Þurfum aðstoð ef Hera vinnur 27. maí 2010 19:00 Tilfinningarnar eru blendnar. Þetta segir Páll Magnússon útvarpsstjóri um þá velgengni sem íslenska lagið í Eurovisjón á að fagna í Evrópu. Hann bendir á að Norðmenn hafa varið meira fé til keppninnar en því sem RÚV veltir á ári. Ef Íslands sigraði í keppninni þyrfti að leita samstarfs við önnur lönd. Breski Eurovisionklúbburinn hefur spáð Heru Björk sigri í ár. Sama sinnis eru þátttakendur í könnun á vefsíðu norska ríkissjónvarpsins lagið lang sigurstranglegast af þeim sem þegar eru komin áfram, eða um 80 prósent. Þá hefur Hera Björk Þórhallsdóttir flytjandi íslenska lagsins sjálf sagt að hún sé komin til Noregs til að fara með sigur af hólmi. Veðbankar virðast þó lítið taka eftir Heru og hennar fylgdarliði en lagi Aserbaídsjan er oftast spáð sigri en næst á eftir eru framlag Þjóðverja, Ísraela og Armena. Páll Magnússon útvarpsstjóri segist vona að Hera vinni keppnina. Hins vegar væri ljóst að mikill vandi myndi steðja að RÚV ef svo færi. Norðmenn hafi til að mynda varið meira fé til keppninnar en RÚV veltir á ári. Þá benti hann á að Norska ríkissjónvarpið hefur þurft að afsala sér ýmsu skemmtiefni og íþróttaviðburðum vegna keppninnar og þess kostnaðar sem af henni hlýst. Páll nefnir til að mynda mætti fyrst kanna hvort grundvöllur væri fyrir norrænu samstarfi vegna keppninnar, færi svo að Íslendingar myndu vinna. Hann minnir fólk hins vegar á að hugsa ekki of mikið um það sem enn hefur gerst. Einnig má benda á að í gegnum tíðina hafa nokkur lönd afsalað sér þeim heiðri sem fylgir því að fá að halda keppnina. Til að mynda Frakkland, Holland og Lúxemborg. Nánar má lesa um keppnina hér. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. 27. maí 2010 19:30 Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. 28. maí 2010 03:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Tilfinningarnar eru blendnar. Þetta segir Páll Magnússon útvarpsstjóri um þá velgengni sem íslenska lagið í Eurovisjón á að fagna í Evrópu. Hann bendir á að Norðmenn hafa varið meira fé til keppninnar en því sem RÚV veltir á ári. Ef Íslands sigraði í keppninni þyrfti að leita samstarfs við önnur lönd. Breski Eurovisionklúbburinn hefur spáð Heru Björk sigri í ár. Sama sinnis eru þátttakendur í könnun á vefsíðu norska ríkissjónvarpsins lagið lang sigurstranglegast af þeim sem þegar eru komin áfram, eða um 80 prósent. Þá hefur Hera Björk Þórhallsdóttir flytjandi íslenska lagsins sjálf sagt að hún sé komin til Noregs til að fara með sigur af hólmi. Veðbankar virðast þó lítið taka eftir Heru og hennar fylgdarliði en lagi Aserbaídsjan er oftast spáð sigri en næst á eftir eru framlag Þjóðverja, Ísraela og Armena. Páll Magnússon útvarpsstjóri segist vona að Hera vinni keppnina. Hins vegar væri ljóst að mikill vandi myndi steðja að RÚV ef svo færi. Norðmenn hafi til að mynda varið meira fé til keppninnar en RÚV veltir á ári. Þá benti hann á að Norska ríkissjónvarpið hefur þurft að afsala sér ýmsu skemmtiefni og íþróttaviðburðum vegna keppninnar og þess kostnaðar sem af henni hlýst. Páll nefnir til að mynda mætti fyrst kanna hvort grundvöllur væri fyrir norrænu samstarfi vegna keppninnar, færi svo að Íslendingar myndu vinna. Hann minnir fólk hins vegar á að hugsa ekki of mikið um það sem enn hefur gerst. Einnig má benda á að í gegnum tíðina hafa nokkur lönd afsalað sér þeim heiðri sem fylgir því að fá að halda keppnina. Til að mynda Frakkland, Holland og Lúxemborg. Nánar má lesa um keppnina hér.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. 27. maí 2010 19:30 Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. 28. maí 2010 03:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30
Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. 27. maí 2010 19:30
Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. 28. maí 2010 03:00
Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00
Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent