Valskonur stoppuðu sigurgöngu Hauka - stigaskor í leikjum dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2011 19:31 Melissa Leichlitner lék vel í dag. Mynd/Anton Valskonur eru aðeins að taka við sér í Iceland Express deild kvenna en Valur vann fjögurra stiga sigur á Haukum, 83-79, eftir framlengdan leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Haukakonur voru búnar að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn og báða leikina við Val á tímabilinu. Valskonan Melissa Leichlitner skoraði 17 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik en hún var einnig með 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig fyrir Val og María Björnsdóttir var með 12 stig. Hope Elam skoraði 31 stig og tók 13 fráköst hjá Haukum og þær Margrét Rósa Hálfdánardótir og Jence Ann Rhoads voru með 17 stig. Rhoads var einnig með 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Valskonur byrjuðu frábærlega og voru 24-10 yfir efrir fyrsta leikhlutann og með sextán stiga forskot í hálfleik, 45-29. Haukarkonur unnu upp muninn hægt og rólega í seinni hálfleiknum og hin unga Margrét Rósa Hálfdanardóttir tryggði Haukum síðan framlengingu með þriggja stiga körfur rétt fyrir leikslok. Valsliðið var sterkari í framlengingunni og tryggðu sér sigur en gamla Haukakonan Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 4 af 10 stigum sínum í framlengingunni sem Valur vann 6-2.Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins:Haukar-Valur 79-83 (10-24, 19-21, 23-17, 25-15, 2-6)Haukar: Hope Elam 31/13 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 17, Jence Ann Rhoads 17/7 fráköst/13 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst.Valur: Melissa Leichlitner 26/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/4 fráköst, María Björnsdóttir 12/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/7 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/7 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2.KR-Fjölnir 103-63 (20-11, 31-19, 30-12, 22-21)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/10 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/9 fráköst, Erica Prosser 13/7 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 26/7 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 16, Eva María Emilsdóttir 6, Erla Sif Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3.Hamar-Snæfell 68-71 (18-15, 16-12, 26-18, 8-26)Hamar: Samantha Murphy 41/7 fráköst, Katherine Virginia Graham 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Marín Laufey Davíðsdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurdardottir 20/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 16/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/5 stolnir. Njarðvík-Keflavík 94-53 (27-17, 19-17, 18-9, 30-10)Njarðvík: Shanae Baker 27/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 20/21 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Erna Hákonardóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 3/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/8 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 5/13 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira
Valskonur eru aðeins að taka við sér í Iceland Express deild kvenna en Valur vann fjögurra stiga sigur á Haukum, 83-79, eftir framlengdan leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Haukakonur voru búnar að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn og báða leikina við Val á tímabilinu. Valskonan Melissa Leichlitner skoraði 17 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik en hún var einnig með 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig fyrir Val og María Björnsdóttir var með 12 stig. Hope Elam skoraði 31 stig og tók 13 fráköst hjá Haukum og þær Margrét Rósa Hálfdánardótir og Jence Ann Rhoads voru með 17 stig. Rhoads var einnig með 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Valskonur byrjuðu frábærlega og voru 24-10 yfir efrir fyrsta leikhlutann og með sextán stiga forskot í hálfleik, 45-29. Haukarkonur unnu upp muninn hægt og rólega í seinni hálfleiknum og hin unga Margrét Rósa Hálfdanardóttir tryggði Haukum síðan framlengingu með þriggja stiga körfur rétt fyrir leikslok. Valsliðið var sterkari í framlengingunni og tryggðu sér sigur en gamla Haukakonan Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 4 af 10 stigum sínum í framlengingunni sem Valur vann 6-2.Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins:Haukar-Valur 79-83 (10-24, 19-21, 23-17, 25-15, 2-6)Haukar: Hope Elam 31/13 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 17, Jence Ann Rhoads 17/7 fráköst/13 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst.Valur: Melissa Leichlitner 26/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/4 fráköst, María Björnsdóttir 12/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/7 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/7 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2.KR-Fjölnir 103-63 (20-11, 31-19, 30-12, 22-21)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/10 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/9 fráköst, Erica Prosser 13/7 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 26/7 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 16, Eva María Emilsdóttir 6, Erla Sif Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3.Hamar-Snæfell 68-71 (18-15, 16-12, 26-18, 8-26)Hamar: Samantha Murphy 41/7 fráköst, Katherine Virginia Graham 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Marín Laufey Davíðsdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurdardottir 20/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 16/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/5 stolnir. Njarðvík-Keflavík 94-53 (27-17, 19-17, 18-9, 30-10)Njarðvík: Shanae Baker 27/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 20/21 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Erna Hákonardóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 3/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/8 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 5/13 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira