Bjarni Ben yfirheyrður sem vitni: Hef ekkert að fela 19. október 2011 11:24 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, var yfirheyrður sem vitni í rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu sem snýr meðal annars að meintum brotum á lögum um hlutafélög. Bjarni segist ekkert hafa fela hvað varðar aðkomu sína að málinu. Það er DV sem greinir frá málinu en í Bjarni staðfestir í samtali við blaðið að hann hafi verið yfirheyrður í málinu sem vitni. Í blaðinu segir ennfremur að rannsókn sérstaks saksóknara sé á lokastigi og að búist sé við því að henni ljúki fyrir lok þessa árs. Sjóvármálið snýst meðal annars um rannsókn á meintum lögbrotum eignarhaldsfélagsins Milestone í rekstri tryggingafélagsins Sjóvár fyrir hrun. Talið er að Milestona hafi notað nánast allan bótasjóð tryggingafélagsins um nítján milljarða króna, til að endurfjármagna lán Milestone og dótturfélaga. Vafningur, félag í eigu Mileston og föður og föðurbróður Bjarna var notað í þessum viðskiptum að því fram kemur í DV. Bjarni telur ekki að þetta mál muni skaða sig en hann var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. „Eins og fréttin ber með sér þá hef ég verið beðinn um að gefa vitnaskýrslu í þessu máli. Það undirstrikar það og sýnir fram á að ég á enga aðild að því broti sem er til rannsóknar. Ég fagna því að það liggi fyrir með formlegum hætti því það hefur veirð látið að því liggja í ýmsum fjölmiðlum, þá sérstaklega tiltekna fjölmiðli DV að ég hefði eitthvað að fela vegna aðkomun minnar í þessu máli - það er af og frá. Ég reyni nú að svara því í þessu blaði þannig að það komi til skila að ég hafði enga vitneskju um þau atriði sem eru til rannsóknar," sagði Bjarni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið við Bjarna í heild sinni á með því að smella á hlekkinn hér að ofan. Vafningsmálið Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, var yfirheyrður sem vitni í rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu sem snýr meðal annars að meintum brotum á lögum um hlutafélög. Bjarni segist ekkert hafa fela hvað varðar aðkomu sína að málinu. Það er DV sem greinir frá málinu en í Bjarni staðfestir í samtali við blaðið að hann hafi verið yfirheyrður í málinu sem vitni. Í blaðinu segir ennfremur að rannsókn sérstaks saksóknara sé á lokastigi og að búist sé við því að henni ljúki fyrir lok þessa árs. Sjóvármálið snýst meðal annars um rannsókn á meintum lögbrotum eignarhaldsfélagsins Milestone í rekstri tryggingafélagsins Sjóvár fyrir hrun. Talið er að Milestona hafi notað nánast allan bótasjóð tryggingafélagsins um nítján milljarða króna, til að endurfjármagna lán Milestone og dótturfélaga. Vafningur, félag í eigu Mileston og föður og föðurbróður Bjarna var notað í þessum viðskiptum að því fram kemur í DV. Bjarni telur ekki að þetta mál muni skaða sig en hann var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. „Eins og fréttin ber með sér þá hef ég verið beðinn um að gefa vitnaskýrslu í þessu máli. Það undirstrikar það og sýnir fram á að ég á enga aðild að því broti sem er til rannsóknar. Ég fagna því að það liggi fyrir með formlegum hætti því það hefur veirð látið að því liggja í ýmsum fjölmiðlum, þá sérstaklega tiltekna fjölmiðli DV að ég hefði eitthvað að fela vegna aðkomun minnar í þessu máli - það er af og frá. Ég reyni nú að svara því í þessu blaði þannig að það komi til skila að ég hafði enga vitneskju um þau atriði sem eru til rannsóknar," sagði Bjarni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið við Bjarna í heild sinni á með því að smella á hlekkinn hér að ofan.
Vafningsmálið Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira