Skýrslan kveikir enga elda SB skrifar 12. apríl 2010 14:16 Hörður Torfason á góðri stund á Austurvelli. Söngvaskáldið Hörður Torfason segir lítinn hita í fólki vegna rannsóknarskýrslunnar. Sjálfur ætlar hann í ræktina í dag auk þess sem hann sinnir frágangi vegna fundarhaldanna frægu á Austurvelli. "Ég fylgdist með blaðamannafundinum í morgun og hef svo verið að ræða við fólk, flestir yppta bara öxlum," segir Hörður sem greinir áhugaleysi hjá almenningi, ekki sé líklegt að búsáhöldin frægu verði dregin fram í dag þrátt fyrir stórfréttir úr rannsóknarskýrslunni. "Þetta er álitleg skýrsla og vel skrifað en það er lítið þarna sem ekki var vitað fyrir. Þetta er staðfesting á því sem heilbrigð skynsemi sagði manni og örugglega eiga einhverjir eftir að hlaupa til og mótmæla, það er fullt af fólki sem mótmælir öllu til að mótmæla." Sjálfur ætlar Hörður að taka því rólega í dag. Fara í ræktina og sinna föður sínum. Hann býst ekki við að taka upp gítarinn og semja rannsóknarskýrslulag enda ekki mikill hljómgrunnur fyrir pólitískri list. "Ég var með tónleika á fimmtudagskvöld með lögum innblásnum af atburðunum á Austurvelli. Það mættu um 30 manns þannig að þetta virðist ekki efni sem kveikir í fólki." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Sjá meira
Söngvaskáldið Hörður Torfason segir lítinn hita í fólki vegna rannsóknarskýrslunnar. Sjálfur ætlar hann í ræktina í dag auk þess sem hann sinnir frágangi vegna fundarhaldanna frægu á Austurvelli. "Ég fylgdist með blaðamannafundinum í morgun og hef svo verið að ræða við fólk, flestir yppta bara öxlum," segir Hörður sem greinir áhugaleysi hjá almenningi, ekki sé líklegt að búsáhöldin frægu verði dregin fram í dag þrátt fyrir stórfréttir úr rannsóknarskýrslunni. "Þetta er álitleg skýrsla og vel skrifað en það er lítið þarna sem ekki var vitað fyrir. Þetta er staðfesting á því sem heilbrigð skynsemi sagði manni og örugglega eiga einhverjir eftir að hlaupa til og mótmæla, það er fullt af fólki sem mótmælir öllu til að mótmæla." Sjálfur ætlar Hörður að taka því rólega í dag. Fara í ræktina og sinna föður sínum. Hann býst ekki við að taka upp gítarinn og semja rannsóknarskýrslulag enda ekki mikill hljómgrunnur fyrir pólitískri list. "Ég var með tónleika á fimmtudagskvöld með lögum innblásnum af atburðunum á Austurvelli. Það mættu um 30 manns þannig að þetta virðist ekki efni sem kveikir í fólki."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Sjá meira