Mega ekki selja bensín frá Líbíu - almenningur nýtur góðs af Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. apríl 2011 11:00 Farmurinn kom til Íslands í morgun. Mynd/ Atlantsolía. Atlantsolía situr uppi með heilan skipsfarm af bensíni frá Líbíu sem félagið getur ekki selt. Ástæðan er viðskiptabann á Líbíu sem sett var á með ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem samþykkt var fyrir um tveimur vikum síðan. Í ljósi þess að farmurinn var lagður af stað áður en bannið var sett á er óljóst hvað gera á við hann. Ómögulegt er að skila honum sökum ástandsins í Líbíu. Sölubannið er hins vegar í gildi. Atlantsolía hefur því ákveðið að gefa íslenskum bifreiðaeigendum farminn. „Þetta er í rauninni alls ekki góð staða fyrir okkur, en við sjáum samt tækifæri í þessu til þess að láta gott af okkur leiða," segir Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri Atlantsolíu. Hann segir að fyrirtækið hafi ákveðið að gefa almenningi farminn. „Það er ekkert sem kemur í veg fyrir að við gefum almenningi þennan farm. Við höfum því ákveðið að gefa hundrað Íslendingum ársbirgðir af eldsneyti," segir Hugi. Bensínið verður gefið þannig að Atlantsolía mun gefa út sérstakan dælulykil með innistæðu fyrir 2500 lítrum af bensíni. Það verða hundrað heppnir sem fá slíkan dælulykil. Hægt er að smella á hlekkinn hér að neðan til þess að skrá sig. „Fyrstur kemur, fyrstur fær," segir Hugi að lokum. Smelltu hér til að vera með. Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira
Atlantsolía situr uppi með heilan skipsfarm af bensíni frá Líbíu sem félagið getur ekki selt. Ástæðan er viðskiptabann á Líbíu sem sett var á með ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem samþykkt var fyrir um tveimur vikum síðan. Í ljósi þess að farmurinn var lagður af stað áður en bannið var sett á er óljóst hvað gera á við hann. Ómögulegt er að skila honum sökum ástandsins í Líbíu. Sölubannið er hins vegar í gildi. Atlantsolía hefur því ákveðið að gefa íslenskum bifreiðaeigendum farminn. „Þetta er í rauninni alls ekki góð staða fyrir okkur, en við sjáum samt tækifæri í þessu til þess að láta gott af okkur leiða," segir Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri Atlantsolíu. Hann segir að fyrirtækið hafi ákveðið að gefa almenningi farminn. „Það er ekkert sem kemur í veg fyrir að við gefum almenningi þennan farm. Við höfum því ákveðið að gefa hundrað Íslendingum ársbirgðir af eldsneyti," segir Hugi. Bensínið verður gefið þannig að Atlantsolía mun gefa út sérstakan dælulykil með innistæðu fyrir 2500 lítrum af bensíni. Það verða hundrað heppnir sem fá slíkan dælulykil. Hægt er að smella á hlekkinn hér að neðan til þess að skrá sig. „Fyrstur kemur, fyrstur fær," segir Hugi að lokum. Smelltu hér til að vera með.
Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira