Slitastjórn í mál við fyrrum bankastjóra Guðný Helga Herbertsson skrifar 23. ágúst 2010 18:16 Slitastjórn Landsbankans ætlar að krefjast fjögur hundruð milljóna króna af fyrrverandi bankastjórum bankans, Sigurjóni Þ. Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni, og millistjórnanda í bankanum, fyrir að hafa innleyst kaupréttasamninga nokkrum dögum fyrir hrun þrátt fyrir að þeir væru ekki innleysanlegir fyrr en um tveimur mánuðum síðar. Í byrjun september verða þingfest þrjú mál slitastjórnarinnar á hendur fyrrverandi bankastjórunum Sigurjóni og Halldóri og millistjórnanda fyrirtækjasviðs vegna uppgjörs á kaupréttum og kaupaukum nokkrum dögum fyrir hrun. Slitastjórnin krefst endurgreiðslu, samtals að fjárhæð 400 milljónum króna. „Við teljum ekki verið skilyrði til að greiða þessar greiðslur og standa að þessu uppgjöri fyrir hönd bankans. Við viljum að þessum greiðslum verði aftur skilað til bússins," segir Herdís Hallmarsdóttir í slitastjórn Landsbankans. Kaupréttarsamningar þeirra Sigurjóns og Halldórs voru fyrst innleysanlegir 1. desember 2008 ef marka má rannsóknarskýrslu Alþingis. Samningarnir sem slitastjórnin vísar til í máli sínu voru þó innleystir stuttu fyrir hrun, eða um tveimur mánuðum áður en þeir voru innleysanlegir. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Sigurjón krafinn um 200 milljónir en hinar tvöhundruð milljónirnar munu skiptast nokkuð jafnt á milli Halldórs og millistjórnandans. Þá eru, líkt og fréttastofa greindi frá í gær, í lokaundirbúningi tvö skaðabótamál þar sem tjón bankans er talið nema tugum milljarða króna. Málin munu skýrast á næstu vikum. Skroll-Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira
Slitastjórn Landsbankans ætlar að krefjast fjögur hundruð milljóna króna af fyrrverandi bankastjórum bankans, Sigurjóni Þ. Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni, og millistjórnanda í bankanum, fyrir að hafa innleyst kaupréttasamninga nokkrum dögum fyrir hrun þrátt fyrir að þeir væru ekki innleysanlegir fyrr en um tveimur mánuðum síðar. Í byrjun september verða þingfest þrjú mál slitastjórnarinnar á hendur fyrrverandi bankastjórunum Sigurjóni og Halldóri og millistjórnanda fyrirtækjasviðs vegna uppgjörs á kaupréttum og kaupaukum nokkrum dögum fyrir hrun. Slitastjórnin krefst endurgreiðslu, samtals að fjárhæð 400 milljónum króna. „Við teljum ekki verið skilyrði til að greiða þessar greiðslur og standa að þessu uppgjöri fyrir hönd bankans. Við viljum að þessum greiðslum verði aftur skilað til bússins," segir Herdís Hallmarsdóttir í slitastjórn Landsbankans. Kaupréttarsamningar þeirra Sigurjóns og Halldórs voru fyrst innleysanlegir 1. desember 2008 ef marka má rannsóknarskýrslu Alþingis. Samningarnir sem slitastjórnin vísar til í máli sínu voru þó innleystir stuttu fyrir hrun, eða um tveimur mánuðum áður en þeir voru innleysanlegir. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Sigurjón krafinn um 200 milljónir en hinar tvöhundruð milljónirnar munu skiptast nokkuð jafnt á milli Halldórs og millistjórnandans. Þá eru, líkt og fréttastofa greindi frá í gær, í lokaundirbúningi tvö skaðabótamál þar sem tjón bankans er talið nema tugum milljarða króna. Málin munu skýrast á næstu vikum.
Skroll-Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira