Útgerðarkóngur ekki persónulega ábyrgur fyrir kúluláni 9. júní 2010 13:44 Landsbankinn gerði mistök. Og útgerðakóngurinn slapp. Útgerðamaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem var skráður fyrir Stím ehf. á sínum tíma, er ekki persónulega ábyrgur fyrir sex hundruð króna milljón króna láni sem eignarhaldsfélagið Áll tók árið 2007. Ástæðan eru mistök bankastarfsmannsins sem veitti honum lánið. Um var að ræða lán í svissneskum frönkum sem Landsbankinn veitti og hefur margfaldast eftir bankahrunið. Bankinn höfðaði málið gegn Jakobi Valgeiri vegna þess að hann fékk lánið strax greitt út áður en formlega væri búið að ganga frá handveðinu. Það er oftast gert með því skilyrði að viðkomandi gangist í sjálfsskuldaábyrgð. Jakob Valgeir Flosason var meðal annars skráður fyrir Stím ehf. á sínum tíma. Sjálfskuldarábyrgðin átti að falla niður og til stóð að setja þá klausu í samninginn, en viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði hjá nýja Landsbankanum, gleymdi að setja klausuna í samninginn þegar hann var fullgerður. Starfsmaðurinn, sem hefur það að meginstarfi að þjóna sjárvarútvegsfyrirtækjum, veitti lánið með veði í 43% hlut í Jakobi Valgeir ehf., sem er stærsta útgerðarfyrirtækið í Bolungarvík. Starfsmaðurinn fullyrti að skuldaábyrgðin ætti að falla niður og tók héraðsdómur orð hans trúanleg. Því fellur ábyrgðin, eða rúmir tveir milljarða króna, á eignarhaldsfélagið Ál. Jakob Valgeir komst í fréttirnar fyrir jól 2008 vegna Stím-málsins svokallaða. Það félag er til rannsóknar hjá FME vegna gruns um markaðsmisnotkun. Stím málið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Útgerðamaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem var skráður fyrir Stím ehf. á sínum tíma, er ekki persónulega ábyrgur fyrir sex hundruð króna milljón króna láni sem eignarhaldsfélagið Áll tók árið 2007. Ástæðan eru mistök bankastarfsmannsins sem veitti honum lánið. Um var að ræða lán í svissneskum frönkum sem Landsbankinn veitti og hefur margfaldast eftir bankahrunið. Bankinn höfðaði málið gegn Jakobi Valgeiri vegna þess að hann fékk lánið strax greitt út áður en formlega væri búið að ganga frá handveðinu. Það er oftast gert með því skilyrði að viðkomandi gangist í sjálfsskuldaábyrgð. Jakob Valgeir Flosason var meðal annars skráður fyrir Stím ehf. á sínum tíma. Sjálfskuldarábyrgðin átti að falla niður og til stóð að setja þá klausu í samninginn, en viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði hjá nýja Landsbankanum, gleymdi að setja klausuna í samninginn þegar hann var fullgerður. Starfsmaðurinn, sem hefur það að meginstarfi að þjóna sjárvarútvegsfyrirtækjum, veitti lánið með veði í 43% hlut í Jakobi Valgeir ehf., sem er stærsta útgerðarfyrirtækið í Bolungarvík. Starfsmaðurinn fullyrti að skuldaábyrgðin ætti að falla niður og tók héraðsdómur orð hans trúanleg. Því fellur ábyrgðin, eða rúmir tveir milljarða króna, á eignarhaldsfélagið Ál. Jakob Valgeir komst í fréttirnar fyrir jól 2008 vegna Stím-málsins svokallaða. Það félag er til rannsóknar hjá FME vegna gruns um markaðsmisnotkun.
Stím málið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira