Jón Halldór hættir á toppnum með kvennalið Keflavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2011 00:33 Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur, stýrði liðinu til Íslandsmeistaratitils í kvöld eftir 61-51 sigur í þriðja leiknum á móti Njarðvík í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. Jón Halldór gaf það út eftir leikinn að hann væri hættur með liðið eftir fimm ára starf en liðið varð tvisvar Íslandsmeistari undir hans stjórn. „Þetta er með því stærsta sem maður hefur afrekað á ferlinum og þetta var ótrúlegt. Það var frábært að ná að klára þetta tímabil svona vel eftir brösugt gengi framan af," sagði Jón Halldór. „Maður er hálf kjánalegur með þetta og hreinlega orðlaus yfir þessarri frammistöðu. Við missum útlendinginn okkar sem var besti leikmaðurinn á Íslandsmótinu og það var frábært að ná að klára þetta með nýjum útlendingi," sagði Jón Halldór. „Ég er svo heppinn að vera með frábært lið í höndunum. Ef einhverjar eiga slakan leik þá koma bara aðrar og stíga upp í staðinn. Ég rúllaði á sjö stelpum í úrslitakeppninni og þær áttu allar frábærar innkomur þegar þær fóru inn á völlinn," sagði Jón Halldór en hann var ekki á því að leikurinn í kvöld hafi verið sá léttasti í úrslitaeinvíginu á móti Njarðvík. „Þetta er erfiðasti leikurinn til þess að undirbúa liðið fyrir hvað varðar andlega þættinn. Að vera tvö-núll yfir á móti liði sem á að vera, innan gæsalappa, slakara en við. Það var frábært að halda haus og klára þetta. Við unnum þetta á vörn í dag," sagði Jón Halldór en hvað tekur við hjá honum. „Nú er ég hættur og það er bara klárt. Ég er búinn að ræða þetta við formann deildarinnar og við fórum síðast yfir þetta fyrir fjórum dögum síðan. Þetta er orðið ágætt," sagði Jón Halldór. „Ég er ógeðslega stoltur af þessum tíma sem ég er búinn að vera hérna. Þetta er búinn að vera frábær tími hjá besta klúbb á Íslandi, það er frábært fólk í kringum þetta og nú er bara komið að einhverjum öðrum að taka við," sagði Jón Halldór en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur, stýrði liðinu til Íslandsmeistaratitils í kvöld eftir 61-51 sigur í þriðja leiknum á móti Njarðvík í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. Jón Halldór gaf það út eftir leikinn að hann væri hættur með liðið eftir fimm ára starf en liðið varð tvisvar Íslandsmeistari undir hans stjórn. „Þetta er með því stærsta sem maður hefur afrekað á ferlinum og þetta var ótrúlegt. Það var frábært að ná að klára þetta tímabil svona vel eftir brösugt gengi framan af," sagði Jón Halldór. „Maður er hálf kjánalegur með þetta og hreinlega orðlaus yfir þessarri frammistöðu. Við missum útlendinginn okkar sem var besti leikmaðurinn á Íslandsmótinu og það var frábært að ná að klára þetta með nýjum útlendingi," sagði Jón Halldór. „Ég er svo heppinn að vera með frábært lið í höndunum. Ef einhverjar eiga slakan leik þá koma bara aðrar og stíga upp í staðinn. Ég rúllaði á sjö stelpum í úrslitakeppninni og þær áttu allar frábærar innkomur þegar þær fóru inn á völlinn," sagði Jón Halldór en hann var ekki á því að leikurinn í kvöld hafi verið sá léttasti í úrslitaeinvíginu á móti Njarðvík. „Þetta er erfiðasti leikurinn til þess að undirbúa liðið fyrir hvað varðar andlega þættinn. Að vera tvö-núll yfir á móti liði sem á að vera, innan gæsalappa, slakara en við. Það var frábært að halda haus og klára þetta. Við unnum þetta á vörn í dag," sagði Jón Halldór en hvað tekur við hjá honum. „Nú er ég hættur og það er bara klárt. Ég er búinn að ræða þetta við formann deildarinnar og við fórum síðast yfir þetta fyrir fjórum dögum síðan. Þetta er orðið ágætt," sagði Jón Halldór. „Ég er ógeðslega stoltur af þessum tíma sem ég er búinn að vera hérna. Þetta er búinn að vera frábær tími hjá besta klúbb á Íslandi, það er frábært fólk í kringum þetta og nú er bara komið að einhverjum öðrum að taka við," sagði Jón Halldór en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti