Óvæntur sigur Hamars í vesturbænum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2012 18:24 Mynd/Anton Hamarskonur komu heldur betur á óvart í Iceland Express-deild kvenna með því að vinna sterkt lið KR í vesturbæ Reykjavíkur í dag, 72-69. Alls fóru þrír leikir fram í dag. Njarðvík kom sér aftur á sigurbraut með sigri á ahukum í Hafnarfirði, 71-67, og Snæfell vann svo lið Vals á útivelli, 88-82. Allir leikir voru því nokkuð jafnir og spennandi í dag en topplið Keflavíkur getur aftur aukið forystu sína á toppi deildarinnar á morgun með sigri á botnliði Fjölnis.Valur-Snæfell 82-88 (29-30, 16-24, 13-21, 24-13)Valur: Melissa Leichlitner 29/5 fráköst, Lacey Katrice Simpson 13/15 fráköst/4 varin skot, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 10, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2.Snæfell: Jordan Lee Murphree 22/9 fráköst, Kieraah Marlow 21/10 fráköst/7 stoðsendingar, Hildur Sigurdardottir 16/7 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 12/8 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2/8 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot.Haukar-Njarðvík 64-71 (25-20, 9-24, 17-19, 13-8)Haukar: Margrét Rósa Hálfdánardóttir 28/6 fráköst, Hope Elam 12/9 fráköst, Jence Ann Rhoads 12/8 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 8, María Lind Sigurðardóttir 2, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst/3 varin skot.Njarðvík: Shanae Baker-Brice 21/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 12/13 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9, Ólöf Helga Pálsdóttir 9, Salbjörg Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 6, Aníta Carter Kristmundsdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 3.KR-Hamar 69-72 (23-19, 17-16, 14-18, 15-19)KR: Margrét Kara Sturludóttir 22/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Hafrún Hálfdánardóttir 21, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/6 fráköst, Erica Prosser 5/5 fráköst/7 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 4/4 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 2.Hamar: Katherine Virginia Graham 26/12 fráköst, Samantha Murphy 22/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/5 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4/10 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Hamarskonur komu heldur betur á óvart í Iceland Express-deild kvenna með því að vinna sterkt lið KR í vesturbæ Reykjavíkur í dag, 72-69. Alls fóru þrír leikir fram í dag. Njarðvík kom sér aftur á sigurbraut með sigri á ahukum í Hafnarfirði, 71-67, og Snæfell vann svo lið Vals á útivelli, 88-82. Allir leikir voru því nokkuð jafnir og spennandi í dag en topplið Keflavíkur getur aftur aukið forystu sína á toppi deildarinnar á morgun með sigri á botnliði Fjölnis.Valur-Snæfell 82-88 (29-30, 16-24, 13-21, 24-13)Valur: Melissa Leichlitner 29/5 fráköst, Lacey Katrice Simpson 13/15 fráköst/4 varin skot, María Ben Erlingsdóttir 12/5 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 10, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 3/4 fráköst, María Björnsdóttir 2.Snæfell: Jordan Lee Murphree 22/9 fráköst, Kieraah Marlow 21/10 fráköst/7 stoðsendingar, Hildur Sigurdardottir 16/7 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 12/8 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2/8 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot.Haukar-Njarðvík 64-71 (25-20, 9-24, 17-19, 13-8)Haukar: Margrét Rósa Hálfdánardóttir 28/6 fráköst, Hope Elam 12/9 fráköst, Jence Ann Rhoads 12/8 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 8, María Lind Sigurðardóttir 2, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst/3 varin skot.Njarðvík: Shanae Baker-Brice 21/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 12/13 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9, Ólöf Helga Pálsdóttir 9, Salbjörg Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 6, Aníta Carter Kristmundsdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 3.KR-Hamar 69-72 (23-19, 17-16, 14-18, 15-19)KR: Margrét Kara Sturludóttir 22/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Hafrún Hálfdánardóttir 21, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/6 fráköst, Erica Prosser 5/5 fráköst/7 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 4/4 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 2.Hamar: Katherine Virginia Graham 26/12 fráköst, Samantha Murphy 22/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/5 fráköst, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4/10 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum