Mónakó Supermarket opin tvo tíma á dag 24. mars 2011 18:42 Eina búðin á Bakkafirði er bara opin tvo tíma á dag og er um leið helsti samkomustaður þorpsins. Þegar markaðssvæðið er bara þrjátíu heimili má raunar furðu gegna að verslun skuli þrífast á Bakkafirði. Hún ber alþjóðlegt nafn, Mónakó Supermarket, enda margir íbúanna útlendingar, og við spyrjum kaupmanninn, Björn Guðmund Björnsson, hvort dæmið gangi upp. Hann segir þetta ganga upp með útsjónarsemi en hann lifi ekki á þessu og viðurkennir að þetta sé meira gert af hugsjón enda sé hann hlynntur Bakkafirði og þar vilji hann vera. Það myndi þó ekki stórsjá á fjárhagnum ef hann hætti þessu, segir Björn. Búðin er opin fimm daga vikunnar, tvo tíma í senn, milli klukkan 16 og 18. Vöruúrvalið þykir okkur furðu mikið. Allt það helsta sem heimilið þarfnast, ferskar mjólkurvörur, grænmeti og ávextir, en líka bílavörur. En það er dýrt að fá vörurnar sendar til Bakkafjarðar og áætlar Björn að ef flutningskostnaður myndi lækka um 50% gæti hann lækkað álagningu um 18%. En þetta er ekki bara búð. Í setustofu er boðið upp á frítt kaffi. Þetta er eini staðurinn þar sem Bakkfirðingar hittast daglega. "Hér er oft þétt setið og rætt um Icesave og fleira," segir Björn og hlær. Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Innlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Innlent Fleiri fréttir Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Sjá meira
Eina búðin á Bakkafirði er bara opin tvo tíma á dag og er um leið helsti samkomustaður þorpsins. Þegar markaðssvæðið er bara þrjátíu heimili má raunar furðu gegna að verslun skuli þrífast á Bakkafirði. Hún ber alþjóðlegt nafn, Mónakó Supermarket, enda margir íbúanna útlendingar, og við spyrjum kaupmanninn, Björn Guðmund Björnsson, hvort dæmið gangi upp. Hann segir þetta ganga upp með útsjónarsemi en hann lifi ekki á þessu og viðurkennir að þetta sé meira gert af hugsjón enda sé hann hlynntur Bakkafirði og þar vilji hann vera. Það myndi þó ekki stórsjá á fjárhagnum ef hann hætti þessu, segir Björn. Búðin er opin fimm daga vikunnar, tvo tíma í senn, milli klukkan 16 og 18. Vöruúrvalið þykir okkur furðu mikið. Allt það helsta sem heimilið þarfnast, ferskar mjólkurvörur, grænmeti og ávextir, en líka bílavörur. En það er dýrt að fá vörurnar sendar til Bakkafjarðar og áætlar Björn að ef flutningskostnaður myndi lækka um 50% gæti hann lækkað álagningu um 18%. En þetta er ekki bara búð. Í setustofu er boðið upp á frítt kaffi. Þetta er eini staðurinn þar sem Bakkfirðingar hittast daglega. "Hér er oft þétt setið og rætt um Icesave og fleira," segir Björn og hlær.
Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Innlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Innlent Fleiri fréttir Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Sjá meira