Jón Stóri reyndi að svindla sér heim með Herjólfi 4. ágúst 2011 11:01 Óvænt uppákoma varð við Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum þegar Jón Stóri, sem þekktur er úr undirheimum Reykjavíkur, reyndi að svindla sér um borð í Herjólf. Jón keyrði bifreið sína framhjá röðinni og inn í Herjólf en þó hann væri sjálfur með farmiða fyrir leiðinni heim var hann ekki með miða fyrir bílinn sinn. „Hann keyrði bara um borð án þess að vera með miða fyrir ferðinni og það var ekki pláss fyrir bílinn," segir Steinar Magnússon, skipsstjóri um borð í Herjólfi. Hann segir nokkra menn hafa verið í bílnum með Jóni, sem sjálfur hafi ekki litið allt of vel út, með glóðurauga og sólgleraugu og á endanum hafi lögreglan verið kölluð til. Jón heitir réttu nafni Jón Hilmar Hallgrímsson og er einna þekktast fyrir að tilheyra genginu Semper Fi, en meðlimir þess hóps hafa komið við sögu lögreglunnar. „Löggan kom og talaði eitthvað við þá og þá höfðum við ákveðið að setja bara spotta í bílinn og draga hann út. En þá tók einhver af þeim upp lykla og keyrði bílinn út. Jón fór svo sem farþegi til Landeyjarhafnar. Hann var með miða sem farþegi en á biðlista fyrir bílinn." Steinar segir ljóst að enginn kemst upp með að svindla sér framfyrir um borð í Herjólf. „Það er sama hvort þú heitir Stóri Jón eða Litli Jón. Það erum við sem stjórnum," segir Steinar og bætir við að ef þeir hefðu ekki keyrt bílinn út hefðu starfsmenn Herjólfs dregið hann út. Af öðrum óvæntum uppákomum um borð í Herjólfi þessa Verslunarmannahelgi má minnast á farþega sem hoppaði í sjóinn rétt áður en komið var að Básaskersbryggju í Eyjum og synti í land. „Ætli honum hafi ekki bara legið á,“ segir Steinar skipstjóri. Mál Jóns stóra Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Óvænt uppákoma varð við Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum þegar Jón Stóri, sem þekktur er úr undirheimum Reykjavíkur, reyndi að svindla sér um borð í Herjólf. Jón keyrði bifreið sína framhjá röðinni og inn í Herjólf en þó hann væri sjálfur með farmiða fyrir leiðinni heim var hann ekki með miða fyrir bílinn sinn. „Hann keyrði bara um borð án þess að vera með miða fyrir ferðinni og það var ekki pláss fyrir bílinn," segir Steinar Magnússon, skipsstjóri um borð í Herjólfi. Hann segir nokkra menn hafa verið í bílnum með Jóni, sem sjálfur hafi ekki litið allt of vel út, með glóðurauga og sólgleraugu og á endanum hafi lögreglan verið kölluð til. Jón heitir réttu nafni Jón Hilmar Hallgrímsson og er einna þekktast fyrir að tilheyra genginu Semper Fi, en meðlimir þess hóps hafa komið við sögu lögreglunnar. „Löggan kom og talaði eitthvað við þá og þá höfðum við ákveðið að setja bara spotta í bílinn og draga hann út. En þá tók einhver af þeim upp lykla og keyrði bílinn út. Jón fór svo sem farþegi til Landeyjarhafnar. Hann var með miða sem farþegi en á biðlista fyrir bílinn." Steinar segir ljóst að enginn kemst upp með að svindla sér framfyrir um borð í Herjólf. „Það er sama hvort þú heitir Stóri Jón eða Litli Jón. Það erum við sem stjórnum," segir Steinar og bætir við að ef þeir hefðu ekki keyrt bílinn út hefðu starfsmenn Herjólfs dregið hann út. Af öðrum óvæntum uppákomum um borð í Herjólfi þessa Verslunarmannahelgi má minnast á farþega sem hoppaði í sjóinn rétt áður en komið var að Básaskersbryggju í Eyjum og synti í land. „Ætli honum hafi ekki bara legið á,“ segir Steinar skipstjóri.
Mál Jóns stóra Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira