Manning og Giants fögnuðu sigri í Ofurskálarleiknum 6. febrúar 2012 08:15 Eli Manning fagnar hér sigrinum með því að lyfta Vince Lombardi verðlaunagripnum. AP Úrslitin í Ofurskálarleiknum, Superbowl, réðust á síðustu sekúndu leiksins þar sem Eli Manning og New York Giants höfðu betur gegn Tom Brady og New England Patriots. Lokatölur, 21-17. Þetta er fjórði meistaratitill Giants frá upphafi en Patriots er með þrjá meistaratitla. Manning, leisktjórnandi Giants, fékk boltann í stöðunni 17-15 fyrir Patriots þegar 3.46 mínútur voru eftir af leiknum. Manning náði 9 sendingum á þessum tíma og Ahmad Bradshaw skoraði snertimark 57 sekúndum fyrir leikslok. Þessi lið mættust í úrslitaleiknum árið 2008 og þar hafði Giants einnig betur, og Eli Manning var einnig valinn besti leikmaðurinn í þeirri viðureign líkt og í ár. Hann hefur því fetað í fótspor bróður síns, Peyton Manning, sem hefur leikið með Indianapolis Colts allt frá árinu 1998. Eli hefur samt nú unnið tvo titla en Peyton aðeins einn. Patriots voru lengi í gang, Giants skoraði 9 stig í 1. leikhluta en Patriots náðu að komast yfir 17-9, þegar skammt var liðið á 2. Leikhluta, en Giants skoruðu 12 síðustu stigin í leiknum. Tom Coughlin, þjálfari Giants, var nánast búinn að missa vinnuna þegar langt var liðið á deildarkeppnina, enda var gengi liðsins ekki gott. Giants tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með því að vinna tvo síðustu leikina. Liðið vann síðan alla fjóra leikina í úrslitakeppninni og tryggði sér bandaríska meistratitilinn. Þetta er í fyrsta sinn sem lið með 9-7 vinningshlutfall tryggir sér sigur í NFL deildinni. Patriots náði betri árangri í deildarkeppninni en Giants, með 13 sigra og 3 tapleiki. Patriots hefur ekki landað meistaratitlinum frá því að liðið vann Ofurskálarleikinn árið 2004. Erlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Úrslitin í Ofurskálarleiknum, Superbowl, réðust á síðustu sekúndu leiksins þar sem Eli Manning og New York Giants höfðu betur gegn Tom Brady og New England Patriots. Lokatölur, 21-17. Þetta er fjórði meistaratitill Giants frá upphafi en Patriots er með þrjá meistaratitla. Manning, leisktjórnandi Giants, fékk boltann í stöðunni 17-15 fyrir Patriots þegar 3.46 mínútur voru eftir af leiknum. Manning náði 9 sendingum á þessum tíma og Ahmad Bradshaw skoraði snertimark 57 sekúndum fyrir leikslok. Þessi lið mættust í úrslitaleiknum árið 2008 og þar hafði Giants einnig betur, og Eli Manning var einnig valinn besti leikmaðurinn í þeirri viðureign líkt og í ár. Hann hefur því fetað í fótspor bróður síns, Peyton Manning, sem hefur leikið með Indianapolis Colts allt frá árinu 1998. Eli hefur samt nú unnið tvo titla en Peyton aðeins einn. Patriots voru lengi í gang, Giants skoraði 9 stig í 1. leikhluta en Patriots náðu að komast yfir 17-9, þegar skammt var liðið á 2. Leikhluta, en Giants skoruðu 12 síðustu stigin í leiknum. Tom Coughlin, þjálfari Giants, var nánast búinn að missa vinnuna þegar langt var liðið á deildarkeppnina, enda var gengi liðsins ekki gott. Giants tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með því að vinna tvo síðustu leikina. Liðið vann síðan alla fjóra leikina í úrslitakeppninni og tryggði sér bandaríska meistratitilinn. Þetta er í fyrsta sinn sem lið með 9-7 vinningshlutfall tryggir sér sigur í NFL deildinni. Patriots náði betri árangri í deildarkeppninni en Giants, með 13 sigra og 3 tapleiki. Patriots hefur ekki landað meistaratitlinum frá því að liðið vann Ofurskálarleikinn árið 2004.
Erlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira