Veginum milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs lokað Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. apríl 2010 12:42 Það lagði gríðarlega ösku yfir austurhluta landsins í gær. Vegurinn á milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er lokaður, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Kirkjubæjarklaustri búast menn við miklu öskufalli á næstu mínútum. Verið er að útbýtta grímum niðri í sveitum. Eins og fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar er fjórðungur gjóskunnar frá Eyjafjallajökli ósýnilegt svifryk, og mjög mikill flúor í öskunni, samkvæmt mælingum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Ekkert lát er á öskuframleiðslu í gosinu. Umhverfisstofnunin segir að það sé ekki síður varasamt fyrir öndunarfærin en sjálft öskufallið, og getur borist víðar. Umhverfisstofnun ætlar að setja upp svifryksmæli austan við eldstöðvarnar til að kanna málið nánar. Helstu einkenni vegna öskufalls eru nefrennsli, særindi í hálsi og hósti. Þá getur það valdilð kláða í augum, sérstaklega hjá fólki, sem notar linsur, og tárarennsli, svo það helsta sé nefnt.-Ekkert lát er á öskuframleiðslu í eldstöðinni og reikna vísindamenn að hún haldist óbreytt áfram. Búist er við því að síðdegis snúist vindur til norðanáttar og þá verður öskufall í Landeyjum og í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir þessa breytingu á vindátt, er ekki að sjá að breytingar séu að verða á háloftavindum, og því má búast við að aska haldi áfram að berast yfir Evrópu, því hún berst yfir hafið með háloftavindum. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Vegurinn á milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er lokaður, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Kirkjubæjarklaustri búast menn við miklu öskufalli á næstu mínútum. Verið er að útbýtta grímum niðri í sveitum. Eins og fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar er fjórðungur gjóskunnar frá Eyjafjallajökli ósýnilegt svifryk, og mjög mikill flúor í öskunni, samkvæmt mælingum Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Ekkert lát er á öskuframleiðslu í gosinu. Umhverfisstofnunin segir að það sé ekki síður varasamt fyrir öndunarfærin en sjálft öskufallið, og getur borist víðar. Umhverfisstofnun ætlar að setja upp svifryksmæli austan við eldstöðvarnar til að kanna málið nánar. Helstu einkenni vegna öskufalls eru nefrennsli, særindi í hálsi og hósti. Þá getur það valdilð kláða í augum, sérstaklega hjá fólki, sem notar linsur, og tárarennsli, svo það helsta sé nefnt.-Ekkert lát er á öskuframleiðslu í eldstöðinni og reikna vísindamenn að hún haldist óbreytt áfram. Búist er við því að síðdegis snúist vindur til norðanáttar og þá verður öskufall í Landeyjum og í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir þessa breytingu á vindátt, er ekki að sjá að breytingar séu að verða á háloftavindum, og því má búast við að aska haldi áfram að berast yfir Evrópu, því hún berst yfir hafið með háloftavindum.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira