Játar að hafa ætlað að flytja úrin úr landi 21. febrúar 2012 16:03 Marcin Tomasz Lech í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. mynd/villi Marcin Tomasz Lech, sem er einn fjögurra Pólverja sem komu hingað til lands í október í fyrra til þess að ræna úraverslunina Michelsen við Laugaveg, játaði sinn þátt í ráninu fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Ríkissaksóknari krefst fimm ára fangelsis yfir honum. Marcin er eini fjórmenningana sem er í haldi lögreglu en hinir þrír samverkamenn hans komust úr landi á innan við sólarhring eftir ránið. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því hann var handtekinn í október í fyrra. Marcin tók ekki beinan þátt í ráninu en hann átti að koma þýfinu úr landi, en það er talið hlaupa á 50 til 70 milljónum króna. Hann lýsti atburðarrásinni fyrir dómara í dag og sagði meðal annars að eftir að hann hefði grunað að lögreglan væri komin á sporið eftir að þeir hefðu gegnlýst bílinn hans. Hann hringdi í samverkamenn sína, sem voru komnir til Póllands, en þeir sögðu honum að halda ró sinni. Hann játaði að hafa ætla að flytja úrin úr landi en sagðist ekki hafa tekið þátt í ráninu að öðru leyti. Hann var ekki einn af þeim sem fór inn í verslunina. Ríkissaksóknari krefst þess að Marcin verði dæmdur í fimm ára fangelsi en verjandi hans sagði fyrir dómara í dag að þrjú til fjögur ár væru ásættanleg. Rán í Michelsen 2011 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Marcin Tomasz Lech, sem er einn fjögurra Pólverja sem komu hingað til lands í október í fyrra til þess að ræna úraverslunina Michelsen við Laugaveg, játaði sinn þátt í ráninu fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Ríkissaksóknari krefst fimm ára fangelsis yfir honum. Marcin er eini fjórmenningana sem er í haldi lögreglu en hinir þrír samverkamenn hans komust úr landi á innan við sólarhring eftir ránið. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því hann var handtekinn í október í fyrra. Marcin tók ekki beinan þátt í ráninu en hann átti að koma þýfinu úr landi, en það er talið hlaupa á 50 til 70 milljónum króna. Hann lýsti atburðarrásinni fyrir dómara í dag og sagði meðal annars að eftir að hann hefði grunað að lögreglan væri komin á sporið eftir að þeir hefðu gegnlýst bílinn hans. Hann hringdi í samverkamenn sína, sem voru komnir til Póllands, en þeir sögðu honum að halda ró sinni. Hann játaði að hafa ætla að flytja úrin úr landi en sagðist ekki hafa tekið þátt í ráninu að öðru leyti. Hann var ekki einn af þeim sem fór inn í verslunina. Ríkissaksóknari krefst þess að Marcin verði dæmdur í fimm ára fangelsi en verjandi hans sagði fyrir dómara í dag að þrjú til fjögur ár væru ásættanleg.
Rán í Michelsen 2011 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira