Þurfum aðstoð ef Hera vinnur 27. maí 2010 19:00 Tilfinningarnar eru blendnar. Þetta segir Páll Magnússon útvarpsstjóri um þá velgengni sem íslenska lagið í Eurovisjón á að fagna í Evrópu. Hann bendir á að Norðmenn hafa varið meira fé til keppninnar en því sem RÚV veltir á ári. Ef Íslands sigraði í keppninni þyrfti að leita samstarfs við önnur lönd. Breski Eurovisionklúbburinn hefur spáð Heru Björk sigri í ár. Sama sinnis eru þátttakendur í könnun á vefsíðu norska ríkissjónvarpsins lagið lang sigurstranglegast af þeim sem þegar eru komin áfram, eða um 80 prósent. Þá hefur Hera Björk Þórhallsdóttir flytjandi íslenska lagsins sjálf sagt að hún sé komin til Noregs til að fara með sigur af hólmi. Veðbankar virðast þó lítið taka eftir Heru og hennar fylgdarliði en lagi Aserbaídsjan er oftast spáð sigri en næst á eftir eru framlag Þjóðverja, Ísraela og Armena. Páll Magnússon útvarpsstjóri segist vona að Hera vinni keppnina. Hins vegar væri ljóst að mikill vandi myndi steðja að RÚV ef svo færi. Norðmenn hafi til að mynda varið meira fé til keppninnar en RÚV veltir á ári. Þá benti hann á að Norska ríkissjónvarpið hefur þurft að afsala sér ýmsu skemmtiefni og íþróttaviðburðum vegna keppninnar og þess kostnaðar sem af henni hlýst. Páll nefnir til að mynda mætti fyrst kanna hvort grundvöllur væri fyrir norrænu samstarfi vegna keppninnar, færi svo að Íslendingar myndu vinna. Hann minnir fólk hins vegar á að hugsa ekki of mikið um það sem enn hefur gerst. Einnig má benda á að í gegnum tíðina hafa nokkur lönd afsalað sér þeim heiðri sem fylgir því að fá að halda keppnina. Til að mynda Frakkland, Holland og Lúxemborg. Nánar má lesa um keppnina hér. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. 27. maí 2010 19:30 Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. 28. maí 2010 03:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Tilfinningarnar eru blendnar. Þetta segir Páll Magnússon útvarpsstjóri um þá velgengni sem íslenska lagið í Eurovisjón á að fagna í Evrópu. Hann bendir á að Norðmenn hafa varið meira fé til keppninnar en því sem RÚV veltir á ári. Ef Íslands sigraði í keppninni þyrfti að leita samstarfs við önnur lönd. Breski Eurovisionklúbburinn hefur spáð Heru Björk sigri í ár. Sama sinnis eru þátttakendur í könnun á vefsíðu norska ríkissjónvarpsins lagið lang sigurstranglegast af þeim sem þegar eru komin áfram, eða um 80 prósent. Þá hefur Hera Björk Þórhallsdóttir flytjandi íslenska lagsins sjálf sagt að hún sé komin til Noregs til að fara með sigur af hólmi. Veðbankar virðast þó lítið taka eftir Heru og hennar fylgdarliði en lagi Aserbaídsjan er oftast spáð sigri en næst á eftir eru framlag Þjóðverja, Ísraela og Armena. Páll Magnússon útvarpsstjóri segist vona að Hera vinni keppnina. Hins vegar væri ljóst að mikill vandi myndi steðja að RÚV ef svo færi. Norðmenn hafi til að mynda varið meira fé til keppninnar en RÚV veltir á ári. Þá benti hann á að Norska ríkissjónvarpið hefur þurft að afsala sér ýmsu skemmtiefni og íþróttaviðburðum vegna keppninnar og þess kostnaðar sem af henni hlýst. Páll nefnir til að mynda mætti fyrst kanna hvort grundvöllur væri fyrir norrænu samstarfi vegna keppninnar, færi svo að Íslendingar myndu vinna. Hann minnir fólk hins vegar á að hugsa ekki of mikið um það sem enn hefur gerst. Einnig má benda á að í gegnum tíðina hafa nokkur lönd afsalað sér þeim heiðri sem fylgir því að fá að halda keppnina. Til að mynda Frakkland, Holland og Lúxemborg. Nánar má lesa um keppnina hér.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. 27. maí 2010 19:30 Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. 28. maí 2010 03:00 Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30
Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. 27. maí 2010 19:30
Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. 28. maí 2010 03:00
Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." 28. maí 2010 11:00
Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30