Julia Demirer og Unnur Tara efstar eftir fyrstu fjóra leikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2010 13:44 Það verður væntanlega barist um hvert frákast í leiknum í kvöld. Mynd/Valli KR og Hamar leika í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli og hefst klukkan 19.15. Hamarskonan Julia Demirer og KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir hafa skilað mestu til sinna liða í fyrstu fjórum leikjum liðanna í lokaúrslitunum. Julia er með 23,8 framlagsstig í leik en hún hefur tekið langflest fráköst í einvíginu. Julia er með 14,0 stig, 13,0 fráköst og 2,3 stoðsendingar að meðaltali en hún er með bestu skotnýtingu allra leikmanna í einvíginu eða 52,8 prósent. Unnur Tara er með 23,3 framlagsstig í leik og hefur skorað langmest af öllum leikmönnum liðanna. Unnur Tara er með 20,8 stig, 7,8 fráköst og 2,8 stolna bolta að meðaltali en hún hefur hitt úr 51,7 prósent skota sinna í einvíginu. KR-ingurinn Signý Hermannsdóttir er í þriðja sæti með 21,5 framlagsstig í leik en hún er langefst í plús og mínus í einvíginu. KR hefur unnið þær 113 mínútur sem Signý hefur spilað með 38 stigum en tapað með 23 stigum þær 47 mínútur sem hún hefur verið á bekknum. Signý hefur verið í villuvandræðum og er aðeins í 7. sæti yfir flestar spilaðar mínútur í einvíginu. Aðrir leikmenn sem eru efstir í tölfræðiþáttum í einvíginu eru meðal annars, KR-ingarnir Hildur Sigurðardóttir og Margrét Kara Sturludóttir sem hafa gefið flestar stoðsendingar (23 - 5,8 í leik), Margrét Kara hefur stolið flestum boltum (13 - 3,3 í leik), Signý hefur varið flest skot (20 - 5,0 í leik), og KR-ingurinn Jenny Pfeiffer-Finora hefur skorað flestar þriggja stiga körfur (14 - 3,5 í leik). Hér fyrir neðan má sjá helstu tölfræðiþætti í einvíginu til þessa.Signý Hermannsdóttir hefur verið KR-liðinu mikilvæg í vetur.Mynd/ValliTölfræði úr fyrstu fjórum leikjum KR og Hamars í lokaúrslitunum:Hæsta framlag í leik Julia Demirer, Hamar 23,8 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 23,3 Signý Hermannsdóttir, KR 21,5 Margrét Kara Sturludóttir, KR 19,8 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 12,8 Koren Schram, Hamar 12,5 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 11,8 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 11,7 Hildur Sigurðardóttir, KR 10,8 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 10,3 Hæsta plús og mínus Signý Hermannsdóttir, KR +38 Hildur Sigurðardóttir, KR +17 Julia Demirer, Hamar +16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR +16 Unnur Tara Jónsdóttir, KR +8Flest stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 83 Koren Schram, Hamar 60 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 60 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 59 Julia Demirer, Hamar 56 Margrét Kara Sturludóttir, KR 49 Signý Hermannsdóttir, KR 48Flest fráköst Julia Demirer, Hamar 52 Signý Hermannsdóttir, KR 36 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 31 Margrét Kara Sturludóttir, KR 28 Hildur Sigurðardóttir, KR 26Flestar stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir, KR 23 Hildur Sigurðardóttir, KR 23 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 19 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 16 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 14Flestir stolnir boltar Margrét Kara Sturludóttir, KR 13 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 11 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 10 Koren Schram, Hamar 10 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 9Flest varin skot Signý Hermannsdóttir, KR 20 Margrét Kara Sturludóttir, KR 8 Julia Demirer, Hamar 6 Unnur Tara Jónsdóttir,KR 4 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 4 Helga Einarsdóttir, KR 3Flestar þriggja stiga körfur Jenny Pfeiffer-Finora, KR 14 Koren Schram, Hamar 8 Margrét Kara Sturludóttir, KR 6 Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 5 Signý Hermannsdóttir, KR 4 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 4 Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 4Besta skotnýting (lágmark 6 hitt) Julia Demirer, Hamar 52,8% (19/36) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 51,7% (31/60) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 47,8% (11/23) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 43,8% (21/48) Signý Hermannsdóttir, KR 43,2% (19/44) Margrét Kara Sturludóttir, KR 39,5% (17/43) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 37,2% (16/43)Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 4 hitt) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 50,0% (4/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 44,4% (4/9) Signý Hermannsdóttir, KR 40,0% (4/10) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 35,9% (14/39) Koren Schram, Hamar 29,6% (8/27) Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 26,3% (5/19)Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 100% (8/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 100% (7/7) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 100% (4/4) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 92,9% (13/14) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 90,9% (20/22) Margrét Kara Sturludóttir, KR 90% (9/10) Signý Hermannsdóttir, KR 85,7% (6/7) Helga Einarsdóttir, KR 83,3% (5/6) Koren Schram, Hamar 80% (12/15) Julia Demirer, Hamar 75% (18/24)Flestar spilaðar mínútur Koren Schram, Hamar 141 Margrét Kara Sturludóttir, KR 140 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 131 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 130 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 128 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 114 Signý Hermannsdóttir, KR 113 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 109 Julia Demirer, Hamar 105 Hildur Sigurðardóttir, KR 105 Dominos-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
KR og Hamar leika í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli og hefst klukkan 19.15. Hamarskonan Julia Demirer og KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir hafa skilað mestu til sinna liða í fyrstu fjórum leikjum liðanna í lokaúrslitunum. Julia er með 23,8 framlagsstig í leik en hún hefur tekið langflest fráköst í einvíginu. Julia er með 14,0 stig, 13,0 fráköst og 2,3 stoðsendingar að meðaltali en hún er með bestu skotnýtingu allra leikmanna í einvíginu eða 52,8 prósent. Unnur Tara er með 23,3 framlagsstig í leik og hefur skorað langmest af öllum leikmönnum liðanna. Unnur Tara er með 20,8 stig, 7,8 fráköst og 2,8 stolna bolta að meðaltali en hún hefur hitt úr 51,7 prósent skota sinna í einvíginu. KR-ingurinn Signý Hermannsdóttir er í þriðja sæti með 21,5 framlagsstig í leik en hún er langefst í plús og mínus í einvíginu. KR hefur unnið þær 113 mínútur sem Signý hefur spilað með 38 stigum en tapað með 23 stigum þær 47 mínútur sem hún hefur verið á bekknum. Signý hefur verið í villuvandræðum og er aðeins í 7. sæti yfir flestar spilaðar mínútur í einvíginu. Aðrir leikmenn sem eru efstir í tölfræðiþáttum í einvíginu eru meðal annars, KR-ingarnir Hildur Sigurðardóttir og Margrét Kara Sturludóttir sem hafa gefið flestar stoðsendingar (23 - 5,8 í leik), Margrét Kara hefur stolið flestum boltum (13 - 3,3 í leik), Signý hefur varið flest skot (20 - 5,0 í leik), og KR-ingurinn Jenny Pfeiffer-Finora hefur skorað flestar þriggja stiga körfur (14 - 3,5 í leik). Hér fyrir neðan má sjá helstu tölfræðiþætti í einvíginu til þessa.Signý Hermannsdóttir hefur verið KR-liðinu mikilvæg í vetur.Mynd/ValliTölfræði úr fyrstu fjórum leikjum KR og Hamars í lokaúrslitunum:Hæsta framlag í leik Julia Demirer, Hamar 23,8 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 23,3 Signý Hermannsdóttir, KR 21,5 Margrét Kara Sturludóttir, KR 19,8 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 12,8 Koren Schram, Hamar 12,5 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 11,8 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 11,7 Hildur Sigurðardóttir, KR 10,8 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 10,3 Hæsta plús og mínus Signý Hermannsdóttir, KR +38 Hildur Sigurðardóttir, KR +17 Julia Demirer, Hamar +16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR +16 Unnur Tara Jónsdóttir, KR +8Flest stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 83 Koren Schram, Hamar 60 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 60 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 59 Julia Demirer, Hamar 56 Margrét Kara Sturludóttir, KR 49 Signý Hermannsdóttir, KR 48Flest fráköst Julia Demirer, Hamar 52 Signý Hermannsdóttir, KR 36 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 31 Margrét Kara Sturludóttir, KR 28 Hildur Sigurðardóttir, KR 26Flestar stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir, KR 23 Hildur Sigurðardóttir, KR 23 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 19 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 16 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 14Flestir stolnir boltar Margrét Kara Sturludóttir, KR 13 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 11 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 10 Koren Schram, Hamar 10 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 9Flest varin skot Signý Hermannsdóttir, KR 20 Margrét Kara Sturludóttir, KR 8 Julia Demirer, Hamar 6 Unnur Tara Jónsdóttir,KR 4 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 4 Helga Einarsdóttir, KR 3Flestar þriggja stiga körfur Jenny Pfeiffer-Finora, KR 14 Koren Schram, Hamar 8 Margrét Kara Sturludóttir, KR 6 Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 5 Signý Hermannsdóttir, KR 4 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 4 Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 4Besta skotnýting (lágmark 6 hitt) Julia Demirer, Hamar 52,8% (19/36) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 51,7% (31/60) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 47,8% (11/23) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 43,8% (21/48) Signý Hermannsdóttir, KR 43,2% (19/44) Margrét Kara Sturludóttir, KR 39,5% (17/43) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 37,2% (16/43)Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 4 hitt) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 50,0% (4/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 44,4% (4/9) Signý Hermannsdóttir, KR 40,0% (4/10) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 35,9% (14/39) Koren Schram, Hamar 29,6% (8/27) Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 26,3% (5/19)Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 100% (8/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 100% (7/7) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 100% (4/4) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 92,9% (13/14) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 90,9% (20/22) Margrét Kara Sturludóttir, KR 90% (9/10) Signý Hermannsdóttir, KR 85,7% (6/7) Helga Einarsdóttir, KR 83,3% (5/6) Koren Schram, Hamar 80% (12/15) Julia Demirer, Hamar 75% (18/24)Flestar spilaðar mínútur Koren Schram, Hamar 141 Margrét Kara Sturludóttir, KR 140 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 131 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 130 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 128 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 114 Signý Hermannsdóttir, KR 113 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 109 Julia Demirer, Hamar 105 Hildur Sigurðardóttir, KR 105
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira