Keflavíkurkonur áfram á sigurbraut - Haukar upp í 3. sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2011 21:02 Pálína Gunnlaugsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir fögnuðu báðar sigri í kvöld. Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð. Keflavíkurkonur eru með fjögurra stiga forskot á topp i deildarinnar eftir sinn áttunda sigur í röð. Keflavík vann í kvöld 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 65-54, en sigurinn var öruggari en tölurnar segja til um því Hamar vann lokaleikhlutann 20-7. Birna Valgarðsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík í kvöld. Haukakonur tóku þriðja sætið af KR með sínum fjórða sigri í röð en Haukaliðið vann sannfærandi 25 stiga sigur á Snæfelli á Ásvöllum, 80-55. Haukar og KR eru jöfn að stigum en Haukakonur eru með betri árangur í innbyrðisleikjum eftir sigur í leik liðanna á dögunum. Valskonur enduðu sex leikja taphrinu með því að vinna 25 stiga sigur á Fjölni, 89-64, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í Vodafone-höllinni. Fjölniskonur hafa nú tapað sex leikjum í röð og sitja á botni deildarinnar. Valsliðið hafði ekki unnið síðan 19. október þegar þær unnu Fjölni í Grafarvogi. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir val í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Valur-Fjölnir 89-64 (21-18, 21-17, 18-13, 29-16)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 20/6 fráköst/6 stoðsendingar, Melissa Leichlitner 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9, María Ben Erlingsdóttir 8/11 fráköst, Signý Hermannsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 20/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 20/4 fráköst, Katina Mandylaris 7/15 fráköst, Eva María Emilsdóttir 6, Bergdís Ragnarsdóttir 5/4 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Haukar-Snæfell 80-55 (26-14, 20-16, 8-8, 26-17)Haukar: Jence Ann Rhoads 20/5 fráköst/10 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 19/9 fráköst, Hope Elam 14/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5/4 fráköst, Sara Pálmadóttir 3/7 fráköst, Ína Salóme Sturludóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 21/17 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/11 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3/5 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Hildur Sigurdardottir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2.Hamar-Keflavík 54-65 (12-19, 12-19, 10-20, 20-7)Hamar: Samantha Murphy 26/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9/7 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3, Bylgja Sif Jónsdóttir 3, Kristrún Rut Antonsdóttir 1.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 6/14 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð. Keflavíkurkonur eru með fjögurra stiga forskot á topp i deildarinnar eftir sinn áttunda sigur í röð. Keflavík vann í kvöld 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 65-54, en sigurinn var öruggari en tölurnar segja til um því Hamar vann lokaleikhlutann 20-7. Birna Valgarðsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík í kvöld. Haukakonur tóku þriðja sætið af KR með sínum fjórða sigri í röð en Haukaliðið vann sannfærandi 25 stiga sigur á Snæfelli á Ásvöllum, 80-55. Haukar og KR eru jöfn að stigum en Haukakonur eru með betri árangur í innbyrðisleikjum eftir sigur í leik liðanna á dögunum. Valskonur enduðu sex leikja taphrinu með því að vinna 25 stiga sigur á Fjölni, 89-64, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í Vodafone-höllinni. Fjölniskonur hafa nú tapað sex leikjum í röð og sitja á botni deildarinnar. Valsliðið hafði ekki unnið síðan 19. október þegar þær unnu Fjölni í Grafarvogi. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir val í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Valur-Fjölnir 89-64 (21-18, 21-17, 18-13, 29-16)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 20/6 fráköst/6 stoðsendingar, Melissa Leichlitner 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9, María Ben Erlingsdóttir 8/11 fráköst, Signý Hermannsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 20/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 20/4 fráköst, Katina Mandylaris 7/15 fráköst, Eva María Emilsdóttir 6, Bergdís Ragnarsdóttir 5/4 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Haukar-Snæfell 80-55 (26-14, 20-16, 8-8, 26-17)Haukar: Jence Ann Rhoads 20/5 fráköst/10 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 19/9 fráköst, Hope Elam 14/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5/4 fráköst, Sara Pálmadóttir 3/7 fráköst, Ína Salóme Sturludóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 21/17 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/11 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3/5 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Hildur Sigurdardottir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2.Hamar-Keflavík 54-65 (12-19, 12-19, 10-20, 20-7)Hamar: Samantha Murphy 26/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9/7 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3, Bylgja Sif Jónsdóttir 3, Kristrún Rut Antonsdóttir 1.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 6/14 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira