Jón Halldór: Vantar alla leikgleði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2010 21:56 Mynd/Daníel Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, tók langan fund með leikmönnum eftir tapið fyrir Hamar í kvöld og sagði skýringuna á tapinu einfalda. „Það vantar alla gleði í hópinn hjá mér," sagði Jón Halldór í samtali við Vísi. „Þetta er ekki fyrsti leikurinn þar sem við lendum í vandræðum þó svo að við höfum unnið alla okkar leiki. Það vantar samt gleði í hópinn og við erum ekki að hafa gaman af þessu." Keflavík hafði undirtökin í leiknum framan af en missti svo gestina fram úr sér á lokasprettinum. Keflavík átti möguleika á að komast yfir í lokin en misnotaði tækifærið. „Þegar leikmenn hafa ekki gaman að því sem þeir eru að gera þá fara þær að örvænta. Ég er ekki alveg að skilja af hverju þetta gerist en þegar þeir hafa ekki gaman af leiknum ná þeir ekki árangri. Það er bara svo einfalt." „Við skoruðum 69 stig í kvöld. Af hverju var það? Vegna þess að þær voru svona svakalega góðar? Það vil ég ekki meina," sagði Jón Halldór. „Við erum okkar eini óvinur." „Það er auðvitað alltaf leiðinlegt að tapa en við förum ekki í gegnum heila leiktíð án þess að tapa. Einhver vildu slá þessu upp að þessi leikur væri uppgjör þessara tveggja liða en uppgjörið var í Lengjubikarnum. Þá slógum við þær út og unnum bikar. Þær hafa ekki lyft neinu hingað til." „Við erum enn þá með yfirhöndina. Það er nóg eftir af tímabilinu. Við töpuðum fyrstu fjórum leikjunum í fyrra og ég var ekki grátandi þá og er ekki grátandi núna." „Það eina sem ég hef áhyggjur af er leikgleðin en ég hef líka fulla trú á því að við lögum það fljótt og vel." Dominos-deild kvenna Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira
Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, tók langan fund með leikmönnum eftir tapið fyrir Hamar í kvöld og sagði skýringuna á tapinu einfalda. „Það vantar alla gleði í hópinn hjá mér," sagði Jón Halldór í samtali við Vísi. „Þetta er ekki fyrsti leikurinn þar sem við lendum í vandræðum þó svo að við höfum unnið alla okkar leiki. Það vantar samt gleði í hópinn og við erum ekki að hafa gaman af þessu." Keflavík hafði undirtökin í leiknum framan af en missti svo gestina fram úr sér á lokasprettinum. Keflavík átti möguleika á að komast yfir í lokin en misnotaði tækifærið. „Þegar leikmenn hafa ekki gaman að því sem þeir eru að gera þá fara þær að örvænta. Ég er ekki alveg að skilja af hverju þetta gerist en þegar þeir hafa ekki gaman af leiknum ná þeir ekki árangri. Það er bara svo einfalt." „Við skoruðum 69 stig í kvöld. Af hverju var það? Vegna þess að þær voru svona svakalega góðar? Það vil ég ekki meina," sagði Jón Halldór. „Við erum okkar eini óvinur." „Það er auðvitað alltaf leiðinlegt að tapa en við förum ekki í gegnum heila leiktíð án þess að tapa. Einhver vildu slá þessu upp að þessi leikur væri uppgjör þessara tveggja liða en uppgjörið var í Lengjubikarnum. Þá slógum við þær út og unnum bikar. Þær hafa ekki lyft neinu hingað til." „Við erum enn þá með yfirhöndina. Það er nóg eftir af tímabilinu. Við töpuðum fyrstu fjórum leikjunum í fyrra og ég var ekki grátandi þá og er ekki grátandi núna." „Það eina sem ég hef áhyggjur af er leikgleðin en ég hef líka fulla trú á því að við lögum það fljótt og vel."
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira