Haukakonur aftur upp fyrir KR | Vonin orðin veik hjá Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2012 20:48 Íris Sverrisdóttir átti frábæra leik í kvöld. Mynd/Valli Haukakonur endurheimtu þriðja sætið í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna átján stiga sigur á Val, 84-66, á Ásvöllum í kvöld. Von Valskvenna á því að komast í úrslitakeppnina er nú orðin afar veik en liðið er nú tíu stigum á eftir Haukum og KR sem eru í 3. og 4. sæti. Haukakonur stungu af í fjórða leikhlutanum sem þær unnu með 19 stiga mun, 28-9. Íris Sverrisdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir áttu báðar frábæran leik hjá Haukum í kvöld. Íris skoraði 24 stig og Margrét Rósa var með 19 stig. Jence Ann Rhoads bætti við 21 stigi, 11 stoðsendingum og 9 fráköstum. Melissa Leichlitner skoraði 22 stig fyrir Val. Haukakonur komust í 13-5 í upphafi leiks en Valsliðið svaraði þá með tíu stigum í röð og komst yfir. Haukar endurheimtu forystuna og voru 20-19 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Haukaliðið náði mest tíu stiga forskoti í öðrum leikhluta, 40-30, en var aðeins tveimur stigum yfir í hálfleik, 41-39, eftir að Melissa Leichlitner skoraði sjö stig á síðustu mínútu hálfleiksins. Melissa skoraði alls 19 stig og gaf 4 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum. Haukakonur voru skrefinu á undan í byrjun þriðja leikhluta og 49-43 yfir eftir fjögurra mínútna leik. Valskonur skoruðu þá átta stig gegn tveimur og komust yfir í 53-51. Valskonur voru síðan 57-56 yfir fyrir lokaleikhlutann. Haukaliðið vann fyrstu fjórar mínútur fjórða leikhlutans 8-2 og náði sjö stiga forskoti, 66-59. Við það hrundi leikur Valsliðsins og Haukakonur unnu öruggan 18 stiga sigur.Haukar-Valur 84-66 (20-19, 21-20, 15-18, 28-9)Haukar: Íris Sverrisdóttir 24/6 fráköst, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/11 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19/4 fráköst, Hope Elam 12/11 fráköst/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2/10 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 1.Valur: Melissa Leichlitner 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 9/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Lacey Katrice Simpson 8/9 fráköst/3 varin skot, Berglind Karen Ingvarsdóttir 5, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Haukakonur endurheimtu þriðja sætið í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna átján stiga sigur á Val, 84-66, á Ásvöllum í kvöld. Von Valskvenna á því að komast í úrslitakeppnina er nú orðin afar veik en liðið er nú tíu stigum á eftir Haukum og KR sem eru í 3. og 4. sæti. Haukakonur stungu af í fjórða leikhlutanum sem þær unnu með 19 stiga mun, 28-9. Íris Sverrisdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir áttu báðar frábæran leik hjá Haukum í kvöld. Íris skoraði 24 stig og Margrét Rósa var með 19 stig. Jence Ann Rhoads bætti við 21 stigi, 11 stoðsendingum og 9 fráköstum. Melissa Leichlitner skoraði 22 stig fyrir Val. Haukakonur komust í 13-5 í upphafi leiks en Valsliðið svaraði þá með tíu stigum í röð og komst yfir. Haukar endurheimtu forystuna og voru 20-19 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Haukaliðið náði mest tíu stiga forskoti í öðrum leikhluta, 40-30, en var aðeins tveimur stigum yfir í hálfleik, 41-39, eftir að Melissa Leichlitner skoraði sjö stig á síðustu mínútu hálfleiksins. Melissa skoraði alls 19 stig og gaf 4 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum. Haukakonur voru skrefinu á undan í byrjun þriðja leikhluta og 49-43 yfir eftir fjögurra mínútna leik. Valskonur skoruðu þá átta stig gegn tveimur og komust yfir í 53-51. Valskonur voru síðan 57-56 yfir fyrir lokaleikhlutann. Haukaliðið vann fyrstu fjórar mínútur fjórða leikhlutans 8-2 og náði sjö stiga forskoti, 66-59. Við það hrundi leikur Valsliðsins og Haukakonur unnu öruggan 18 stiga sigur.Haukar-Valur 84-66 (20-19, 21-20, 15-18, 28-9)Haukar: Íris Sverrisdóttir 24/6 fráköst, Jence Ann Rhoads 21/9 fráköst/11 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19/4 fráköst, Hope Elam 12/11 fráköst/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2/10 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 1.Valur: Melissa Leichlitner 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 9/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Lacey Katrice Simpson 8/9 fráköst/3 varin skot, Berglind Karen Ingvarsdóttir 5, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira