Árni fór á fund Samfylkingarinnar 24. september 2010 06:15 Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Anton Brink Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, mætti á fund þingflokks Samfylkingarinnar á miðvikudag og útskýrði afstöðu sína til kæruefna í þingsályktunartillögum um að hann og fleiri yrðu ákærðir fyrir landsdómi. Árna var boðið til fundar líkt og hinum fyrrverandi ráðherrunum þremur sem meirihluti þingmannanefndar telur hafa gerst brotlega við lög um ráðherraábyrgð og fleira. Áður hafði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, þegið sambærilegt boð þingflokks Samfylkingarinnar en Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, afþakkað. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður þingflokksins, segir fundinn hafa verið haldinn degi eftir að Árni hafi þekkst boðið. Sjálf hafði hún ekki tök á að sitja fundinn. Aðrir þingflokkar hafa ekki boðið fjórmenningunum til fundar. Allsherjarnefnd Alþingis framheldur í dag umfjöllun um ákærutillögurnar en miðað er við að hún skili áliti síðdegis. Nefndin fékk nokkra lagasérfræðinga á sinn fund í gær og verður framhald á þeim heimsóknum í dag. Stefnt er að því að þingmannanefndin ljúki meðferð sinni á málinu í kvöld eða á morgun og að síðari umræða geti hafist á mánudag. Samhliða ákærutillögunum hefur þingmannanefndin breytingatillögur við skýrslu sína til meðferðar. Um tugur breytingatillagna var lagður fram og fór nefndin í gær yfir hvort efni og ástæður væru til að taka tillit til þeirra. Sú vinna heldur áfram í dag. Samkvæmt starfsáætlun þingsins fyrir árið átti þingstörfunum nú í september að vera lokið fyrir tveimur vikum. Nýtt þing verður sett eftir viku, fyrsta dag októbermánaðar, líkt og mælt er fyrir í stjórnarskrá. - bþs Landsdómur Mest lesið Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, mætti á fund þingflokks Samfylkingarinnar á miðvikudag og útskýrði afstöðu sína til kæruefna í þingsályktunartillögum um að hann og fleiri yrðu ákærðir fyrir landsdómi. Árna var boðið til fundar líkt og hinum fyrrverandi ráðherrunum þremur sem meirihluti þingmannanefndar telur hafa gerst brotlega við lög um ráðherraábyrgð og fleira. Áður hafði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, þegið sambærilegt boð þingflokks Samfylkingarinnar en Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, afþakkað. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður þingflokksins, segir fundinn hafa verið haldinn degi eftir að Árni hafi þekkst boðið. Sjálf hafði hún ekki tök á að sitja fundinn. Aðrir þingflokkar hafa ekki boðið fjórmenningunum til fundar. Allsherjarnefnd Alþingis framheldur í dag umfjöllun um ákærutillögurnar en miðað er við að hún skili áliti síðdegis. Nefndin fékk nokkra lagasérfræðinga á sinn fund í gær og verður framhald á þeim heimsóknum í dag. Stefnt er að því að þingmannanefndin ljúki meðferð sinni á málinu í kvöld eða á morgun og að síðari umræða geti hafist á mánudag. Samhliða ákærutillögunum hefur þingmannanefndin breytingatillögur við skýrslu sína til meðferðar. Um tugur breytingatillagna var lagður fram og fór nefndin í gær yfir hvort efni og ástæður væru til að taka tillit til þeirra. Sú vinna heldur áfram í dag. Samkvæmt starfsáætlun þingsins fyrir árið átti þingstörfunum nú í september að vera lokið fyrir tveimur vikum. Nýtt þing verður sett eftir viku, fyrsta dag októbermánaðar, líkt og mælt er fyrir í stjórnarskrá. - bþs
Landsdómur Mest lesið Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira