðina fyrir Kaupþing út úr þessari krisu," sagði Hreiðar Már.
Landsdómur Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira